Þetta bréf fékk ég að láni hjá Jóhannesi Birni, vona að ég megi nota það hér. En tíminn styttist og ennþá eru einhverjir ráðvilltir um hvað þeir eiga að gera í kosningunum. Þá er ágætt að lesa bréf sem berast utanlands frá, frá fólki sem horfir á þetta í fjarlægð og fylgist með því sem er hér að gerast. 'Eg hef sagt það áður að við erum ekki ein á báti, því margar þjóðir horfa til þess hvað við gerum. Og hvort við berum gæfu til að hnekkja endanlega veldi bankamafía heimsins, sem virðist vera að tröllríða öllu heimssamfélaginu.
I was pleased to talk to my Icelandic friend today as we had not talked in a while. He was sad because he believes the people of Iceland might vote to accept the European debt. My response was, "if you accept the debt, it is the death of Iceland. Your island, and your heritage will become the property of the global bankers. This is very serious, why would the people of Iceland do such a thing?" (leturbreyting mín)
He said he thought people were getting tired of the issue, and further there is a national sense of guilt if they do not pay. He said, there are so many sayings about debt and obligation in Icelandic, like:
Orð skulu standa
or
Deyr fé,
deyja frændur,
deyr sjálfur ið sama.
En orðstír
deyr aldregi
hveim er sér góðan getur.
So, now it made sense to me. As a retired investment banker, I know that people are concerned about honoring their debts, but the reason I am now writing this letter, dear people of Iceland, is to say that you must not accept this debt burden, which will give away ownership of Iceland to the global bankers. (leturbreyfing mín.)
There is a big difference between repaying a debt to a friend or family member, and repaying the banking system.[/b]
Why, because there is a dirty little secret about how banks create money, that we are never told about. It is the reason that virtually every country in the world is now bankrupt today. It is the reason the bankers are now getting all the roads, and buildings, and government assets, and why the bankers are demanding that health care and education and people's pension plans must be reduced. The dirty little secret is this:
Banks create money out of nothing and charge interest on it.
Now, from my experience I know that people can read that statement (above) a hundred times and still not understand it. We believe we need banks because they have money to lend, but that is not true, they do not have money to lend. All the bank's money is lent out - its all gone, but the secret is the bankers can create new money, with a snap of their fingers. It is created out of nothing - it is made up - it is magic money. (leturbreyting mín.)
How the banks create money is a scam and a trick. It is actually an enslavement system that we never bother to consider.
Here's a thought. Two years ago, the world's money supply (all the money in the world) was equal to $50 Trillion USD. Last year, one year later, the world's money supply equaled $60 Trillion USD - an increase of $10 trillion USD. And if we looked back in history we would see, the world's money supply has always been growing. It begs the question: Where does all this new money keep coming from?
The answer: Banks create money out of nothing and charge interest on it.
If you borrow money from a friend, yes, you should pay it back because that is 'real' money that your friend has had to work hard to earn. We all know that money is hard to get, and how precious it is for future needs, so repaying ones debt to private people, is a responsibility that benefits everyone.
But when the Bank of England and the Central Bank of Netherlands created that money for the Icesave investors, it was created out of thin air - it was made out of nothing - it was a computer entry upon a keyboard. Once the banks create new money, it becomes 'real money' when it steals its value from the existing money supply (this is the cause of inflation). The bankers are really counterfeiters always printing new money and issuing it as debt to enslave people. (leturbreyting mín)
The famous economist, John Kenneth Galbraith said:
"The study of money, above all other fields in economics, is one in which complexity is used to disguise truth or to evade truth, not to reveal it."
Banks create money out of nothing and charge interest on it. In today's world all money is issued as debt. Money is debt and debt is money, and there is an extra bit of evil included in this scam: When the bankers create new money out of nothing, they don't make enough new money for the future interest payments. We all play a game of, 'musical chairs', to make the interest payments on the loans, for when the music stops, a few people will not have enough money for their payments and will lose their house, or their car, or their boat. This added evil feature guarantees perpetual bankruptcy, and is the reason we are always fighting for money.
