Sextugsafmćli, heimsókn erlendis frá og börnin í kúlu.

Ég fór í sextugsafmćli í gćr hjá Doktor Ţorsteini Jóhannessyni, ţetta var feiknalega flott veisla og ekkert til sparađ í mat drykk og skemmtiatriđum. 

En hér hefur undanfariđ veriđ mikiđ um ungt fólk ég er ánćgđ međ ađ ţau sćkjast fremur í ađ vera hér, tjalda upp í hlíđ og leika sér í tölvum hér heima en ađ ţau séu einhversstađar ađ flćkjast í bćnum.

IMG_1278

En mér líđur vel ađ sjá alla ţessa togara aftur viđ höfnina.  Minnir á gamla daga.

IMG_1281

Ţetta ágćta fólk kemur frá Ţýskalandi, er ađ kynna sér orkumál og vistvćn hús og svoleiđis á vegurm Háskólaseturs.  Viđ vorum beđin um ađ sýna ţeim okkar hús, sem var alveg sjálfsagt, ţetta er ekki í fyrsta sinn sem hópur kemur hingađ til mín á vegum háskólasetursins.  Ţau spurđu mikils og dáđust ađ húsinu og garđinum.  Plönturnar hér eru á sama stigi og í Berlín sagđi einn ţeirra.  Og hér er vínberjarćktun og kamilla og allar ţessar plöntur.  Já svona er ţetta bara, viđ lengjum sumariđ um allavega 3 til 4 mánuđi sem er ekki svo lítiđ.

IMG_1283

Amma okkur Úlf langar svo í súkkulađi köku sagđi Alejandra, og svo bökuđu ţau auđvitađ súkkulađi kökuSmile

IMG_1285

Kvöldstund međ ţessu frćga Ísafjarđarlogni.

IMG_1287

Himnagalleríiđ opiđ líka.

IMG_1288

Strákarnir búnir ađ koma sér vel fyrir í kjallaranum.  Ekki međ hljóđfćri í ţetta sinn heldur tölvuleiki.

IMG_1290

Litli stubburinn okkar.

IMG_1291

Stelpurnar ákváđu svo ađ tjalda upp á lóđ.

IMG_1292

Afi ţurfti ađ hjálpa ţeim ađ setja upp tjaldiđ.

IMG_1293

Enn aftur fallegt kvöld.

IMG_1294

Og máni gamli nánast fullur.

IMG_1296

Ţćr eru örugglega á facebook stelpurnar. LoL 

En svo er ţađ afmćliđ hans doktor Ţorsteins.  Ég ćtla ađ birta nokkrar myndir af ţví, og ţá er ég líka međ í huga ykkur elskurnar sem eru brottflutt, ţarna eru mörg andlit sem ţiđ hafiđ ef til vill ekki séđ lengi.

IMG_1298

Hér heilsar afmćlisbarniđ veislugestum sínum.

IMG_1297

Og veisluföngin eru ekki af verri endanum. 

IMG_1300

Hér er hún Svana Sörensen, ég birti ţessa mynd fyrir strákana hennar sem voru heimagangar hjá mér hér í den.

IMG_1301

Viđ erum ađ missa ţessi tvö til Noregs, vegna ástandsins.  Sorglegt en satt.

IMG_1302

Afmćlisbarniđ hélt góđa rćđu, og var beinskeyttur um sjálfan sig og ţakkađi öllum fyrir samveruna.

IMG_1304

Svana og Anna Lóa alveg eins og ţćr voru í den.

IMG_1316

Hún söng uppáhaldslagiđ hans pabba síns af innilfun.

IMG_1317

Afmćlisbarniđ og fjölskyldan.

IMG_1318

Kórinn komin upp á sviđ, og kalla afmćlisbarniđ upp.

IMG_1321

Ţeir sungu svo fyrir hann Selja Litla í nýju útsetningunni og svo frumsamiđ ljóđ eftir einn úr kórnum.

IMG_1323

Veislan fór fram í veitingahúsinu Vesturslóđ í Edinborgarhúsinu, öđru af menningarhúsum bćjarins.

IMG_1325

Ég ţekki ekki til ţessara, en myndir er svo skemmtileg.

IMG_1326

Og svo var hljómsveit auđvitađ.

IMG_1327

Karlakórinn Ernir, ţeir eru frábćrir.

IMG_1329

Og kórfélaginn söng međ af tilfinningu.

IMG_1333

Börnin spiluđu svo fyrir pabba sinn. 

IMG_1337

Ég og Laufey ţessi elska.  Hún var ađ vinna hjá mér allavega eitt sumar í garđyrkjunni, og mér hefur alltaf ţótt vćnt um hana síđan.

