10.4.2011 | 16:48
Herra Ólafur Ragnar Grímsson forseti vor hefur fyllt mig bjartsýni.
Hlustađi á forsetann rćđa um niđurstöđu atkvćđagreiđslunnar. Var dálítiđ spennt fyrir ţví hvađ hann myndi segja. Og ég varđ ekki fyrir vonbrigđum. Forsetinn sýnir svo ekki verđur um villst ađ hann er besti málsvari íslensku ţjóđarinnar. Rćđan hans var frábćr og jákvćđ og taldi kjark í ţjóđina, öfugt viđ stjórnarherrana og frúrnar sem keppst hafa viđ ađ tala niđur til ţjóđarinnar og sverta okkar málstađ erlendis.
svo kom ađ spurningunum, og ţvílík gremja og vonbrigđi sem einkenndi ţau. En Ólafur Ragnar tók ţau einfaldlega í nefiđ, ţar sem hann vissi svo miklu betur um málin, hafđi svörin á hreinu og hafđi kynnt sér málin erlendis, meira en ţessir heimaalningar hafa gert. Ţađ er eiginlega sárgrćtilegt ađ viđ skulum hafa slíka apa sem eiga ađ heita fjórđa valdiđ á kafi í ţví ađ reyna ađ sveigja vilja almennings ađ ţeim sem ţau ţjóna. Guđi sé lof fyrir internetiđ. Án ţess hefđu stjórnvöld ásamt ţessum svokölluđu blađamönnum og fréttamönnum haft sigur, og komiđ lyginni á framfćri, og viđ hefđum aldrei getađ ná vopnum okkar í ţví stríđi. Sýnir bara á kvađa plani margir fréttaskýrendur eru.
Ég hlustađi á Silfur Egils og ég var ánćgđ međ framgöngu Jóhönnu og Steingríms í fyrstu, en svo runnu á mig tvćr grímur ţegar ţau geymdu öllu ţessu tali um sáttarvilja og létu Bjarna Ben af öllum mönnum ćsa sig upp og voru farin ađ öskra gamla frasa og hóta. Birgitta Jónsdóttir var sú sem bar af ţarna í viđtalinu, sjálfri sér samkvćm og örugg í sínum málflutningi, setti ofan í ţessa gömlu refi hvađ eftir annađ.
En eftir ţennan blađamannafund Ólafs Ragnars, stendur upp úr bjartsýni og von um ađ viđ séum loksins á réttri braut. Hann svarađi öllum spurningum og var málefnalegur og öruggur. Og ţađ besta er ađ hann hefur sent ţessi skilabođ út í alţjóđasamfélagiđ, ćtli ţađ vegi nú ekki ţyngra en tilkynningar forsćtisráđherra um verstu mögulegu útkomu. Sem ég skammast mín fyrir.
Nei Íslendingar góđir viđ ţurfum ekki ađ kvíđa neinu. Ţessi hrćđsluáróđur sem vekur ennţá skjálfta hjá Jásinnum er óţarfi. Ţetta var bara eftir allt saman hrćđsluáróđur, eins og viđ vissum mćtavel.
Í dag skín sólin hjá mér, bćđi úti og í hjartanu. Viđ eigum betri framtíđ í vćndum, og ţađ er af ţví ađ viđ og forsetinn tókum málin í okkar hendur. Til hamingju Ísland.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 2022942
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já forsetinn er alltaf ađ koma á óvart- vonum ađ hann verđi áfram í ţessu embćtti- hann er mikill karakter.
Erla Magna Alexandersdóttir, 10.4.2011 kl. 18:54
Tvćr konur. Og báđar loforđa forsetann. Og báđar bjartsýnar. Og báđar tala beint frá hjartanu. Og hverju getum viđ búist viđ á nćstu árum? Jú ađ fariđ verđi eftir tillögum margra um ađ forsetinn verđi í raun forseti og leiđi ríkisstjórn svona eins og forseti bandaríkjanna svo hćgt verđi ađ nota starfskrafta Ólafs Ragnars ađ fullu á međan hann er í ţessu góđa stuđi. Og svo mćtti hann ţá alveg ráđa til sín strangheiđarlegan fjármálavitring til ađ skapa nýja og heiđarlega bankastarfssemi í landinu. Ţessi mađur heitir Jan Petter Sissener og er hatađur af Kaupţingi fyrir ađ vera eini heiđarlegi starfsmađur bankans. Hann er norđmađur og einn virtasti fjármálamađur í Evrópu.
Eyjólfur Jónsson, 10.4.2011 kl. 19:34
Mér er eins innanbrjósts. Ólafur Ragnar var frábćr í dag og ég get tekiđ undir allt ţađ sem hann sagđi. Nú er bara ađ halda áfram og vona ţađ besta.
Helga Ţórđardóttir, 10.4.2011 kl. 22:06
Takk öll fyrir innlitiđ. Já Helgal mín nú er ađ halda áfram og vona ţađ besta, ég er miklu vonbetri eftir ţennan góđa blađamannafund forsetans.
Sammála ţérEyjólfur hvernig vćri ađ fá klára erlenda menn til ađ ađstođa okkur í uppbyggingunni, viđ erum of sjálflćg og sjónskert í ţeirri merkingu til ađ sjá skóginn fyrir trjám.