We know banking is a scam because our government could and should create the same money, interest-free. They used to do this before the global bankers bought politicians and stole the money creation system away from the government. The point is, we could have our money debt-free.
The global bankers have turned us into debt-slaves, and they, and the corrupt politicians (who work for the bankers) want your grandchildren to be debt-slaves as well. This is how the IMF has become the bloodsucker of the globe. If you agree to repay this debt, before long, the bankers will demand your health care, and education, and pension plans would all have to be cut, and then the country will have to sell all the assets to the bankers, who will always buy them with money that they create out of nothing. Within one generation, the bankers would own Iceland and the people would become serfs.
(If you want to learn more about the money scam, click here)
A question every Icelander should ask: What benefit did the people of Iceland receive for all this Icesave money?
And I think the answer is: You received no benefit from this debt, and in actual fact have suffered hardship because of the money scam, as prices for everything included houses, exploded. (Leturbreyting mín)
So now the global bankers want you to become debt-slaves for money that you never saw, never benefited from, and didn't even know about until the bankers brought about the global crash.
You must not accept this debt. Together, we the people of the world, must send a message to the global bankers that we are not going to play the enslavement game any longer. As far as your politicians who say you must pay the debt, these people are traitors to the country. They work for the bankers and they should be kicked out of the government and placed in jail.
We, your brothers and sisters from so very many other countries, send you, the people of Iceland, our love and support, and we send you our strength to stop these global bankers, before the whole human population of the earth ends up in bondage. (leturbreyting mín)
Vote: No, to the debt!!
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 2022160
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég segi NEI NEI NEI
Ásdís Sigurðardóttir, 4.4.2011 kl. 12:46
Góð lesning ......
Níels A. Ársælsson., 4.4.2011 kl. 13:50
"So now the global bankers want you to become debt-slaves for money that you never saw, never benefited from, and didn't even know about until the bankers brought about the global crash."
~ okkar er valið ~
kær kveðja til þín frú Ásthildur og hafðu þökk fyrir greinina..
Vilborg Eggertsdóttir, 4.4.2011 kl. 16:02
Ég reikna samt með að kjósa já.
(Ég þurfti ekki að lesa þetta hundrað sinnum til að skilja þetta. Það eru bara fleiri breytur í málinu að mínum dómi.)
Billi bilaði, 4.4.2011 kl. 16:13
Þú ræður auðvitað hvað þú gerir Billi, málið er að jásinnar koma alltaf með það að; þeir hafi sannfærst um að jáleiðin væri betri, en það kemur aldrei neinn rökstuðingur frekar, það er bara farið út í leiðindi eða heimtuð frekari svör af þeim sem biðja um rökstuðninginn. Þessar breytur þínar eru til dæmis ekki mjög skírar, ekkert frekar en einn ágætur jáari um daginn nennti ekki að týna allt til sem hann gæti sagt um jáið, annar hneykslaðist á fólki sem var aða copy/peista rökstuðningi annarsstaðar frá. Ég hef lúmskan grun um að breyturnar séu dálítið á huldu og erfitt að útskýra þær.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.4.2011 kl. 17:26
Takk öll fyrir innlitið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.4.2011 kl. 17:27
Þakka þér.
Helga Kristjánsdóttir, 4.4.2011 kl. 18:22
Ég segi NEI
Gunnar Th. Gunnarsson, 4.4.2011 kl. 19:07
Ég segi Nei!
Eyjólfur G Svavarsson, 4.4.2011 kl. 21:09
Búinn að kjósa. Nei og aftur nei. Það er ekki oft sem nei er jákvætt!
Sigurður I B Guðmundsson, 4.4.2011 kl. 21:10
Ég segi nei!
Þórarinn Baldursson, 4.4.2011 kl. 21:30
Frábært aldeilis gott að vita.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.4.2011 kl. 21:35
Auðvitað segjum við nei. Ef það verður ekki ofaná, þá er hálfvitavæðingin fullnuð á Íslandi og þá er ég farinn. Ég veit um fleiri sem eru tilbúnir að pakka ofan í töskur. Núna er ránið fyrst að byrja gott fólk. Það gerðist ekki 2007. Það var bara undirbúningurinn. Nú eiga erlend stórfyrirtæki og bankar nánast allt hér á landi og eiga eftir að komast yfir hverja eign. Ef menn vilja tryggja það að svo verði og að við verðum á ný leiguþý erlendra lénsherra, þá segir fólk náttúrlega Já. Þá skal það líka fá að búa við það í friði fyrir mér.