IMG_1338

Tvćr glćsidömur, ég held ađ frú Geirţrúđur Charlesdóttir verđi alltaf glćsilegri međ hverju  ári.

IMG_1339

Tónskáldiđ okkar Jónas Tómasson, mágur Hjálmars H. Ragnars.

IMG_1340

Skvísur og ţarna má sjá Lenu Sigurđardóttur líka.

IMG_1341

Aflaklóin Sigurđur Hjartarson (Stapa) 

IMG_1342

Allir virtust skemmta sér mjög vel ţarna.

IMG_1344

IMG_1345

Addí frćnka mín.

IMG_1346

Ţetta var eins og í gamla daga, ţegar stólum var rađađ međfram veggjunum á böllunum og svo var dansgólfiđ frítt, ţó var ekki dansađ ţarna bara rölt um međ glösin og serviettur međ góđgćti.

IMG_1348

Sigríđur Ragnar skólastjóri Tónlistarskólans á Ísafirđi og Gunnar Jónsson einn af mestu heiđursmönnum sem ég ţekki.

IMG_1350

Tvćr flottar.

IMG_1355

Ţrír feđgar.

IMG_1357

Ţađ er tveir brćđur og pabbi ţeirra.

IMG_1360

Svo var komiđ ađ vinnufélögunum á sjúkrahúsinu ađ fćra sína gjöf, sem var auđvitađ á heilbrigđum nótum hlaupaskór og grćjur.

Ţetta er nú meiri upptalningin, en ég hef svo lítinn tíma ţessa dagana til ađ setjast og skrifa, ţví voriđ bíđur eftir mér.  Núna er sólin búin ađ hita upp, og ég ţarf ađ fara ađ sinna blómunum.

Eigiđ góđan dag Heart

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Gaman ađ sjá ţessar myndir Ásthildur mín.
Kćrleik í Kúlu
Milla

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 15.5.2011 kl. 14:23

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Flottar myndir!!

Helga Kristjánsdóttir, 15.5.2011 kl. 15:57

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk stelpur mínar.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.5.2011 kl. 17:17

4 Smámynd: Kidda

Ţađ ćttu öll hús ađ vera međ garđskála til ađ lengja sumariđ, okkur veitir ekkert af ţví ađ lengja sumariđ ţví ţađ er allt of stutt.

Knús í kćrleikskúluna

Kidda, 15.5.2011 kl. 17:30

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ţađ er alveg hárrétt Kidda mín.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.5.2011 kl. 17:43

6 identicon

Flottar myndir eins og alltaf. Gaman ađ sjá krakkana una sér saman  og myndirnar úr afmćli Ţorsteins.

Dísa (IP-tala skráđ) 15.5.2011 kl. 18:21

7 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Sćl frú Cesil, slćrđ ekki slöku viđ myndavélatökuna frekar en fyrri daginn! Ţú hefur kannski heilsađ upp á félaga Ţorsteins sem er ađ hlaupa undir bagga međ honum á sjúkrahúsinu og mun gera meir er sextugsafmćlisbarniđ tekur sér frí seinna í sumar?!

Magnús Geir Guđmundsson, 15.5.2011 kl. 18:25

8 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

...myndatökurnar.M

Magnús Geir Guđmundsson, 15.5.2011 kl. 18:26

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk Magnús minn, hver er ţessi félagiđ Ţorsetins?  Ţeir eru nokkrir ţarna lćknarnir hver öđrum betri.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.5.2011 kl. 18:34

10 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Gaman ađ sjá ţetta allt

Jónína Dúadóttir, 15.5.2011 kl. 19:45

11 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Jamm Jónína mín svona er lífiđ á Ísó

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.5.2011 kl. 23:42

12 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Jamm Dísa mín ég var nú kannski međ ţig dálítiđ í huganum ţegar ég setti ţessar myndir inn.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.5.2011 kl. 09:21

13 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

SKemmtilega myndir ađ vanda, takk fyrir ađ lofa okkur ađ sjá, kúlulífiđ er nú alltaf best, ekki spurning. :)

Ásdís Sigurđardóttir, 16.5.2011 kl. 11:05

14 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Gunnar heitir mađurinn eins og fleiri öđđlingsmenn!

Magnús Geir Guđmundsson, 16.5.2011 kl. 11:11

15 identicon

Takk

Dísa (IP-tala skráđ) 16.5.2011 kl. 12:03

16 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Mín er ánćgjan Ásdís mín.

Já Gunnar í Brunabót, og síđar Vís.  Ég drakk ţar oft kaffisopa hjá ţeim hjónum ţegar ég var ađ vinna í miđbćnum fór á skrifstofuna hjá ţeim, ţar var alltaf heitt á könnunni.

Knús Dísa mín.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.5.2011 kl. 12:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 2022939

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband