25.5.2011 | 15:42
Vorverkin - tjarnarþvottur.
Hin árlegu tjarnarþrif eru búin. Krakkarnir bíða með eftirvæntingu eftir því. Fyrst þarf að veiða alla fiskana upp úr og setja þá í önnur ílát, síðan veiða nykurrósirnar upp úr og svo að tæma tjörnina og hreinsa hana.
Ólöf Dagmar og Sigurjón mætt á svæðið.
Þetta verður spennandi.
Fyrst þarf að láta renna mesta vatnið úr tjörninni, svo auðveldara sé að veiða fiskinn.
Úti var leiðinda veður þennan dag, og ég gaf fuglunum korn, þeir komu í stórum hópum, sýnist þetta vera maríuerlur.
Þær eru bara svo svakalega varar um sig að það var erfitt að ná mynd.
En nú er farið að færast fjör í leikinn við tjarnarþvottinn og veiðiskapinn.
Bræðurnir veiða og veiða.
Og svo eru sumir sem bara horfa á.
Upp úr með blómin.
Gulli gullfiskur komin í höfn.
Stelpurnar orðnar spenntar líka.
Óbbs missi af einum.
Og allir fengu að veiða allavega einn fisk, líka Sigurjón Dagur.
Spennan í hámarki, skyldum við ná þeim öllum ??
Jú þetta er alveg að hafast.
Já þetta eru dugleg börn.
Þetta er aldeilis fjör.
Það er einn eftir, hann er bara svo fimur og fljótur.
Hérna er hann og vill ekki láta ná sér. Enda stökk hann upp úr balanum og ofan í tjörnina þegar búið var að hreinsa hana og byrjað að láta renna í hana vatn. Ótrúlegur alveg.
Syndir um í drullunni.
Loksins náðu þau honum og hann fór í balan, sem hann svo stökk upp úr sem betur fer ekki fyrr ein eitthvað vatn var komið í hana.
Jejj! allir komnir uppúr.
Þá var ekkert annað eftir en að borða þessa fínu sunnudagssteik.
Og nú er tjörnin kristaltær og fín, smátíma allavega.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 2022942
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alltaf fjör í tjarnarhreinsun
. Fækka fötum og fara í sullumdrull og redda fiskunum úr fúlum pytti
. 
Dísa (IP-tala skráð) 25.5.2011 kl. 23:47
Einmitt Dísa mín, það er svo spennandi

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.5.2011 kl. 00:17
Þeir virka stórir fiskarnir
krakkarnir heppnir að eiga svona frábæra ömmu og afa. Og hafa aðgang að svona áhugaverðri kúlu þar sem allt er til.
Knús í draumakúluna
Kidda, 26.5.2011 kl. 11:03
Dásamlegar myndir að vanda, ég var hjá pabba gamla á Hrafnistu í gær, það var búið að tæma tjörnina og verið var að mála og sjæna. Hér er allt að verða eðlilegt, lítil aska og ég get þvegið þvott í dag, er kát :):) knús
Ásdís Sigurðardóttir, 26.5.2011 kl. 12:42
Gott að heyra Ásdís mín. Þetta er meira svartnættið þessi aska.
Takk Kidda mín, já þau eru ánægð þessar elskur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.5.2011 kl. 15:42
Það vantar bara Brand til að fylgjast með og passa dallana með fiskunum................
Jóhann Elíasson, 26.5.2011 kl. 18:15
Já Jóhann hahaha... hann hefði örugglega haft mikinn áhuga á því
Elsku karlinn minn við söknum hans ennþá og líka Snúðs, hann varð líka fyrir bíl þessi elska.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.5.2011 kl. 18:55
Það er nú meira fjörið alltaf í kringum þig Ásthildur, ég væri alveg til í meira líf kringum mig. Það er eitthvað sem ég þarf að vinna í.
Jóhanna Magnúsdóttir, 29.5.2011 kl. 20:03
Já málið er að vera til og bara leyfa lífinu í kring um sig að njóta sína á eigin forsendum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.5.2011 kl. 22:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.