Jón Steinar Ragnarsson, 4.4.2011 kl. 21:57
Góð grein og ég mun segja STÓRT NEI á laugardaginn.
Kidda, 4.4.2011 kl. 22:17
Jón Steinar og Kidda, ég segi sama, ef jáið verður ofan á mun ég alvarlega íhuga að flytjast af landi brott. Ég hélt að ég myndi aldrei segja þessi orð, en nú er það bara þannig að ef íslendingar segja já í þessum kosningum, hef ég endanlega komist að því að mér er ekki sætt að vera hér lengur, þá er þetta bara búið. Sorglegt en satt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.4.2011 kl. 23:13
Nei-ið verður ofan á - það er skrifað í skýin.
Jóhanna Magnúsdóttir, 5.4.2011 kl. 03:22
Vonandi hefur þú rétt fyrir þér Jóhanna mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.4.2011 kl. 08:29
Ein breytan er t.d. sú að á næstu 5-10 árum þurfa stórir innlendir aðilar (eins og t.d. ríki og sveitarfélög) að endurfjármagna sig um kannski 1300 milljarða. Verri vaxtakjör upp á kannski 2-3% munu þýða að við skattgreiðendur munum þá borga meira í hærri vaxtakostnað heldur en ég reikna með að við þurfum að borga fyrir Icesave.
Önnur breyta er sú að Steingrímur Joð hefur án þess að spurja mig lagt yfir 200 milljarða í fallítt glæpafyrirtæki, eins og Saga Capital o.fl. Það gæti líka verið meira en Icesave verður.
Þriðja breyta. Ef við verðum hvort eð er gjaldþrota, þá skiptir engu máli hvort við segjum já eða nei. Gjaldþrot upp á 2000 milljarða, eða 3600 milljarða mun engu breyta fyrir mig. En það að taka ábyrgð á orðum þeirra siðlausu stjórnvalda sem hin íslenska þjóð kaus yfir sig er eitthvað sem ég tel mig þurfa að kyngja.
Fjórða breyta. Skuldlaust fólk í kringum mig er farið að flýja land vegna óstjórnar sem ekkert lát virðist vera á. Þar á vísun forsetans á æseif til þjóðarinnar hlut í máli.
Þetta er bara svona sem ég man í svipinn. (Ég er ekkert að telja upp mörg þau góðu rök sem nei-sinnar hafa.)
ES: Ég skil nei-sinna ósköp vel, og ætla ekki að skamma neinn fyrir að segja nei. Fjórflokkurinn fær aldrey mitt atkvæði aftur svo lengi sem ég lifi. Sjálfstæðisflokkurinn mun samt komast til valda eftir næstu kosningar í síðasta lagi. (Kannski jafnvel fyrir 1. maí. Þá verður sko hægt að fagna, eða hitt þó heldur.) Vona ég samt að þessi lánlausa ríkisstjórn vonnabí elítu hangi fram yfir að stjórnlagaráð nær að skila tillögum að nýrri ríkisstjórn.
Billi bilaði, 5.4.2011 kl. 12:57
Fyrirgefðu: „... að nýrri stjórnarskrá.“ átti þetta að vera þarna í endann.
ES: Sé að það eru ekki margir já-arar hjá þér. Þú hefur þá a.m.k. þessa einu rödd þeim megin.
Billi bilaði, 5.4.2011 kl. 12:59
Takk Góð lesning. Auðvita NEI egva ánauð.
Vilhjálmur Stefánsson, 5.4.2011 kl. 23:27
Framgangur lýðveldisins Íslands hrópar eftir NEI n.k. laugardag. Brotið fólk sekkur en uppréttir berjast áfram. Fyrir nýjum betri tímum.
