11.2.2007 | 22:03
Mitt eigið óargadýr.
Ég fékk bólu á ennið. Fyrir ofan gagnaugað. Ég fylltist skelfingu, og fékk mér stækkunargler og skoðaði hinu meginn hvort þar væri hnúður líka.
Þegar ég fór í bæinn fannst mér allir stara á mig, mér leið eins og ég væri að breytast í varúlf.
Hvernig ætli fólk bregðist við því ef ég fæ nú allt heila klabbið, horn, hala og klaufir. En svo reyndist þetta bara vera venjuleg bóla.
Ég er samt að hugsa um að spyrja vini mína sem ekki eru í Frjálslynda flokknum hvort þau sjái einhverjar breytingar á mér. Það getur nefnilega verið að fólkið í flokknum sé allt í álögum og sjái ekki hvað er að gerast í kring um það. Viti ekki að það er að breytast í óalandi og óferjandi ruslahauga og rasista.
Úbbs ! það væri mjög slæmt mál.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ gaman að sjá þig.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.2.2007 kl. 22:13
Kelapelalingur þetta er eldgömul bóla náttúrulega.
Ég hlakka líka til að kynnast þér Arna Hildur. Mér finnst alltaf gaman að hitta fólk og kynnast nýju fólki.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.2.2007 kl. 22:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.