11.2.2012 | 22:54
Afar sátt.
Ég er afar sátt við að senda þetta lag í keppnina. Ég kaus að vísu hrútspungana nokkrum sinnum eins og unglingur Hefði verið gaman að senda "eitthvað íslenskt og gott". En þetta lag er frábært og ég vona að Gréta verði í sínu pússi sem hún var í í kvöld og á fyrra kvöldinu, falleg norræn og í upphluts- hvað sem það heitir á tæknimáli. Þau eru bæði flott og ég er viss um að þeim á eftir að ganga vel þarna úti. Bæði svo ljúf og náttúrleg. Til hamingju með þetta flotta lag.
Jónsi og Greta til Bakú | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 2022143
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já í fimmtánda sæti.Væri ekki nær að setja Peningana í eithvað viturlegra en vitleisu.Svo sem hækka launin hjá Háviðulega Forsætisráðherra,hún er á vonarvöl og hefur fyrir Konu að sjá og ég veit ekki hvort hún á Kött.það hefur sést til hennar reina smala saman Köttum með fram húsum,varla til nitjar,hver veit.
Vilhjálmur Stefánsson, 11.2.2012 kl. 23:37
Hahaha já kattarsmölun Jóhönnu hefur gengið afar illa, enda ætti konan að vita að það er einfaldlega ekki hægt að smala köttum, bara kindum, kúm og hrossum, geitum og slíku búfé. En ég spái þessu lagi meira en 15 sæti, ég held að það komi á óvart, vegna þess hve það er sérstakt sérstaklega ef Gréta klæðis sama búning og hún gerði í kvöld, flott voru þau bæði tvo og okkur til sóma á allan hátt. Ætli Ragnheiður Biskupsdóttir fylgi henni ekki bara alla leið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.2.2012 kl. 00:12
Sæl Ásthildur mín! Kom úr Júrókvöldverðarboði fyrir kl.tíma ca. Þetta er ein mesta hátíð dóttursonar míns 11 ára, sem er fatlaður og kominn í hjólastól. Hann hreifst mest af laginu sem vann. Ég er sammála honum og þér,auk ánægju með búningana. Þarna þyrftum við að kynna Ragnheiði Brynjólfsdóttur. Það skaðaði ekki að upplýsa að hún er maddaman á 5000,-kr. seðlinum okkar,sem sannar að krónan er betri en Evruræfillinn. Kveðja.
Helga Kristjánsdóttir, 12.2.2012 kl. 02:40
Já einmitt Helga mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.2.2012 kl. 03:34
Þetta var alveg ágætt. Hún átti tvö bestu lög keppninnar, að mínu áliti, en ég var samt hrifnastur af Hrútspungunum. Ekki get ég skilið hvað varð til að Blár Ópal lenti í öðru sæti?
Jóhann Elíasson, 12.2.2012 kl. 08:33
Ég er sammála þér, hefði hels viljað sjá Hrútspungana, en þetta lag er gott.
Dísa (IP-tala skráð) 12.2.2012 kl. 09:58
Jóhann það voru litlu stelpurnar 10 - 16 ára sem kusu Bláan Ópal Fésið logaði mín unglingsstúlka hlustaði og sat með tölvuna á hnjánum. Hún kaus samt Hrútspungana eins og ég eða fyrir mig.
Já það hefði verið frábært að senda þá til Bakú með rolluna og allesDísa mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.2.2012 kl. 12:56
Jæja Ásthildur svo við höfðum sameiginlegan smekk eða húmor fyrir Hrútspungunnum. En þetta er ágæt lag og þau bæði góðir listamenn og hún sæt. Þið stelpurnar metið svo strákinn. Hvernig sem allt fer þá er klárt að þetta fólk verður okkur til sóma hvar sem þau lenda á listanum. Hrútspungarnir eru hinsvegar svona dæmigerðir Íslenskir grallaraspóar með góðan texta og flutning sem gaman hefði verið að kynna þarna suður frá á ensku handa þessu vesalings fólki sem hvorki skilur Íslendinga né Íslensku. En valkerfi sem heimillar að kosið sé svo oft sem þrekið leifir, það skil ég ekki.
Jæja Ásthildur svo við höfðum sameiginlegan smekk eða húmor fyrir Hrútspungunnum.
En þetta er ágæt lag og þau bæði góðir listamenn og hún sæt. Þið stelpurnar metið svo strákinn. Hvernig sem allt fer þá er klárt að þetta fólk verður okkur til sóma hvar sem þau lenda á listanum.
Hrútspungarnir eru hinsvegar svona dæmigerðir Íslenskir grallaraspóar með góðan texta og flutning sem gaman hefði verið að kynna þarna suður frá á ensku handa þessu vesalings fólki sem hvorki skilur Íslendinga né Íslensku. En valkerfi sem heimillar að kosið sé svo oft sem þrekið leifir, það skil ég ekki.
Hrólfur Þ Hraundal, 12.2.2012 kl. 13:12
Já ég held að íslenska lagið vinni,
ég held það hafi nokkra afskerandi þætti sem maður hefur ekki séð í úróvisjón áður, t.d.
1) söng, og fiðluleik til skiptis ( frábærir taktar og mun koma vel á óvart )
2) að skipta harmasöngnum á milli karls og konu,
3) að enda lagið með stighækkandi útréttum lófum
(oft er eitthvað stig hækkandi eða lækkandi í látbragði í log úróvísjón lags, en þetta er í fyrsta skipti sem ég sé svona útfærslu, ég fékk gæsahúð.)
Jonsi (IP-tala skráð) 12.2.2012 kl. 13:29
Verð nú að viðurkenna að ég hef ekki heyrt eitt einasta lag nema þetta sem vann þegar það var flutt i lok keppninnar. Var einna mest hissa á að það hefði tekist að fylla Hörpuna.
En búningurinn hennar var glæsilegur og vonandi verður hún í honum í keppninni.
Kidda, 12.2.2012 kl. 14:57
Jónsi ég er sammála þér með það að þetta laga hefur afar góð skilyrði til að komast framarlega í keppninni. Vona að hún verði í þessum búning þarna úti.
Segi það með þér Kidda mín.
Einmitt Hrólfur, ég ætla að fara fram á að þeir komi fram á Aldrei fór ég suður hátíðina, svona fyrir þá sem vilja sjá þá meira. Þeir voru flottir strákarnir.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.2.2012 kl. 15:23
http://www.youtube.com/watch?v=fDij2KvJ5SE .
Stolið lag (IP-tala skráð) 12.2.2012 kl. 22:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.