Ragnar Kristján Gestsson, 6.4.2011 kl. 08:34
Billi minn það sem þú ert að tala um er óstjórn ríkisvaldsins, og hefur sáralítið með Icesave að gera. Og hverjir eru æstastir í að við gefum okkar samþykki fyrir hann að undirrita ósköpin? Það er Steingrímur J. og Jóhanna, fólkið sem hefur hagað sér eins og fílar í postulínsbúð frá því þau komust til valda, reyndar má minna á að Jóhanna var mjög virk í hrunstjórninni ásamt Össuri. Hvernig eigum við að treysta dómsgreind þessa fólks? Það geri ég ekki. Og ég segi okkur ber ekki að greiða Icesave til að bjarga einum ríkasa manni heims Björgólfi Thor. FInnst þér það sanngjarnt?
Takk fyrir innlitið Vilhjálmur og Ragnar. Já nei verður það að vera.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.4.2011 kl. 09:37
nei og aftur nei
http://www.youtube.com/watch?v=P772Eb63qIY
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 6.4.2011 kl. 12:37
Nei það er það eina ábyrga.
Lóló (IP-tala skráð) 6.4.2011 kl. 13:29
Takk fyrir þetta innslag Helgi, afar fróðlegt og hrollvekjandi er svo satt.
Alveg hárrétt Lóló Nei er það eina rétta.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.4.2011 kl. 13:49
Èg segi nei! Mèr finnst furdulegt, ad engar kröfur sèu gerdar til hrunvaldanna sjàlfra. Karl Wernersson, eigandi Lyf og heilsu, fær ad eiga og reka sìna lyfjakedju àfram à medan kröfuhafar fà ekkert upp ì skuldirnar og ekki tharf hann ad endurgreida skattgreidendum 12 milljardana, sem thjòdin var làtin borga, til ad bjarga Sjòvà.
Steini (IP-tala skráð) 6.4.2011 kl. 14:33
Þú slærð punktana mína út af borðinu á fremur ódýran hátt, en getur þá ekki lengur sagt að ekki sé reynt að rökstyðja jáið.
Ég reikna með að neiið verði ofaná, en það verði byggt svo til eingöngu á tilfinningarökum eins og þú heldur fram.
Ég treysti ekki einum einasta manni í stjórnsýslunni hér, þannig að ekki ætla ég að segja já út af því. Já eða nei breytir engu um stöðu rússamafíuglæpamannsins BTB.
Billi bilaði, 6.4.2011 kl. 14:37
.. ætliði þá líka að berjast gegn brotaforðakerfi bankanna, kerfinu sem býr til skuldir úr engu? Kerfinu sem gerði það að verkum að Seðlabankinn varð gjaldþrota.
Ég hef hvergi heyrt orð um það.
Lúðvík Júlíusson, 7.4.2011 kl. 08:33
Já. Fyrr en tekið hefur alveg verið á fjármálakerfum heimsins, og fólk sett í fyrirrúm fram yfir peninga, verður ekkert nema sukk og svínarí framundan.
Þetta Nei er bara byrjunin. Fólk sem býr í öðrum löndum lítur til okkar og bíður til að sjá hvað við gerum 9, apríl.
Málið er líka að ef það á að skylda Ísland til að borga út allar skuldir í bönkunum í Bretlandi og Hollandi, þá verður það líka að ganga yfir þá sjálfa með sín útibú.
Ég sá það einhversstaðar áðan að ef dómur félli um þetta okkur í óhag, væri Þýskaland eina landið sem hefði efni á því að hafa útibú utan heimalandsins. Þess vegna held ég að það verði aldrei farið af stað með dómsmál. Enda hefur marg sinnis komið fram að Bretar og Hollendingar beinlínis reyndu að fá íslensk stjórnvöld til að fara EKKI dómstólaleiðina, sem þeir óttast meira en allt annað.
Allar líkur benda því til að með neii sé Málið dautt. En ég vil frekar falla með sæmd en láta kúga mig til að játast undir kröfur sem ég átti engan þátt í að skapa, fékk ekki krónu af, og ber ekki að greiða. Þess vegna segi ég NEI.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.4.2011 kl. 09:11
en ætlarðu þá að berjast gegn brotaforðakerfinu?
