6.9.2011 | 19:50
Til hamingju með afmælið Bára mín.
Ég hef eignast eina dóttur um ævina. Þessi elska er svo dugleg og yndisleg, sem hver móðir gæti verið stolt af og þar er ég svo sannarlega með hana. Hún hefur staðist allar mínar væntingar og ég er líka svo heppin að hafa getað hjálpað henni til þess árangurs sem hún hefur nú náð, sem dýralæknir og sérstakur hrossa- og hundahnykkjari.
Elsku hjartans Bára mín innilega til hamingju með afmælið þitt, megi allir góðir vættir vaka yfir þér og þínum og vernda. Og mamma þín er svo montin af þér.
Hér er hún með eðalhjónunum Leó frænda mínum og Ericu sem hafa svo sannarlega tekið hana að sér í Austurríki og verið stelpunum kærleiksrík amma og afi.
Hlakka til að sjá þig elskan mín. Mamma.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 2022059
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með stórafmælið þitt elsku Bára!
Kveðja
Þórdís
Þórdís Einarsdóttir, 6.9.2011 kl. 20:45
Hamingjuóskir með þá fertugu.
I.
Ingibjörg (IP-tala skráð) 6.9.2011 kl. 21:44
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.9.2011 kl. 22:04
Hún á ekki langt að sækja það að vera myndarleg og hæfileikarík. Til hamingju með dótturina.............
Jóhann Elíasson, 6.9.2011 kl. 22:27
Til hamingju með Báruna þína
Kidda, 7.9.2011 kl. 09:03
Takk fyrir góðar óskir.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.9.2011 kl. 09:27
Innilega til hamingju með dóttluna þína, hvernig átti hún að verða annað en frábær með þig sem móður, knús í hús
Ásdís Sigurðardóttir, 7.9.2011 kl. 15:29
Takk Ásdís mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.9.2011 kl. 21:24
til hamingju með hana, einstaklega vel heppnuð ung kona. Hún er í því námi sem mig hefði langað í....
Ragnheiður , 8.9.2011 kl. 00:37
Takk Ragnheiður mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.9.2011 kl. 11:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.