30.10.2011 | 18:12
Er kjaftur á fólki í suðurEvrópu?
"Alan Greenspan, fyrrverandi seðlabankastjóri Bandaríkjanna, sagði í viðtali á CNBC sjónvarpstöðinni að Evru-svæðið væri dæmt til þess að falla vegna mikils munns á norður og suður Evrópu."
Það er ekki ofsögum sagt af ambögum og fyrst ég er byrjuð. Er ekki munur á að skera menn á háls, eða stinga menn í hálsinn? Mér finnst það óhugnanlegt að skera einhvern á háls, endar yfirleitt með dauða viðkomandi, aftur á móti getur stunga verið tiltölulega saklaus.
Ef til vill kominn tími til að prófarkalesa netmiðla áður en fréttir eru sagðar.
Maður skorinn á háls í Mosfellsbæ.
Evran dæmd til að falla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 2022143
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Komdu sæl Ásthildur, mér sýnist á fréttinni að það sé kjaftur á fólki í norður-Evrópu líka.
Óskar Aðalgeir Óskarsson, 30.10.2011 kl. 18:54
GOTT ! Stundum er málfarið óskiljanlegt venjulegu fólki
Erla Magna Alexandersdóttir, 30.10.2011 kl. 19:07
Alan Greenspan, fyrrverandi seðlabankastjóri Bandaríkjanna, sagði í viðtali á CNBC-sjónvarpsstöðinni að evrusvæðið væri dæmt til þess að falla vegna mikils munar á Norður- og Suður-Evrópu
Jamm þeir lesa sennilega bloggið mitt það er búið að laga þetta og það er vel.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.10.2011 kl. 19:26
Ætli Alan Greenspan sé nú ekki sá al kjaftforasti fjandi sem til er ...
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 30.10.2011 kl. 19:29
Örugglega Bjarne minn, ég var hinsvegar að benda á málfarið, þar sem talað erum um mikinn munná Norður og Suður Evrópu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.10.2011 kl. 19:35
Suðurálfufólkið er kannski að éta ESB út á gaddinn með þessum stóru munnum.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 30.10.2011 kl. 19:37
Svo voru hreindýr sem hengdu sig - ...
Ingibjörg (IP-tala skráð) 30.10.2011 kl. 19:50
Hahahaha já ætli það ekki bara
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.10.2011 kl. 20:00
Ekkert að gera með það, hvort suður Evrópa sé að éta út ykkur þarna. Þetta eru biljarðar EVRA sem Bandaríkjamenn (ásamt Íslendingum) átu af Evrópubúum í sambandi við ævintýring Írak og Afghanistan. Þetta er efnahags stríð, sem verið er að heyja. Og alveg stórmerkilegt að þessir stórgáfuðu Íslendingar skulu nú ekki hafa áttað sig á eins einföldu dæmi og þessu. Ætli það séu nú ekki frekar bankaræningar í norðri sem eru að éta út suður evrópu,
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 30.10.2011 kl. 20:03
Bjarne minn ertu yfirleitt nokkuð að lesa það sem sagt er hér? Við erum að grínast með stafsetningarvillu í frétt um viðtal við Alan Greenspan.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.10.2011 kl. 20:35
Já góða mín,svona fer oft þegar maður er á fullu grínspani.
Helga Kristjánsdóttir, 30.10.2011 kl. 23:03
Góð
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.10.2011 kl. 23:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.