Það hafa öll lönd efni á því að hafa banka sem reka útibú í öðrum löndum. Eftirlitið verður að vera samkvæmt því þannig að eignir séu ávalt meiri en skuldir, alveg eins og hjá öllum öðrum fyrirtækjum.
Lúðvík Júlíusson, 7.4.2011 kl. 09:45
Já en það virðist bara ekki vera þannig í dag, og þá þarf að skýra reglur og fara eftir þeim, sennilega þarf miklu meira og strangara eftirlit með bönkum og fjármögnunarfyrirtækjum. Þau virðast í dag vera heilagar kýr sem ekki má hrófla við það sést vel hér hjá okkur, með alla peningana sem hafa verið lagðir inn í banka og fjármögnunarfyrirtæki og afskrifaðir hundruð milljarða, meðan fólkið er borið út úr húsum sínum. Þetta gengur ekki.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.4.2011 kl. 10:28
en maðurinn er ekki að tala um Icesave nema sem afleiðingu af brotaforðakerfinu sem hann telur ólögmætt. Hins vegar er brotaforðakerfi hér á landi með þeim "kostum" og göllum sem því fylgir. Það er ekki hægt að neita að borga Icesave nema með sömu rökum og maðurinn sem skrifar bréfið, þeas. að afnema brotaforðakerfið.
Er verið að berjast gegn brotaforðakerfinu? Ég myndi alveg vilja taka þátt í því. En ef fólk ætlar að segja Nei með þeim rökum að brotaforðakerfið sér ranglátt en ætlar sér síðan ekki að berjast gegn brotaforðakerfinu þá tek ég lítið mark á því.
100% láning og fáránlega léleg hagstjórn urðu til þess að fólk skuldar meira í húsum sínum en það á, það snertir Icesave því miður ekkert. Það var nú hlegið að mér þegar ég sagði að 100% lán yrði til þess að fólk yrði fátækara.... og það er kannski hlegið að mér nú, en ég er orðinn vanur því.
Lúðvík Júlíusson, 7.4.2011 kl. 11:21
Við höfum ekkert leyfi til að hlæja hvort að örðu Lúðvík, og ættum oftar að taka mark hvort á öðru og ræða saman af kurteisi. Mitt hús hefur verið undir hamrinum tvisvar, og enn óljóst hvernig það endar, þó tók ég engin lán sjálf en skrifaði upp á slíkt fyrir son minn sem ætlaði sér að verða sjálfs sín herra, en það fór miður.
Ég vil breyta forgangi í mannlegu samfélagi. 'Eg vil að fólk einstaklingar eins og þú og ég sé tekið fram yfir auðmagn. Með því að segja Nei núna á laugardaginn trúi ég því einlæglega að ég sendi skilaboð út í heiminn að við viljum breyta forgangsröðuninni. Að við viljum hafna því að þeir sem eiga og gambla með fé, geti alltaf hirt gróðann en þjóðvætt tapið.
Þess vegna segi ég Nei..
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.4.2011 kl. 11:42
Þessi færsla kom umræðu af stað eins og meiningin var. Til hamingju!
Mér fannst bréfið, sem var tilefni hennar, sérlega athyglisvert og mikil synd að nafn bréfritarans skyldi ekki fylgja svo hægt hefði verið að grafa dýpra.
Enska er greinilega ekki móðurmál þessa fyrrverandi " investment banker´s". Hann virðist ekki vera neitt sérstaklega vel að sé í hinum alþjóðlega bankaheimi en hann virðist skilja fornbókmenntir okkar Íslendinga.
Mér datt í hug að bréfritarinn væri kannski Íslendingur en þá spyr maður sig hversvegna bréfið hefði þá bara ekki verið á íslensku.
Agla (IP-tala skráð) 7.4.2011 kl. 16:28
Þetta er alveg hárrétt athugasemd frá þér Agla, hér er upprunalega bréfið. http://vald.org/greinar/110402/
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.4.2011 kl. 16:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.