31.10.2011 | 00:38
Nýjustu fréttir af músinni.
Jamm henni virðist ekki hafa orðið meint af músafellunni, hverjum dettur í hug að hanna músafellu sem særir dýr en drepur það ekki.
Já hún tók umönnunni vel, ég sá að strákurinn var búin að taka ofan af henni sængina og hugsaði með mér já hún er dáin.
Tók samt mynd, og fór þá litla kvikindið á stjá og hljóp um kassan, svo nú er hún komin út í garðskála, með teppið, vatn og mat hehehe...
Já sum dýr eru okkur meira hugleikinn en önnur, en svo er líka um mannfólkið. Nýlega sá ég í fréttum sem ég gat reyndar ekki lesið að í Kína var ekið TVISVAR yfir barnl, á Indlandi kemur það fyrir að ekið er yfir börn þeirra sem ekki eru í náðinni,og þegar það gerist er oftar en ekki barnslíkinu kastað út fyrir vegkantinn. Við verðum að fara að hugsa hvað er það sem skiptir máli, eru það peningar, eða er það ef til vill afkoman, það skyldi þó aldrei vera að þroski okkar lægi í því að bera virðingu fyrir öllu sem lifir, sama hvort það er fíll eða mús. Ég skil ósköp vel að mýs eru skaðræði, en svo er líka hægt að segja um marga aðra, mink til dæmis, ref sem hefur verið með okkur frá örófi alda. Bankstera sem gera mýs að guðgómlegri veru.
Allavega er núna búið að fjarlægja gildrur og búið að setja upp skilti við dyrnar sem segir: VARÚÐ KÖTTUR Á SVÆÐINU. Samt er ég að spá í að kaupa mér lauk af keisarakrónu, hún er músafæla af bestu gerð. Lyktar svipað og minkur og fælir þessar elskur frá.
En nú er ég að fara að halla mér, hvíl í ekki endilega Guðsfriði heldur í friði góðrar samvisku.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 2022144
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er alltaf líf og fjör hjá þér Ásthildur mín. Greinilegt að allt lifandi laðast að þér, þar með talið mýs Og Úlfurinn er ljúfur eins og amma hans - ekki leiðum að líkjast
Dagný, 31.10.2011 kl. 06:55
Ásthildur mín, þið eruð engu lík enda búið þið í kærleikskúlu, settu tólgarstikki undir runna (ekki of nálægt innganginum) þá fáið þið frið fyrir ágangi litlu krílanna, að ég held.
Knús í Kúlu
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 31.10.2011 kl. 07:49
Já, sumt vill maður ekki hafa inni hjá sér, en samt of brútalt að kála þeim. Eðlilegt að krílin leiti í hlýjuna. Þessi var nú heppin að lenda hjá þér og halda lífi
Dísa (IP-tala skráð) 31.10.2011 kl. 09:25
Já Dísa mín hún er farin úr kassanum sínum, það merkir að hún er búin að ná sér. Ætla gera eins og þú segir Milla, segja eitthvert feitmeti langt frá útidyrunum. Takk Dagný mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.10.2011 kl. 09:33
Reyndar sést á henni að hún hefur átt gott líf í kúlunni, hún er bæði feit og flott í feldi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.10.2011 kl. 10:06
Vonandi hefur hún farið út en ekki aftur inn einhvern veginn vill maður hafa þær útien ekki inni þó svo að þær séu ósköp krúttlegar
Knús í músakúlu
Kidda, 31.10.2011 kl. 10:44
Já ef eitthvað vit er í kollinum á henni, þá fer hún ekki inn aftur. Enda er nóg að bíta og brenna úti í garðskála. Ég amast ekkert við henni þar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.10.2011 kl. 11:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.