15.9.2011 | 19:22
Skipabruni í Aalesund og fleira.
Komin aftur til Osló eftir nokkurra daga dvöl í Austefjord rétt hjá Aalesund. Hrikalega fallegt umhverfi, fjöll, vötn og skógar. Síni mindir seinna. get ekki gert uppsilon á ţessari tölvu. Flugum frá Aalesund í dag, fórum í miđbćinn og upplifđum brunan í hurtigrutan, ferja sem fer um Noreg, og kviknađi í í morgun. Tveir létust, 16 manns sárir fluttir á sjúkrahús. Skelfilegt slis. Ég tók nokkrar mindir af ferjunni Norđurljós og ţirlum og umhverfi slissins. En ţetta kemur allt saman međ mindum seinna.
En svo er bara ađ sjá Osló nćstu daga áđur en viđ förum til Austurríkis í viku, til ađ heimsćkja Báru mína og börnin.
Reindar er hér mest rigning og svona íslenskt haustveđur. frekar kalt. En vonandi verđur Austurríki hlírra. En ég er svo sem ekki ađ sćkjast eftir veđri, heldur ástvinum mínum, sem indislegt er ađ hitta og knúsa.
En ţetta kemur allt í mindmáli ţegar ég kemst í almennilgt samband.
Eigiđ góđa helgi elskurnar.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman ađ frétta af ţér ţó slćmar fréttir fylgi og vanti upsilon
. Góđa helgi til ţín líka og skilađu kveđju minni til Báru 

Dísa (IP-tala skráđ) 15.9.2011 kl. 19:47
Ţađ er nú sćmilega ţekkt ađ ţađ rigni mikiđ ţarna í Aalesund ţó ađ ţađ sé nú bara barnaskítur hjá rigningunni í Bergen. Ţegar ég bjó í Kristiansand gekk saga (eins og eldur í sinu) um rigninguna í Bergen: Ţađ var ferđamađur í Bergen og búinn ađ vera í viku og alltaf hellirigndi. Áttuna daginn fór hann niđur í miđbć og enn var hellirigning. Mađurinn var svolítiđ pirrađur og sagđi viđ lítinn strák, sem var ţarna á vappi: "Hvernig er ţađ eiginlega, rignir alltaf svona mikiđ hérna"????? Ţá svarađi strákurinn: "Ég veit ţađ ekki, ég er bara ellefu ára"...............
Jóhann Elíasson, 15.9.2011 kl. 20:17
Dísa mín já ţetta verđur allt saman útskírt seinna. ég er í kasti ifir uppsiloninu, svei mér ţá.
hahahaha Jóhann, já svona gćti ţetta nákvćmlega veriđ.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.9.2011 kl. 20:26
Hć! Sá fljótlega ađ ţađ vantađi allstađar,vćri eitthvađ ađ bila og vanta i ţig elskling,vćri ţađ nú ekki bara ypsilon. Kveđ ađ sinni međ óheyranlegum söng í rigningu. Singing in the rain.

Helga Kristjánsdóttir, 15.9.2011 kl. 21:19
Já Helga mín, í dag skín sólin hérna, ţađ fer óheirilega í taugarnar á mér ţetta uppsilonleisi.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.9.2011 kl. 08:33
Hérna er bara rok og rigning, hundleiđinlegt
Vona ađ ţú hafir ţađ gott í fríinu og njótir ţess ađ vera til.
Kidda, 16.9.2011 kl. 10:36
Já svo sannarlega Kidda mín, ég nít mín í botn, ţú veist međ upsiloni

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.9.2011 kl. 11:37
Var síst ađ skilja í stafsetningunni ţinn mín kćra...
Hafđu ţađ best og njóttu ţess ađ hitta fólkiđ ţitt

Jónína Dúadóttir, 16.9.2011 kl. 17:04
Takk Jónína mín, já ég missi alltaf eitthvađ af virđingu minni međ hverri uppsilonvillu sem ég geri ţessa dagana.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.9.2011 kl. 17:31
Hafđu ţađ bara gott elskan og engar áhyggur af Y vöntun.
Knúskveđjur
Milla
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 16.9.2011 kl. 18:50
Ókei Milla mín, ég get bara ekki ađ ţví gert
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.9.2011 kl. 19:59
Veit ţađ elskan
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 16.9.2011 kl. 20:01
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.9.2011 kl. 20:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.