Handrit og búningaskart.

Nú finnst mér eins og ég sé komin aftur í Jón Sigurðsson og söfnun handritanna á sínum tíma, þegar grálúsugir íslendingar höfðu þær til matar.  Og sem betur fer voru framsýnir menn sem söfnuðu þessu saman og geymdu þar til við vorum nægilega komin til manns að sjá þvílíkar gersemar þetta voru.  Nú eru það sem betur fer íslendingar sjálfir sem stoppa svona lagað af.  Hvað er eiginlega að fólki að gera svona lagað.  Getur það ekki í það minnsta selt þetta fólki sem kann að meta gömul verðmæti?
mbl.is Skart stöðvað á leið úr landi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kidda

Það er mikil synd ef svona verðmæti fara úr landi. Og þeir sem selja þessum sem eru að auglýsa eftir gulli skulu passa sig á því að selja bara þeim sem fara fram á skilríki þess sem selur. Reyndar myndi ég aldrei selja gullið mitt.

Kidda, 10.2.2012 kl. 18:58

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ekki ég heldur.  Þetta er einhvernveginn svo auðvirðilegt að mínu mati.  Það væri örugglega betra að auglýsa þetta á fésinu eða láta meta verðmætin og láta ekki plata sig svona.  Og endilega ekki selta gripina sína til þess að bræða þá. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.2.2012 kl. 20:21

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hann Maggi vinur minn Steinþórs hefði trúlega ekki tekið í mál að bræða þetta upp. Hann er meiri fagmaður en svo að hann vilji hagnast á lista handverki Íslendinga. Þó kaupir hann gull í gríð og erg.

Helga Kristjánsdóttir, 11.2.2012 kl. 02:25

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Það er eins og fólk hugsi ekkert.  Það er örugglega hægt að selja svona gripi í skartgripabúðum eða auglýsa þá á fésinu.  Það er fullt af fólki sem er að safna sér til dæmis hlutum í íslenska búninga. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.2.2012 kl. 13:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 2022144

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband