3.4.2011 | 18:06
Karlakórinn Ernir, Gamlir Fóstbrćđur og mikil skemmtun.
Ég brá mér af bć í gćr, fór á tónleika hjá Gömlum fóstbrćđrum og Karlakórnum Erni á Ísafirđi. Ţađ var virkilega gaman. Kirkjan fullsetinn og fólk var afar ánćgđ međ kórana báđa. Nokkrir ísfirđingar voru međ fóstbrćrum og ţarna mátti sjá kćrkomna endurfundi manna sem höfđu ekki sést lengi. Einn ţeirra er gamalgróin ísfirđingur og Seljalandspúki Jón Viđar Arnórsson. Hann fylgdi međ ţegar hann vissi ađ ţeir ćtluđu ađ syngja á Ísafirđi. Er annars í Kór Fóstbrćđra.
Veđriđ lék viđ Ísafjörđ, bćđi heimamenn og gesti.
Kórmenn sóla sig fyrir utan, áđur en tónleikarnir hefjast.
Gömlu Fóstbrćđurnir byrjuđu leikinn. Stjórnandi ţeirra erÁrni Harđarson, Ţeir byrjuđu á ţjóđlegum nótum Yfir voru ćttarlandi, voru líka međ Maistjörnuna og mér er eftirminnileg setninginn Fyrir ţér ber ég fána, ţessa framtíđarlands. Lá viđ ađ ég fengiđ tár í augun, yfir ástandinu í ţjóđfélaginu. Ég held ađ margir ćttu ađ rifja upp ţessi fallegu gömu lög og ljóđ sem skáldin okkar hafa ort til ţjóđarinnar.
Karlakórin Ernir tók svo viđ, stjórnandinn ţar er Beata Joó, og undirleikariMargrét Gunnarsdóttir.
Ţeir tóku međal annars vestfirska lagiđ Selja Litla, eftir Jón Jónsson frá Hvanná, í nýrri afar skemmtilegri útsetningu Ísfirđingsins Vilbergs Viggóssonar.
Kórarnir sungu síđan saman nokkur lög, Hornbjarg, Brimlending, Sefur sól hjá Ćgi og í lokin Ţú álfu vorrar yngsta land. Ţau voru mörgklöppuđ upp og urđu ađ syngja aftur og aftur. Fólk var óskaplega ánćgt međ tónleikana, hafi Gamlir fóstbrćđur ţökk fyrir heimsóknina.
Síđan fór mannskapurinn til ađ borđa saman. Matreiđslumađurinn Magnús Hauksson sá um eldamennskuna, en hann er orđin heimsfrćgur fyrir matseld sína í Tjöruhúsinu, og alla glćsilegu fiskréttina sem hann útbýr ţar.
Ţarna er klukkan orđin hálf átta og ennţá skín sólin.
Ţessi ágćti mađur er konungur kórsins, Kristján tíundi og ţađ er enginn lygi, ţví hann er sá tíundi í röđinni af brćđrum, og ţar sem elsti sonurinn hét líka Kristján, var ţessi kallađur Kristján Tíundi, elsti Kritjánin var svo fađir Óla Kitt bćjarstjóra og tónlistarmanni úr Bolungarvík. Sannir heiđursmenn.
Hér er svo Jón Viđar. Hann er ekki lengur ţessi ungi flotti strákur, nú er hann bara flottur.
Hann bađ mig um ađ skila kveđju til allra sinna skólafélaga, og hann var svo glađur ađ koma og hitta ísfirđinga. 'Eg held ađ viđ verđum alltaf ísfirđingar, hvar sem viđ svo lendum fyrir rest.
FLott hjón á bak viđ barborđiđ, yfirlćknirinn og frú, hann er reyndar einn af ţeim sem ber kórinn uppi, međ áhuga sínum.
Maggi Hauks kokkur og Halldór Erolides, ţeir voru reyndar miklir vinir Júlla míns.
Takiđ eftir allir kokkarnir eru karlmenn.
Og ţađ var auđvitađ skipst á gjöfum eins og gert er í svona heimsóknum.
Eins og sjá má á ţessari glćsilegu konu ţá er hún systir Guggu, Gunnu og Ellu Valgeirs, hennar mađur er í Gömlu Fóstbrćđrum.
Ţađ var líka mikiđ sungiđ, og konurnar gleymdu sér líka í söng. Áđur en ţú skammar mig Dagný mín, ţá finnst mér ţessi mynd vera ćđisleg, grípur hughrifin algjörlega.
Og viđ eigum líka fullt af fćrum listamönnum sem skemmta okkur.
Hér syngja okkar menn ítalskt lag sem er afskaplega vinsćlt á prógramminu, sungiđ hér á ítölsku, en ţađ er til texti á íslensku sem kórstjórinn neitar ađ stjórna undir. Ţá verđur eitthvađ annađ ađ koma til.
Og ţá kemur Viđar međ plastpoka, ósköp saklaust svona ...
Ha hvađ er ađ gerast? Ég er ekki frá ţví ađ einhverjar dömurnar hafi sopiđ hveljur.
Meiri plastpokar?....
Úff!!!
OJOJOJOJ
Sokkar eru nú einum of hallćrislegir!!!
Voila!! klár í slaginn Og fólk fariđ ađ grenja úr hlátri.
Ţađ er bara ekki hćgt annađ.
Já ţeir voru klárir í islensku ţýđinguna; Veifa túttum Villta Rósa
Tvöfaldur kvartett. Fóstbrćđur tóku líka lagiđ nokkrum sinnum, en ţeir sungu beint frá sćtum sínum, sem sýnir reyndar vel hve vel skipulagđur og ćfđur kórinn er.
Olli og Steini tóku svo fimmundarsöng, Ó mín flaskan fríđa.
Svo var ađ ganga frá... Ekki illa meint, en er ţetta ekki alltaf svona, konurnar ganga frá. Reyndar í ţessu tilfelli til ađ spara peninginn held ég. En samt ţađ er nefnilega fullt af karlmönnum í karlakórnum Ernir, alveg stútfullt. En konurnar eru alltaf svo reiđubúnar til ađ gera hlutina, og svo veina sumar yfir ţví ađ viđ séum ekki jafngildar karlmönnum. 'Eg er ekki ađ meina ţetta beint til ţessara vina minna, en get ekki sleppt ţessu tćkifćri til ađ grínast svolítiđ.
Svo er ţađ dýrđarveđriđ í dag í gćr og í fyrra dag og daginn ţar áđur og svo fremvegis. Já voriđ er örugglega komiđ.
Strákarnir okkar gáfu út disk núna í vor, hann er afar frambćrilegur og yndislegur fyrir ţá sem vilja njóta góđs kórsöngs, vel til vandađ í alla stađi. Mćli međ ţví ađ ísfirđingarnir okkar út um allt eignist ţennan disk til ađ muna eftir söngmenningu Ísafjarđar. Lifiđ heil
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 2022160
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman ađ sjá hve vel lukkađ ţetta allt saman var og ađ sjá Jón Viđar í réttu umhverfi. Getur ţú útvegađ mér diskinn? Ég legg svo inn á ţig ţegar ţú hefur sent mér upplýsingar í tölvupósti. Mér fannst ţeir frábćrir á tónleikunum sem ég kom á hér syđra.
Dísa (IP-tala skráđ) 3.4.2011 kl. 19:45
Já ég skal gera ţađ Dísa mín, ekki máliđ.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 3.4.2011 kl. 20:03
Svona er alltaf úti á landi,eitthvađ meira,,viđ samna,,.
Helga Kristjánsdóttir, 4.4.2011 kl. 01:33
Gleđilegt vor mín kćra
Jónína Dúadóttir, 4.4.2011 kl. 08:59
Frábćrar myndir og mađur međtekur hamingjuna beint í gegnum tölvuna. Segjum svo ađ tölvan geti ekki gert sitt í jákvćđum samskiptum fólks. Hjartans kveđjur í fallega bćinn
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráđ) 4.4.2011 kl. 09:16
Takk fyrir góđar kveđjur. Já víst er hćgt ađ miđla mörgu einmitt međ myndum.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 4.4.2011 kl. 10:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.