5.5.2011 | 14:15
Tónleikar tónlistaskóla Ísafjarđar.
Ég fór í gćr á flotta tónleika hjá lúđrasveit Tónlistaskóla Ísafjarđar.
Dagskráin var hreint út sagt frábćr ađ mínu mati. Tónleikarnir voru fjórskiptir fyrst kom Skólalúđrasveit Tónlistarskólans.
Ţau tóku lögin
Take me on međ A-ha
Baker Street Gerry Rafferty
Beverly Hils Rivers Cuomo
Don´t Worry, Be Happy Bobby McFerrin.
Flottir krakkar og spiluđu hreint ágćtlega. Madis er algjör gullmoli og nćr mikiđ út úr krökkunum.
Síđan kom Miđsveit Tónlistarskólans.
Ţau höfđu á sínu prógrammi;
Cleveland Rocks Ian Hunter.
I Gotta Feeling Black Eyed Peas.
Hey, Soul Sister Train.
I´m A Believer Neil Dimond.
Sem sagt ennţá meira fjör svei mér ef allir voru ekki farnir ađ dilla sér í kirkjunni.
Viđ eigum hér marga framtíđar hljómlistarmenn í báđum ţessum hópum.
Eiginkona og yngsta dóttir Madis tóku ţetta báđar upp, sé ekki hvor er áhugasamari.
Nćst kom Lúđrasveit Tónlistarskólans.
Ţeirra dagskrá var heldur ekki af verri endanum.
Colonel Bogey K.J. Alford
Stranges in the Night Bert Kaempfert.
Dóná svo blá J. Strauss.
Halleluja Leonhard Choen
Marsbúa Cha-Cha Magnús Jónsson.
Flott og skemmtileg dagskrá.
Ísfirđingar eru mikiđ tónlistafólk almennt og svona tónleikar eru alltaf vel sóttir, enda erum viđ alin upp í miklu og góđu tónlistarlífi međ tvo tónlistarskóla og margt velmenntađ tónlistarfólk og frćgt um allan heim sumt.
En ţađ byrjar allt saman hér í tónlistarskólum bćjarins.
Mugison bćttist svo í hópinn og söng fyrir fólkiđ Haglél og Gúanóstelpan mín međ undirleik lúđrasveitarinnar.
Viđ mikinn fögnuđ áhorfenda.
Mig langar til Ísafjarđar og ţín, elsku Gúanóstelpan mín er sungiđ af innlifun.
Skólastjórinn Sigríđur Ragnar gaf Madis blómvönd og ţakkađi honum fyrir yndislegt kvöld.
Eftir tónleikana var svo ţátttakendum bođiđ upp á gos og snakk, til mikillar gleđi fyrir börnin.
Ţessi drengur er alveg einstakur ljúflingur.
Hér eru líka tveir flottir saman.
Kćra Sigíđur og allir ţátttakendur í ţessum tónleikum innilega takk fyrir mig og frábćra kvöldstund međ frábćru fólki, međ frábćra dagskrá og góđa skemmtun.
Ţađ er svo gott ađ sjá ađ eitthvađ blómstrar allavega á ţessum síđustu og verstu tímum, eins og lítiđ fallegt blóm sem stingur kollinum upp úr moldinni á fyrsta vordegi.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţetta er aldeilis flottur hópur af tónlistarfólki sem ţiđ eigiđ ţarna
Viđ mćđgur erum ađ fara ađ spila á okkar tónleikum á laugardaginn, Ţórdís á tvennum og ég á ţrennum tónleikum. Ţetta er bara gaman
Er Elli ađ spila á klarinett? Knús í Kúlu.
Sigrún Ţorbjörnsdóttir, 5.5.2011 kl. 21:16
Gott hjá ykkur mćđrum Sigrún mín. Já Elli spilar á klarinett. Knús til ykkar
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 5.5.2011 kl. 21:18
Á ferđalögum mínum um landiđ hef ég orđiđ ţess rćkilega var hvađ tónlistarlíf er öflugt á Ísafirđi. Ekki ađeins hafa ţađan komiđ frćgar hljómsveitir á borđ viđ BG & Ingibjörgu, Grafík, Ýr, Sokkabandiđ, Reykjavík!, Mugison og ég er áreiđanlega ađ gleyma einhverjum. Á Ísafirđi hef ég einnig slćđst inn á rokkhátíđ sem mig minnir ađ hafi heitiđ Menntstock. Ţar spiluđu hátt í eđa um 10 rokkhljómsveitir, hver annarri spennandi. Sömuleiđis slćddist ég eitt sinn inn á forkeppni í söngvarakeppni framhaldsskólanna (eđa hvort ţađ heitir eitthvađ annađ). Ţar komu svo margir frambćrilegir á sviđ ađ erfitt var ađ spá um úrslit. Ţegar ömmustelpan ţín mćtti á skrautskriftarnámskeiđ hjá mér frétti ég ađ hún vćri verulega góđ á pianó, ţrátt fyrir ungan aldur.
Jens Guđ, 5.5.2011 kl. 22:30
Já sem betur fer hefur músiklífiđ veriđ hér í hávegum haft. Til dćmis ţegar viđ vorum ađ ćfa Sokkabandiđ í kjallaranum hjá mér, fengu ţó nokkrar hljómsveitir ungra krakka ađ ćfa ţar líka. Og ég á upptöku frá tónleikum í Alţýđuhúsinu, sem viđ Sokkabandiđ héldum og ţar komu fram ótal svona hljómsveitir m.a. Alsherjarfrík, og hljómsveit ţar sem Sigurjón Kjartansson var trommari. Viđ stelpurnar leyfđum ţessu unga fólki ađ spreyta sig á alvöru tónleikum. Og ţađ er góđ tilfinning.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 6.5.2011 kl. 00:28
Mig grunađi ađ einhver gleymdist í upptalningu minni. Ég skammast mín fyrir ađ gleyma Sigurjóni Kjartanssyni, eins og ég hef mikiđ dálćti á Ham. Ţađ var mér sérstök skemmtun ađ kaupa í Tékklandi plötuna Saga rokksins međ Ham fyrir 10 árum.,
Jens Guđ, 6.5.2011 kl. 00:55
Já og Rúnari Ţór vini mínum, rimlarokkari međ fleiru. Svo eru margir frábćrir tónlistarmenn eftir sem hafa ekki gefiđ neitt úr eins og Gummi Hjalta, Jón H. Engilbertsson og margir margir fleiri.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 6.5.2011 kl. 09:20
Ćđislegt hjá ykkur
Ásdís Sigurđardóttir, 6.5.2011 kl. 11:43
Takk Ásdís mín.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 6.5.2011 kl. 16:26
Ég byrjađi í lúđrasveit 9 ára og get vottađ ađ ţađ er fátt jafn gefandi og ţroskandi fyrir krakka á öllum aldri en hressilegur lúđrablástur!
Róbert Björnsson, 6.5.2011 kl. 18:01
Já nákvćmlega mađurinn minn er ennţá í ţessu orđin 67 ára gamall og ennţá jafn gaman.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 6.5.2011 kl. 19:04
Er nema von ađ Mick Jagger,hafi silgt beina leiđ til Ísafjarđar í den.

Helga Kristjánsdóttir, 6.5.2011 kl. 23:01
Já segđu Helga mín, ekki spurning
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 7.5.2011 kl. 00:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.