26.4.2011 | 21:37
Hluti af gigginu okkar.
Hér er smábrot af okkar ævintýri Sokkabandsins. Þetta var æðislega skemmtilegt, og við skemmtum okkur mest sjálfar við að hittast, rifja upp gamla tíma og æfa, hlæja saman og segja sögur. Ég er búin að hlæja meira þessa daga en fleiri mánuði á undan.
Elsku stelpur innilega takk fyrir alla gleðina, kærleikan og skemmtunina.
Fyrst yndislegur lítil stubbur sem er tveggja ára í dag. Elsku Símon Dagur minn, innilega til hamingju með afmælið þitt. Risa knús frá ömmu.
Svo var að gera sig til fyrir tónleikana.
Við hittumst í kúlunni svona til að hrista okkur saman.
Það var mikið hlegið og spjallað.
Svo kom Dóra systir mín með sokkaböndin sem hún saumaði fyrir okkur.
Sunna frænka greiddi okkur nokkrum og málaði.
Hér er hún að mála frænku sína.
Við fengum svo að komast í æfingarsalin um kl. fjögur, og krakkarnir voru svo spenntir að fá að fara með.
Hér erum við að ræða við hljómsveit sem er frá Bandaríkjunum. Hér má sá rokkarann Bryndísi.
Rokkar á kvöldin og syngur í kirkjukórnum á daginn.
Hér má sjá þessa hljómsveit, sem elskar Ísafjörð. Ein þeirra segist ætla að setjast hér að.
Oddný í hárgreiðslu.
Svo var tekin smá músik svona á milli.
Eygló Rokkari komin í gírinn.
Og málunin var snilld.
Ef þið haldið að ég kunni ekki að pósa, þá er það alrangt
Úh baby...
Je baby...
Aha baby..
Smjúts.
Jamm þetta var gaman.
Eftir kvöldið var gott að koma heim og fá sér smábjór.
Þá var líka gott að eiga frábæra kjúklingasúpu sem hægt var að hita og næra sig á.
Og okkur leið svo vel.
Þetta var bara svo gaman.
Á sviðinu.
Flottastar.
Svo kom páskadagsmorgun.
Og þá þurfti að vera búið að fela egginn.
Fyrsta eggið fundið.
Þá er að finna hin fjögur.
Hvar ætli þau geti verið.?
Hmm hvar ætli afi hafi látið eggin?
Svo fundust þau öll á endanum.
Og svo var bara að fara og gæða sér á namminu.
og hafa það náðugt.
Svona liðu páskarnir hjá mér í tómri gleði.
Reyndar er hægt að hlusta á þetta á rás2 http://dagskra.ruv.is/nanar/12054/ Við erum næstar á eftir Bjartmari Guðlaugssyni.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með litla kút
. Þú ert rosaflott á myndunum, mér þótti verst að missa af ykkur, en veislur, veislur
. Undirbúningurinn er oft jafnskemmtilegur ef ekki betri en þegar til alvörunnar kemur
. Það hefur verið fjör hjá unglingunum að leita páskaeggja og njóta saman

Dísa (IP-tala skráð) 26.4.2011 kl. 22:15
Hæ Ásthildur mín.
Vá hvað ég var og er stolt af ykkur stelpunum í Sokkabandinu.... já hugur, hjarta og sál var sko með ykkur allan tímann, ekki bara á sviðinu heldur í undirbúningnum líka :-) Ég var stödd í sumarbústað svo ég komst ekki á netið til að sjá ykkur en hlustaði á ykkur á Rás 2 og beið spennt allt kvöldið og sussaði á fólkið sem var með mér....uss nú koma þær marg-sinnis ;-) Og ég verð að segja...
Til hamingju stelpur, þið voruð æðislegar, alveg frábærar :-)***
Og mikið rosalega eru þið flottar stelpur eftir öll þessi ár... 29 ár og þið lítið ekki út fyrir að vera degi eldri en þegar við gerðum allt vitlaust hér í den :-) Ásthildur þú ert algjört æði (að ykkur hinum ólöstuðum elsku pæjurnar mínar ;-), ég á ekki orð yfir breytingunni á þér og já þú hefur engu gleymt.... pósar geggjaðislega flott ;-) og ert bara svo yndislega falleg kona, innan sem utan elskan*
Ég er ekki á facebook en Addý mín leyfði mér að fylgjast með ykkur á hennar facebook og sagðist hafa verið í sambandi við ykkur. Mér þykir afar vænt um að þið svöruðuð henni svona fallega en látið alveg vera að leita að gömlum videomyndum þar sem ég var með, ég kom svona óvart inn þegar Ásdís fór og fannst ég aldrei komast í hennar skó ef svo má að orði komast en mikið var þetta yndislega skemmtilegur, gefandi og frábær tími... tímabil í mínu lífi sem ég mun aldrei gleyma... allar æfingarnar, hláturinn, tónleikarnir, vinskapurinn o.s.frv... gæti haldið áfram í allt kvöld ;-) Takk fyrir þennan tíma elskurnar **
En enn og aftur... innilega til hamingju stelpur, þið voruð frábærar og hafið ekkert breyst í neinu, hvorki útliti né tónlistarhæfileikum. Vona að ég rekist einhvern tíma á ykkur elskurnar (reyndar ekki langt síðan ég hitti Rannveigu hér í Kópavoginum og var það yndislega gaman).
Læt þessa ritgerð duga í bili ;-) Hafðu það gott Ía mín, hjartans hamingjuóskir til fallega fermningadrengsins ykkar, Úlfs, flottur strákur og líkist pabba sínum meir og meir... ekki leiðum að líkjast :-) pabba sem vakir alveg örugglega yfir drengnum sínum og öllum ættingjum og hefur án alls efa verið með ykkur þennan dag sem og alla aðra daga**
Knús og kærleikur á þig, Ella þinn og alla ykkar frá ykkar gömlu vinkonu Ingunni Björgvins :-)*
Ingunn Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 26.4.2011 kl. 22:20
Takk elsku Ingunn mín, mikið er þetta falleg og góð ræða hjá þér. Þakka þér fyrir innlitið, og við hefðum svo gjarnan viljað hafa þig með okkur. Knús á þig elskuleg mín. Það er hægt að hlusta á útsendinguna á rás2 hér. http://dagskra.ruv.is/nanar/12054/ Við erum næst á eftir Bjartmari.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.4.2011 kl. 22:58
Skemmtilegar myndir, og frásögn :)
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 27.4.2011 kl. 01:36
Frábært. Best er að sjá brosið þitt aftur Ásthildur
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 27.4.2011 kl. 07:39
Takk stelpur mínar.
Já Dísa mín ég veit þessi tími er klikkaður. 
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.4.2011 kl. 09:21
Elsku Ásthildur, þú ert svo flott og geislaðir algjörlega á sviðinu. Innilegar þakkir fyrir kaffið og hittinginn á laugardaginn síðasta. Ég er alveg hrikalega stolt af ykkur glæsilegu konur. Ást til ykkar allra
Sabba (IP-tala skráð) 27.4.2011 kl. 21:48
Takk Sabba mín og það var svoooo gaman að hitta þig mín kæra.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.4.2011 kl. 22:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.