14.9.2011 | 22:47
Nú skammast ég mín fyrir mitt fólk
Ef þetta er meirihlutavilji vestfiskra sjómanna, þá skammast ég mín ofan í tær fyrir þessa tillögu þeirra, hafi þeir ævarandi skömm fyrir. Heyrið það Eldingarmenn SKAMMIST YKKAR FYRIR SVONA FÁVITAGANG. Ég á bara ekki til eitt aukatekið orð yfir þessum undirlægjuhætti og aumingjaskap. Og hana nú.
![]() |
Vilja ganga í ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hafa Eldinarmenn verið að drekka eithvern ólyfjan??
Vilhjálmur Stefánsson, 14.9.2011 kl. 23:16
Sammála þér,maður fær velgju;; Þá fáum við styrki frá Evr.sambandinu" Íslands Hrafnistumenn,hvar er manndáðin.
Helga Kristjánsdóttir, 15.9.2011 kl. 00:58
Vilhjálmur ég sé enga aðra skýringu á þessu, nema að L.Í Ú hafi komið sínum flugumönnum inn í raðir þeirra, það væri alveg eftir öllu.
einmitt Helga mín, frelsið og manndáðin best. Þannig var það nú.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.9.2011 kl. 08:20
Það getur fokið í konur !!! Gott ! Mættu oftar viðra sínar skoðanir !
Erla Magna Alexandersdóttir, 15.9.2011 kl. 16:40
Þeir hljóta að vera að grínast eða kannski hafa þeir sagt þetta í ölæði.
Ég trúi því ekki að vestfirskir sjómenn vilji ganga í ESB, þú veist að menn segja ýmislegt til að leggja áherslu á sitt mál.
Jón Ríkharðsson, 15.9.2011 kl. 18:31
Erla mín já ég viðra mínar skoðanir og hef alltaf gert. Stundum fengið bágt fyrir. En málfrelsið er ofar öllu og lagt í stjórnarskrána okkar.
Jón ég ætla rétt að vona að menn séu ekki að grínast með svona hluti. En hvað á maður að halda?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.9.2011 kl. 19:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.