Já Erla mín ég myndi kjósa hann aftur ef hann gćfi kost á sér.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 10.4.2011 kl. 22:35
Já ţetta var gleđilegur fréttamannafundur og forsetinn fór alveg á kostum. Ţrátt fyrir ađ ég hafi ekki kosiđ karlinn á sínum tíma og ţótti hann alls ekki standa sig í byrjun, ţá hefur hann vaxiđ mjög í embćtti sínu og virđist hafa fingurna á ţjóđarpúlsinum - sem er meira en hćgt er ađ segja um ríkisstjórn landsins.
Dagný, 10.4.2011 kl. 23:06
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 10.4.2011 kl. 23:16
Mér fannst Óli góđur, og lyfti upp andanum - en ţar var ekki vanţörf á.
Jóhanna Magnúsdóttir, 11.4.2011 kl. 08:04
Einmitt stelpur, Ólafur Ragnar stóđ eins og kletturinn í hafinu á ögurstundum fyrir íslenska ţjóđ. Ţökk sé honum. Og heyra allar nöldurraddirnar sem svívirđa hann á allan hátt, svei ţeim bara. Ţetta er ekki ţjóđin allavega sem lćtur svona. Ţetta eru bara einhverjir Samfylkingarmenn, sem sjá ESB drauminn hverfa og eru svekktir ţess vegna, ţví ţeir vildu bara komast ţangađ inn, en svo er bara hćgt ađ flytja til draumalandsins, ţarna er úr mörgu ađ velja, til dćmis Portúgal, Grikkland, Spánn, Írland, Ítalía og fleiri lönd sem hafa ţađ svo gott, í ESB.,
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 11.4.2011 kl. 09:24
Já Ásthildur ég er svo sammála ţér, og ţađ var ekki fyrr en ađ hann hafđi talađ sem ég leyfđi mér ađ fagna ţeim sigri ađ Ţjóđin hafnađi Icesave...
Ţađ er öllu verra ađ hlusta á Jóhönnu og Steingrím sem gera ekkert annađ en ađ tala hann og Embćtti hans niđur...
Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 11.4.2011 kl. 11:09
Já ég segi sama. En rćđan hans skörungsskapurinn og hvernig hann tók ESB fréttamennina í nefiđ gladdi mína lund svo sannarlega.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 11.4.2011 kl. 11:23
Óli lyfti mér á hćrra plan, var mjög ánćgđ međ hann.
Ásdís Sigurđardóttir, 11.4.2011 kl. 11:37
Ég er alveg hjartanlega ósammála ţér. Ólafur Ragnar er fullur af sjálfum sér og talar eins og hann hafi aldrei hćtt í pólitík. Bađar sig í kastljósi fjölmiđla og minnir mig meira á París Hilton en mér finnst gott.
Kristín Sćvarsdóttir (IP-tala skráđ) 11.4.2011 kl. 11:52
Einmitt Ásdís mín.
Ţađ er allt í lagi ađ vera ósammála, ţađ vćri nú dálítiđ leiđigjarnt ef viđ hefđum ekki mismunandi skođanir á mönnum og málefnum Kristín mín. Eki vćri nú gaman ađ guđspjöllunum, ef enginn vćri í ţem bardaginn, sagđi kerlingin.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 11.4.2011 kl. 12:05
Ef Heilög Jóhanna og Gunnarsstađa-Móri ynnu hálft verk fyrir ţjóđina á viđ ţađ sem forsetinn hefur gert vćrum viđ í ágćtis málum.
Jóhann Elíasson, 11.4.2011 kl. 20:25
Ţađ segi ég međ ţér Jóhann.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 11.4.2011 kl. 22:09
Tek undir međ ykkur, ađ ég var virkilega ánćgđ međ Ólaf, hann stendur međ sinni ţjóđ og ţađ er gott
G.Helga Ingadóttir, 11.4.2011 kl. 22:58
Takk fyrir innlitiđ G. Helga mín. Já hann hefur stađiđ sig afar vel sem betur fer. Veit satt ađ segja ekki í hvađa sporum viđ vćrum nú ef hans eđa hans líka nyti ekki viđ.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.4.2011 kl. 11:11
Ég myndi kjósa Ólaf aftur sem forseta, hann hefur sýnt okkur ţađ ađ hann hefur kjark til ađ standa međ ţjóđinni. Og af ţvi ađ hann hefur kjark til ađ vinna fyrir okkur ţá er sagt ađ hann sé athyglissjúkur.
Kidda, 12.4.2011 kl. 12:24
Já, og ţó ţađ vćri satt, ţá er mér hreinlega saman međan hann stendur međ ţjóđinni og talar hana upp á alţjóđavísu. Viđ erum öll svolítiđ gefinn fyrir ađ láta í okkur heyra og sjá. Ţađ er svo sem enginn stór galli bara lyndiseinkunn.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.4.2011 kl. 12:27
Ţetta er í fyrsta sinn sem ég hef séđ 19 jákvćđar fćrslur í röđ um forseta vorn, og ég er ykkur hjartanlega sammála. Hann er skelleggur og gáfađur mađur.
Bergljót Gunnarsdóttir, 13.4.2011 kl. 22:39
Já og ţökk sé honum.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 13.4.2011 kl. 23:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.