4.8.2011 | 22:34
Pípí fer í sund.
Já það kom að því að unglingurinn tvífætti prófaði eitthvað nýtt. Ég sat við tölvuna og heyrði einhver undarleg hljóð úr garðskálanum, og vissi að þar var enginn nema Pípí, svo ég fór að gá.
Haldið þið ekki að hann hafi verið búin að stinga sér til sunds.
Þvílíkt roggin sem hann var.
Nú rétt vona ég að dýralæknirinn hafi rétt fyrir sér að hann éti ekki fiskana mína
Hann er allavega þrælmontinn.
Stingur sér og hamast.
Vó nýtt vandamál eða hvað???
Því þó fiskarnir sleppi, sem ég vona...
Þá er ekki hægt að segja það sama um nikurrósirnar mínar
Rosalega nammigott!!!
Ef til vill þarf ég að fara með hann í labbitúr niður í fjöru
En þetta var svakalega gaman fannst honum
Eftir hverju ertu að kíkja núna Pípí?
OH boy...
En hann komst samt ekki upp úr aftur sjálfur...
Æ Pípí minn, geturðu ekki látið þér nægja grasið, fíflana og kálið?
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 2022149
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heil og sæl Ásthildur Cesil; æfinlega !
Að; öllum börnum ykkar Elíasar - sem uppeldisbörnum ólöstuðum, hygg ég, að leitun sé, að öðrum eins gleðigjafa í ykkar ranni, og þessum stórhuga tvífætta fiðraða dreng, ykkar hjóna.
Megið þið; njóta nærveru hans, sem lengst - og svo; gagnkvæmt.
Með beztu kveðjum; sem fyrri - og áður /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 4.8.2011 kl. 23:00
Takk Óskar minn, svo kom hann inn, og er ákveðin í að "sofa" inni, það þýðir að ég þarf að skúra í fyrramálið. En ef til vill er hrollur í honum eftir sundið. Hann er ekki svo vitlaus, frekar vel gefin af gæs að vera.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.8.2011 kl. 23:05
ÓHH
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 4.8.2011 kl. 23:16
Takk fyrir myndirnar og frásögnina, hún ætti nú vel heima í ljósmyndabók um ævintýri Pípís
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 4.8.2011 kl. 23:25
Lítið og fallegt ævintýri.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.8.2011 kl. 23:31
Dásamlegt!
Jóhanna Magnúsdóttir, 5.8.2011 kl. 01:32
& af hverju er bloggið þitt lángbezd ?
Nú aþþíbara & útaf dona...
Steingrímur Helgason, 5.8.2011 kl. 01:56
sko mér finnst að þú eigir að taka saman alla söguna um Pípí og setja saman í barnahefti. Það hlýtur að skemmta þeim vel.
Kær kveðja vestur
Ragnheiður , 5.8.2011 kl. 02:19
Sammála Röggu með að taka saman alla söguna um Pípí. Ekki gott að hann éti nikurrósirnar, ætli sé hægt að venja hann við eins og hunda og ketti, hvað má og hvað ekki. Verðurðu ekki bara að girða fyrir tjörnina svo að hann komist ekki í nikurrosirnar.
Knús í gæsakúlu
Kidda, 5.8.2011 kl. 09:40
Takk öll fyrir innlitið og hlý orð.
Það gæti vel verið að mér dytti í hug að gera slíka myndasögu um Pípí, þegar ég hef tíma.
Þið eruð öll yndæl.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.8.2011 kl. 10:06
Svalur :)
Ég væri orðin algerlega gaga ef ég hefði ekki mín gæludýr
DoctorE (IP-tala skráð) 5.8.2011 kl. 11:06
Já, algjörlega sammála, þú þarft að halda efninu til haga og setja saman við tækifæri. Það yrði frábær barnabók. Það er alltaf gaman að sjá hvað hann er að bjástra við og hvernig honum fer fram.
Dísa (IP-tala skráð) 5.8.2011 kl. 11:18
Yndislegur hann Pípí að vanda, myndirnar frábærar, endilega settu þetta í sögu, mundi gleðja mörg börn er ég viss um og fullorðna líka.
Ásdís Sigurðardóttir, 5.8.2011 kl. 11:49
Takk öll, jamm ég skal skoða það í alvöru.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.8.2011 kl. 11:57
Helga Kristjánsdóttir, 5.8.2011 kl. 14:00
Sæl - takk fyrir síðast. Þessi fugl er algjör gersemi - . Bók takk. Og ég held að það sé alveg á hreinu að gæsir eru grasætur. Kveðja, I.
Ingibjörg (IP-tala skráð) 5.8.2011 kl. 18:04
Knús Helga mín.
Sömuleiðis Ingibjörg mín mikið var gaman að þú skyldir líta við. Já Pípí er gersemi
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.8.2011 kl. 20:44
þú æsir upp í manni Veiðieðlið....
Vilhjálmur Stefánsson, 6.8.2011 kl. 08:23
Skamm Skamm Vilhjálmur
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.8.2011 kl. 09:41
Yndislegar myndir að vanda, takk og knús fyrir ylinn sem yfir mig kemur er lít ég hér inn
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 6.8.2011 kl. 10:27
Takk sjálf elskuleg mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.8.2011 kl. 10:57
Það má segja að fyrirsæturnar gerist ekki betri. Alveg frábærar myndir af gæsabarninu að kanna heiminn
Sigrún Aðalsteinsdóttir, 9.8.2011 kl. 22:22
Takk Sigrún mín. Hann hefur ekki þorað aftur ofaní tjörnina, því hann veit hann kemst ekki uppúr sjálfur aftur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.8.2011 kl. 11:07
Gaman að þessum myndum Áshildur mín. Ég tek undir með þeim sem hvetja þig til að skrifa sögu um fiðraða öðlinginn. Þú ert listakona, og ferð létt með að orða fallega sögu. Það myndi gleðja bæði börn og fullorðna
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 12.8.2011 kl. 23:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.