16.10.2011 | 20:41
Skriðuföll í El Salvador.
Fékk þessar myndir frá fólkinu mínu í El Salvador. Þetta er ansi slæmt. Vonandi eru þau samt öll heil á húfi.
http://www.youtube.com/watch?v=9UCwEO1Gr7A&feature=share
Annars var ég dugleg í dag, fjölgaði nokkrum plöntum og gerði kæfu. Það er ekkert rosalega vont veður. Slydda en sennilega frostlaust. Í svona veðri er gott að vera bara inni í hlýjunni. Sendi fólkinu í Mið Ameríku mínar innilegustu kveðjur og vona að þessi flóð sjatni sem fyrst.
Níu létust í aurskriðu í El Salvador | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 2022143
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég á fáeinar skjátur með öðrum hér í Eyjum og það er búið að slátra og þar að ég er Matreiðslumaður kom það í minn verkahring að gera kæfu á Föstudaginn og setti sman nokkurar Rúllipilsur maður lifir af þótt aðrir vilji ESB kjaftæðið...Ég vona að þínu fólki líði vel í EL Salvador...
Vilhjálmur Stefánsson, 16.10.2011 kl. 21:22
Já ég er búin að vera að "smakka" í allan dag
Ég held að þau séu öll heil, annars hefði ég frétt af því, þau sendu mér reyndar myndbandið sem fylgir með færslunni.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.10.2011 kl. 21:38
Það gengur á ýmsu í heiminum...
Kærar kveðjur inn í daginn þinn þú kjarnakvenmaður
Jónína Dúadóttir, 17.10.2011 kl. 08:47
Takk KJónína mín. Sömuleiðis.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.10.2011 kl. 10:05
Fóru þau aftur til El Salvador ? Vona að það verði allt í lagi með þau og ykkur fyrir vestan, átti ekki að skella á eitthvað leiðindaveður hjá ykkur?
Knus í kósýkúluna
Kidda, 17.10.2011 kl. 11:12
Jú það er leiðindaveður svona snemmbúinn vetur allt orðið hvítt. En eldra fólkið fór heim aftur, Alejandra er hjá mér og tvö börn þeirra hjóna eru hér enn og eiga hér íslenskar fjölskyldur.
Knús á móti Kidda mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.10.2011 kl. 11:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.