Tónlistabćrinn Ísafjörđur.

Einir af hinum árlegu tónleikum Tónlistarskólans voru í Hömrum í gćrkvöldi, í vor hafa veriđ hvorki meira né minna er 9  tónleikar á vegum skólans. 

Úlfur var ađ spila í gćrkvöldi, ég mćtti ađ vísu of seint fyrir misskilning.  En ţađ er alltaf jafn gaman ađ fara og hlusta á krakkana spila, sérstaklega ţessi yngstu sem varla standa út úr hnefa.  En allavega ég mćtti áđur en Úlfurinn minn átti ađ spila.

IMG_1365

Hann spilađi trommusóló og ţađ var afar vel gert.

IMG_1366

Flottur Heart

IMG_1369

Ţetta er Laufey Hulda hún spilađi eigin útsetningu á River Flows in you.

IMG_1370

Aron Ottó.  P.Groisman:  Lento.

IMG_1371

Sigríđur Salvarsdóttir, F. Chopin: Prelúdía í A dúr.

IMG_1372

Hilmar Adam. J. Brahms: Ungverskur dans nr. 5. 

IMG_1373

Ţetta er hún Perla.

IMG_1374

Söng eigiđ lag og texta.  What Do I Gotta Do.

IMG_1375

Aron Guđmundsson.  Colin Downs: I Spy.

IMG_1376

Elvar Ari. F. Chopin: Vals í H-moll op 69 nr. 2.

IMG_1377

Snorri S.  H.Villa Lobos: Prelúdía nr. 4.

IMG_1378

Hanna Lára.  F. Chopin: Nocturne í Cís-moll.

IMG_1379

Kristín Harpa.  F. Chopin: Vals í Cís-moll.

Eins og ég sagđi ţá missti ég af öllum fyrri hluta tónleikanna ţví miđur.  Krakkarnir stóđu sig afar vel og yndislegt ađ hlusta.  Viđ eigum svo marga góđa tónlistarmenn og kennararnir eru frábćrir, ţađ heyrist á svona tónleikum.  Bćđi fćrni og falleg framkoma ramma svo inn ţessa frábćru skemmtun.  Innilega takk fyrir mig.

IMG_1363

Úti var ekki eins unađslegt.  En samt fallegt.

IMG_1380

En eftir ţessa viku ćtti ţetta ađ vera búiđ og sumariđ getur haldiđ innreiđ sína í líf okkar.

IMG_1381

Ţađ er notalegt ađ ţurfa ekki ađ vera ađ brasa úti í beđum á svona dögum. 

Eigiđ góđan dag. Heart


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Flottir krakkarEn afskaplega kuldalegt hjá ţér mín kćra, verđur svona hjá mér um helgina skilst mér

En ţađ lagast

Jónína Dúadóttir, 17.5.2011 kl. 11:37

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já Birrrr ţetta er ađ ganga yfir hér, samt kalt ennţá.  Já ţau eru flott krakkarnir og efnileg.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 17.5.2011 kl. 11:39

3 Smámynd: Elfar Logi Hannesson

já viđ erum rík og ţađ er mjög mikilvćgt ađ ekki verđi skoriđ meira niđur í framlögum til okkar vandađa tónlistarskóla. Ef eitthvađ á frekar ađ auka framlög til kennslu og menningar á ţessum tímum og ţá sérstaklega til ćskunnar sem viđ getum sannarlega veriđ stolt af hér á Vestfjörđum - flottir krakkar og fjölhćfir

Elfar Logi Hannesson, 17.5.2011 kl. 11:51

4 Smámynd: Kidda

Mikiđ skelfing er eitthvađ kuldalegt hjá ţér mín kćra, vona ađ viđ sleppum hérna

Flottir krakkar í tónlistarskólanum hjá ykkur.

Knús í gróđurkúluna

Kidda, 17.5.2011 kl. 11:58

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Algjörlega sammála ţér Elfar Logi.  Heyrđi ađ Hjálmar H. Ragnar var ađ hafa áhyggjur yfir ađ allt listalíf myndi dragast saman vegna Hörpunnar, vona ađ svo verđi ekki, en hćtta er á ţví.  Já svo sannarlega eigum viđ fjársjóđ í listamenningu hér á Ísafirđi, og ţar átt ţú sjálfur ekki svo lítinn hlut Elfar minn.

Já Kidda ţađ er kuldalegt, en nú er sólin ađ brjótast fram ég vona ađ hún geri umhverfiđ ađeins hlýlegra.  Krakkarnir okkar eru mjög flott.  Knús á ţig.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 17.5.2011 kl. 13:32

6 identicon

Kuldalegt úti en hlýlegt og gott ađ sjá alla ţessa fallegu krakka sýna hvađ ţau geta.

Dísa (IP-tala skráđ) 17.5.2011 kl. 17:29

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já svo sannarlega Dísa mín.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 17.5.2011 kl. 20:05

8 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Sjálfstćđir,fullveldis-tónar senda kveđju.

Helga Kristjánsdóttir, 18.5.2011 kl. 15:56

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Kveđja á móti Helga mín.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.5.2011 kl. 20:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 2022939

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband