25.8.2011 | 10:47
Opið bréf til Össurar.
Vil benda fólki á þessa færslu. http://jonl.blog.is/blog/jonl/entry/1186735/#comment3198000
Þetta er opið bréf frá Umbótahreyfingunni, formanni hennar Jóni Lárussyni. Þeir gefa utanríkisráðherra 14 daga frá dagsetningu bréfsins til að svara.
Þessar spurningar hljóta að brenna á íslendingum í dag. Svo það væri þarft verk og gott að styðja við bakið á fyrirspyrjendum og fylgjast með því hvernig svörin verða.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 2022144
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ágætt að fá svör við þessum spurningum og ég efast ekki um að Össur muni svara þeim bæði vel og skilmerkilega.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.8.2011 kl. 11:06
Já það vona ég líka.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.8.2011 kl. 11:21
Össur svara alltaf út í hött
Ásdís Sigurðardóttir, 25.8.2011 kl. 11:50
Ef fleiri þrýsta á um svör verður hann að svara skírt og skorinort, eða láta það eiga sig og viðurkenna þar með að hér er um að ræða aðildarferli en ekki umsókn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.8.2011 kl. 13:11
Takk fyrir að benda á þetta Ásthildur mín! Fór að skoða næsta nágrenni ein,það var svona einskonar gamlárskvöld hjá mér. Síðan verð ég í mat í kvöld hjá dóttur minni,hvers dreng ( Alexander) ég hef passað frá því hann kom frá Boston úr aðgerð. Eitthvað kemur hann við sögu í kvölddagskrá,er vist ekki skrafhreifinn eins og hann er oft. nÚ er hann alveg kominn í hjólastól,því hann tognaði í rennibraut sundstaðar. Annars ,hugsaðu þér 3 og 1/2 ár í slag við landssölu lið. Margir sem ég þekki og vilja þarna inn,hafa meðtekið áróðurinn að við getum ekkert sjálf,ekki einusinni sjórnað okkur Er til meiri spilling en í Evr.samb.
Helga Kristjánsdóttir, 26.8.2011 kl. 14:00
Já það er sorglegt að fólk geti verið svona grunnhyggið og ósjálfstætt í hugsun. Góða skemmtun í mat hjá dóttur þinni í kvöld.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.8.2011 kl. 16:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.