22.1.2012 | 23:58
Félagsmiðstöðin Kúlan....
Helgin í kúlunni var eins og félagsmiðstöð. Vinir Úlfs komu og þetta var svona Lanhelgi. Við Alejandra höfðum það samt kósý. Og í Gær elduðum við pizzur reyndar nóg fyrir alla, ég bjó til deig sem dugði í fjórar stórar pizzur og svo fengu sér allir ofan á pizzurnar það sem þeir vildu fá sér.
Þessir drengir eru allir yndislegir og flottir strákar. Þeir voru hér fimm stykki fyrir utan Úlf, það er sama hér og þegar mín börn voru unglingar ég vil heldur hafa þá heima og vita hvað þeir eru að bralla, en að hafa þá einhversstaðar út í bæ. En þessir drengir eru flottir og góðir drengir.
Allir skeyttu sínar pizzur.
Úlfurinn sá samt um pizzur drengjanna.
Það er þroskandi fyrir unglingana að þurfa að bera ábyrgð á sjálfum sér og öðrum. Enda stóð hann sig vel bæði í þessu og að taka til eftir Lanpartýið, það var skilyrði.
Mér þykir vænt um þessa krakka, þau eru heilbrigð og góðar manneskjur.
Og ég segi hlustum meira á æskuna, börnin, unglingana og ungafólkið, þau hafa heilmikið að segja okkur og við eigum að hlusta á þeirra heilbrigðu skoðanir.
Í raun og veru eru þau lengra komin en við á mörgum sviðum, þó sumum finnist erfitt að viðurkenna það. En þau eru framtíðin, og sú framtíð veltur á því hvernig við tökum þeim. Viljum við vera vinir og taka mark á því sem þau hafa fram að færa, eða viljum við heldur sýna hroka og neita að hlusta á það sem þau hafa að færa fram?
Um það snýst málið í dag.
En ég er á því að ef við gefum þessum elskum sjens, elskum þau og sýnum virðingu uppskerum við margfalt það sem við leggum inn.
Eigið góða nótt elskurnar.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 4
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 2023053
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vel mælt !
Snorri (IP-tala skráð) 23.1.2012 kl. 01:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.