Noregur.

Noregur heilsađi okkur vel, međ fallegu haustveđri.  Fengum ţrjá góđa daga í Osló međ smá rigningarívafi.  Fórum í Tusenfryd og skemmtum okkur vel, einkum krakkarnir.  Nú erum viđ ađeins norđar flugum til Ĺlesund og svo búss til Moe ţar sem Matta tengdadóttir mín sótti okkur, ókum gegnum Örsta og Volda  og heim til hennar Austefjorden Bueide heitir stađurinn sem ţau búa á. Gríđarlega fallegt og hrikalegt landslag.  Fáiđ myndir seinna.  Veđrir eđ fallegt hér líka, ekki beint sól, en ţurrt og sólin gćti komiđ fram síđar í dag.  Hér er geitabú og heilmikiđ af froskum, meira ađ segja froskagöng, sem ég ćtla ađ taka myndir af.  Hér eru miklar vegaframkvćmdir ţađ er veriđ ađ bora nokkur göng til ađ stytta leiđina fyrir bćndur í bćinn.  

Viđ lifum eins og blóm í eggi ég Úlfur og Alejandra.  Ég datt ofoan í Yrsubók í gćr, og leit ekki upp fyrr en ég var búin, sér grefur gröf heitir hún. Gríđarlega spennandi.

Hér í norđur Noregi er eiginlega ekkert undirlendi, menn heyja bara í risabrekkum, og virđist ekkert hrella ţá neitt.  Ţegar Íslendingar tala um Ísland sem grjóghrúgu er ţađ aljgört öfugmćli ţegar mađur ekur um Noreg, ţví svo sannarlega er Noregur einn risastór klettur međ trjám og móum.  

En ég lofa ykkur myndum seinna.  Ţađ er erfitt ađ athafna sig svona á ferđalagi. 

Vildi bara láta vita af mér.  Er svona ađeins ađ jafna mig á gćsamissinum, en ég veit ađ ég mun dakna hans mikiđ ţegar ég kem heim.  En svona er víst lífiđ.   

Yndislegt ađ hitta barnabörnin mín, gleđi gleđi gleđi.  á báđa bóga. Heart

 

Eigiđ góđan dag elskurnar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Hlakka til ađ sjá myndir og bíđ sérlega spennt eftir mynd af froskagöngum Noregur er fallegt land.

Hrönn Sigurđardóttir, 13.9.2011 kl. 11:29

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já svo sannarlega fallegt land, og okkar fjöll nánast eins og hólar í samaburđi. Jamm Froskagönginn eru alveg fullkomnustu froskagöng í Evrópu samkvćmt stađli. heheheh.... en ţau eru stađreynd. Ţau eru til ađ froskarnir fari UNGIR veginn en ekki yfir, ţar er frekar svona subbulegt.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 13.9.2011 kl. 11:54

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţađ verđur gaman ađ sjá myndirnar.  Hafđu ţađ ćtíđ sem best.................

Jóhann Elíasson, 13.9.2011 kl. 12:05

4 identicon

Verđur gaman ađ sjá froskagöngin . Gott ađ ţiđ njótiđ ykkar, haldiđ ţví áfram

Dísa (IP-tala skráđ) 13.9.2011 kl. 12:07

5 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Lćt mig hlakka til myndanna, Noregur er yndislegt land. Njóttu ferđarinnar.

Ásdís Sigurđardóttir, 13.9.2011 kl. 12:22

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk Jóhann minn.

Já Dísa mín ég var einmitt ađ taka myndina af ţeim áđan

Takk Ásdís mín.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 13.9.2011 kl. 15:30

7 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Sannarlega fallegt ţar,mér fannst samt óţćgilegt ađ keyra í gegnum öll ţessi fjöll,frá Oslo til  Bergen. Velkomin heim.

Helga Kristjánsdóttir, 13.9.2011 kl. 15:37

8 identicon

Noregur er yndislegt land og norđmenn frábćrt fólk.Alla veganna ţeir sem ég hef kynnst hér.Ég verđ á ferđ um Ĺlesund seinast í mánuđinum og hlakka einmitt mikiđ til.Viđ förum keyrandi frá austurlandinu.Hlakka til ađ sjá myndir hjá ţér.Njótiđ vel ţessa fallega lands

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 13.9.2011 kl. 16:24

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk Helga og Birna Dís.  Já ţetta er skemmtileg ferđ. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 13.9.2011 kl. 19:07

10 Smámynd: Kidda

Hafđu ţađ sem allra best í Norge

Kidda, 14.9.2011 kl. 08:58

11 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk Kidda mín.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 14.9.2011 kl. 09:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 2022057

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband