Til hamingju með afmælið Dísa mín.

Vinkona mín og jafnaldra átti afmæli í gær.  Elsku Dísa mín við höfum nú þekkst um langa tíð, verið nágrannar frá barnæsku, skólasystur og lékum okkur oft saman.  Þó leiðir hafi skilist og þú farið héðan, fyrst inn í Ísafjarðardjúp og síðan til Reykjavíkur, hefur aldrei slitnað okkar vinskapur.  Hann hefur verið  mér dýrmætur. 

IMG_4047

Það voru ófá skiptin sem við vorum í eldhúsinu hjá móður þinni að spjalla og borða bestu kleinur í heimi. 

Takk fyrir allt elsku Dísa mín og innilega til hamingju með afmælið.  HeartWizard


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk elsku Íja mín ,  já þær eru sterkar taugarnar sem hnýttust þegar mamma mín og amma þín leiddu okkur saman sem smábörn til að viðhalda sinni vináttu. Ég man líka vel eftir þegar við sátum í eldhúsi ömmu þinnar með blöndu af kaffi, sykri og mjólk og fylltum krúsina með kexi og borðuðum með skeið .

Vinátta okkar hefur líka skipt mig miklu máli

Dísa (IP-tala skráð) 10.5.2011 kl. 12:43

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já manstu mjólkurkex með kaffi, mjólk og miklum sykri

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.5.2011 kl. 12:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 2024067

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband