Afmæli Sólveigu Huldu, veður á Ísó og opnun listgallerís.

Litla Sólveig Hulda á afmæli í dag.  Yndislega káta litla hnátan okkar allra.

IMG_5180

Með stóru systur og stóra bróður Daníel vantar á myndina.

IMG_1568

Þessi stelpa er alveg ákveðin ung dama.  Hún býr núna í Noregsi og amma saknar hennar rosalegal mikið.  Innilega til hamingju með daginn elsku dúllan mín Heart

IMG_1382

Það er kuldalegt um að litast.

IMG_1383

En inni brosið Pernilla hamingjusöm yfir að vera inni.

IMG_1384

Og líka Nína Weibull. 

En ég fór á opnun á nýju galleríi í dag sem er í Rammagerð Ísafjarðar, þar hafa nokkrar ungar konur tekið sig saman og opnað gallerí með allskonar listmunum sem þær hafa sjálfar skapað. Virkilega skemmtilegt og fróðlegt.

IMG_1386

Verk þeirra eru margvísleg allt frá glerlistaverkum í lopaþæfingu og allskonar myndum og allt þar á milli.

IMG_1387

Smá hluti af listverkum kvennanna.

IMG_1388

Hálsmen og eyrnalokkar líka.

IMG_1389

Smásýnishorn af hinum mismunandi verkum.

IMG_1391

Hér er margt að skoða og margar hugmyndir af góðum gjöfum.

IMG_1390

Og gestirnir létu sig ekki vanta, hér eru Sigrún og Kristján Viggósbörn.

IMG_1392

Spjallað og spekulerað.

IMG_1393

Og Billa sér um að gestirnir fái eitthvað gott í gogginn.

IMG_1394

Frábært framtak hjá stelpunum.

IMG_1396

Þjóðleg listaverk í gömlu og þjóðlegu húsi.

IMG_1397

Þegar ég var að alast upp þá var hér benzínstöð mig minnir að afgreiðslumaðurinn hafi heitir Rögnvaldur, hann bjó á eftir hæðinni en verslunin var hér niðri og ennþá haldið í gömlu innréttingarnar.

IMG_1400

Hér eru svo þessi flottu listamenn.

IMG_1401

Ég hvet fólk til að kíkja við hjá stelpunum, hér er margt að skoða og kaupa.

Innilega til hamingju stelpur mínar með framtakið og gangi ykkur vel. Wizard


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kidda

Til hamingju með ömmustelpuna þína

Knús í rósakúluna

Kidda, 20.5.2011 kl. 23:00

2 identicon

Til hamingju með litlu dúlluna. Já ólíkt hlýlegra í garðskálanum þínum en úti, rósirnar eru flottar .

Dísa (IP-tala skráð) 21.5.2011 kl. 00:04

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk báðar.  Hún er yndisleg þessi stelpa.  Já þetta er eins og annar heimur hérna frammi, voða notalegt. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.5.2011 kl. 00:17

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

   Innilegar hamingjuóskir með krílið.

Helga Kristjánsdóttir, 21.5.2011 kl. 00:55

5 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Til hamingju með litlu dúlluna

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 21.5.2011 kl. 01:48

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk elskurnar.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.5.2011 kl. 11:54

7 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Hún sver sig í ættina litla skvísan, ég sé ykkur í henni.

Ásdís Sigurðardóttir, 21.5.2011 kl. 12:05

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já hún er rosalega lík pabba sínum.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.5.2011 kl. 14:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband