20.5.2011 | 19:27
Afmæli Sólveigu Huldu, veður á Ísó og opnun listgallerís.
Litla Sólveig Hulda á afmæli í dag. Yndislega káta litla hnátan okkar allra.
Með stóru systur og stóra bróður Daníel vantar á myndina.
Þessi stelpa er alveg ákveðin ung dama. Hún býr núna í Noregsi og amma saknar hennar rosalegal mikið. Innilega til hamingju með daginn elsku dúllan mín
Það er kuldalegt um að litast.
En inni brosið Pernilla hamingjusöm yfir að vera inni.
Og líka Nína Weibull.
En ég fór á opnun á nýju galleríi í dag sem er í Rammagerð Ísafjarðar, þar hafa nokkrar ungar konur tekið sig saman og opnað gallerí með allskonar listmunum sem þær hafa sjálfar skapað. Virkilega skemmtilegt og fróðlegt.
Verk þeirra eru margvísleg allt frá glerlistaverkum í lopaþæfingu og allskonar myndum og allt þar á milli.
Smá hluti af listverkum kvennanna.
Hálsmen og eyrnalokkar líka.
Smásýnishorn af hinum mismunandi verkum.
Hér er margt að skoða og margar hugmyndir af góðum gjöfum.
Og gestirnir létu sig ekki vanta, hér eru Sigrún og Kristján Viggósbörn.
Spjallað og spekulerað.
Og Billa sér um að gestirnir fái eitthvað gott í gogginn.
Frábært framtak hjá stelpunum.
Þjóðleg listaverk í gömlu og þjóðlegu húsi.
Þegar ég var að alast upp þá var hér benzínstöð mig minnir að afgreiðslumaðurinn hafi heitir Rögnvaldur, hann bjó á eftir hæðinni en verslunin var hér niðri og ennþá haldið í gömlu innréttingarnar.
Hér eru svo þessi flottu listamenn.
Ég hvet fólk til að kíkja við hjá stelpunum, hér er margt að skoða og kaupa.
Innilega til hamingju stelpur mínar með framtakið og gangi ykkur vel.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með ömmustelpuna þína
Knús í rósakúluna
Kidda, 20.5.2011 kl. 23:00
Til hamingju með litlu dúlluna
. Já ólíkt hlýlegra í garðskálanum þínum en úti, rósirnar eru flottar
.
Dísa (IP-tala skráð) 21.5.2011 kl. 00:04
Takk báðar. Hún er yndisleg þessi stelpa.
Já þetta er eins og annar heimur hérna frammi, voða notalegt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.5.2011 kl. 00:17
Innilegar hamingjuóskir með krílið.
Helga Kristjánsdóttir, 21.5.2011 kl. 00:55
Til hamingju með litlu dúlluna
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 21.5.2011 kl. 01:48
Takk elskurnar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.5.2011 kl. 11:54
Hún sver sig í ættina litla skvísan, ég sé ykkur í henni.
Ásdís Sigurðardóttir, 21.5.2011 kl. 12:05
Já hún er rosalega lík pabba sínum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.5.2011 kl. 14:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.