17.10.2011 | 12:40
Það snjóar á Ísafirði í dag.
Hér er veturinn genginn í garð, vonandi þó tímabundið... eða þannig ég á eftir að ganga betur frá upp á lóð. Sem betur fer tók ég upp kartöflurnar í fyrradag og grænmetið. En í svona veðri vill maður helst bara leggjast í dvala, svona til að byrja með allavega.
Á svo sem eftir að ganga frá þessu. En það er allavega komið í hús.
En svona er veðrið hér núna.
Ekki beint svona sumarlegt enda komin 17 október. Þó ber að geta þess að snjórinn er það besta fyrir plönturnar. En laufið er ennþá á trjánum kominn þessi tími.
Já við ráðum víst ekki veðrinu, þó við viljum annars ráða yfir öllu lífi á jörðinni. Sem betur fer er náttúran í flestum tilfellum enn sjálfs sín herra.
En svo má segja að allt sé í fullum blóma svona inn í garðskálanum ennþá.
Eigið annars góðan dag.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bara alvöru vetur úti... en sumar inni
Jónína Dúadóttir, 17.10.2011 kl. 13:47
Já einmitt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.10.2011 kl. 14:20
Bara vetur hjá minni :) er ekki tómlegt þegar enginn Pípí er á staðnum? knús
Ásdís Sigurðardóttir, 17.10.2011 kl. 18:00
Jú ég sakna hans. En ég er þakklát systrum mínum fyrir að leita hann uppi og jarðsetja hann á lóðinni minni. Það er gott að vita af honum hér en ekki einhversstaðar út í buskanum. Þær meira að segja skreyttu gröfina hans.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.10.2011 kl. 18:38
Það var sætt af þeim, mér finnst svo sorglegt að hann skildi enda svona elsku kallinn.
Ásdís Sigurðardóttir, 17.10.2011 kl. 19:33
Já, kominn vetur. Enginn snjór hér, en kuldinn brrr. Við fengum þó að halda fallegu haustlitunum lengi. Yndislegt að systurnar gengu fallega frá gröfinni hans Pípi, hafa örugglega vitað að það hlýjaði þér um hjartarætur.
Dísa (IP-tala skráð) 17.10.2011 kl. 19:54
Vetur - hann er fallegur - kaldur- en ef þú hefur blóm inni og átt garðskála ertu með sumarið hjá þer- enda finn eg að þú hefur sól í hjarta. Bestu kveðjur. erla
Erla Magna Alexandersdóttir, 17.10.2011 kl. 21:28
Já Ásdís mín það er svo sannarlega sorglegt með litla gæsabarnið mitt.
Dísa málið er að þegar ekki er snjór þá er eins og það sé eiginlega kaldara en ella. Ég var rosa ánægð með systur mínar.
Takk Erla mín, já ég er með garðskála, hann er að vísu ekki upphitaður, en hann lengir svo sannarlega sumarið hjá mér.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.10.2011 kl. 21:43
Brrrrrrr, ég þakka fyrir að það sé ekki kominn snjór hérna á höfuðborgarsvæðinu en mikið déskoti er vindurinn kaldur. Þú ert heppin að vera skálann, einn góðan veðurdag þá mun ég............ Vonandi.
Vona að það fari að hlýna fyrir vestan og snjórinn hverfi sem fyrst aftur svo þú getir klárað haustverkin.
Knús í kósýkúluna
Kidda, 17.10.2011 kl. 21:51
Einhvernvegin erum við eldra fólkið kulsæknara hlýjar kveðjur !!!!
Haraldur Haraldsson, 17.10.2011 kl. 21:58
Já elskan það er kominn vetur, en vonandi slakar hann á smá tíma fram undir jól
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 17.10.2011 kl. 21:59
Takk Kidda mín.
Já Haraldur minn það er þó satt Takk fyrir góðar kveðjur.
Já svo sannarlega vona ég það Milla mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.10.2011 kl. 22:12
éG ER EKKI KULSÆKI ENDA AÐ VESTAN,HÉR Í EYJUM SÁLDRAST ASKA YFIR OKKUR.ÞAÐ SPÁIR HLÍINDUM SVO GETUR KLÁRAÐ GARÐIN ÁSTHILDUR...
Vilhjálmur Stefánsson, 17.10.2011 kl. 23:19
Maður fær heimþrá að sjá svona myndir.
Fallegustu dagar sem hægt er að hugsa sér eru þegar nýfallinn snjórinn klæðir allt, bjart og stillt, kalt og notalegt.
Haraldur Hansson, 18.10.2011 kl. 00:47
Gott að vita Vilhjálmur.
Takk fyrir innlitið Haraldur já Ísafjörður er vissulega fallegur bær.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.10.2011 kl. 10:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.