Í fullu umbođi??????

Var ađ lesa DV ţađ ágćta blađ og rakst ţar á ţessar frétt. 

 http://www.dv.is/frettir/2011/3/23/adstodarmadur-johonnu-skammar-asmund-einar/

Hrannar_B_Arnarsson_jpg_640x800_sharpen_q95

Ađstođarmađur Jóhönnu skammar Ásmund Dađa. 

Ţađ vćri strax til bóta ef ţú bara nefndir eitt eđa tvöl mál af ţeim sem ţú ert ánćgđur međ – ef ţau fyrirfinnast,“ segir Hrannar B. Arnarsson, ađstođarmađur Jóhönnu Sigurđardóttur forsćtisráđherra, á Facebook-síđu Ásmundar Einars Dađasonar, ţingmanns Vinstri grćnna.

Ásmundur Einar gagnrýndi Gylfa Arnbjörnsson, forseta ASÍ, á Facebook-síđu sinni í gćrkvöldi en Gylfi lýsti ţví yfir á Eyjunni ađ Icesave-samningarnir vćru ţeir mikilvćgustu sem ţjóđin stćđi frammi fyrir. „Ţađ vćri gott ef ţessi mađur berđist af sömu hörku fyrir skjólstćđinga sína eins og hann berst fyrir Samfylkinguna ţegar kemur ađ ESB umsókninni og Icesave,“ sagđi Ásmundur Einar.
Hrannar birtist í athugasemdakerfinu og gagnrýndi Ásmund Einar harkalega:

„Óskaplega er ţetta ósmekkleg og ósanngjörn ađdróttun hjá ţér félagi Ásmundur Einar. Í ţessum málum er forseti ASI ađ tala í fullu umbođi sinna félagsmanna og aldrei ţessu vant er hann sammála stefnu ríkisstjórnarinnar sem ţú stendur ađ. Ţađ er enda mat ASI og margra annarra ađ jákvćđ niđurstađa í ţessum mikilvćgu málum geti skipt sköpum fyrir hag launţega og alls almennings á Íslandi á komandi tíđ. En mikiđ vildi ég ađ ţú talađir af sömu einurđ fyrir góđum verkum ríkisstjórnarinnar og ţú talar gegn félögum ţínum í ríkisstjórnarflokkunum í ýmsum málum. Ţađ vćri strax til bóta ef ţú bara nefndir eitt eđa tvö mál af ţeim sem ţú ert ánćgđur međ - ef ţau fyrirfinnast. Slík mál er amk ekki ađ finna hér á fésbókarsíđu ţinni enn sem komiđ er en nóg af hinu gagnstćđa.“

                                                                   ÖÖÖÖ

Ég fylgist nú auđvitađ ekki međ öllum málum, en hvar hefur ţađ komiđ fram ađ Gylfi tali í umbođi sinna félagsmanna?  Ég hef hvergi séđ auglýstan fund eđa umrćđur ţar sem honum hefur veriđ faliđ ţađ vald frá félagsmönnum í verkalýđshreyfingunni.  Hvar er ţađ umbođ?  Mér er fullkunnugt um ađ hann hefur lýst sinni skođun sem leiđtogi verkalýđshreyfingarinnar, en ég hef ekki séđ stafkrók fyrir ţví ađ hann hafi sótt umbođ sitt til félagsmanna. 

 

Í raun og veru tel ég ţađ mjög alvarlegt mál ef forstöđumenn samtaka nota ađstöđu sína međ ţessum hćtti í jafnumdeildu máli og hér um rćđir, nema hafa til ţess óskorađ umbođ. 

Ţar sem um helmingur landsmanna er á móti ađrir međ.  Hef reyndar heyrt hćrri tölu nýlega um ţá sem eru á móti allt upp í 80%. 

Eitt er líka ađ slengja fram svona slagorđum, annađ er ađ éta ţađ upp og gera ţađ ađ heilögum sannleika af ţví ţađ hentar ţeim sem ţannig hagar sér. 

Ég vona ađ sem flestir segi NEI viđ Icesave og bjargi ţannig ungum og ófćddum íslendingum ađ bera skuldaklafa eđa búa í ófrjálsu landi ţar sem útlendingar geta gengiđ ađ auđlindum okkar um ókomna framtíđ, vegna ţess ađ viđ álpuđumst til ađ taka á okkur ríkisábyrgđ á skuldir einkafyrirtćkja. 

c_documents_and_settings_erna_hjaltested_my_documents_blog_isl_faninn_713981 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ţetta er ótrúlegt hjá Hrannari ađ láta svona og ađ nota fésbókina er út í hróa.

Ásdís Sigurđardóttir, 23.3.2011 kl. 13:55

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ég held ađ ţađ sé ekkert mikiđ á milli eyrnanna á honum blessuđum. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.3.2011 kl. 14:33

3 Smámynd: Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir

Já og svona viđbrögđ segja ţađ sem segja ţarf...

Ţetta segir bara eitt ađ ţađ er ekki öryggi lengur á bćnum hjá Hrannari...

Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 23.3.2011 kl. 16:01

4 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Eru öll samskipti fólks á leiđinni á fésbók?

Ég segi bara pass og tek mitt Moggablogg framyfir ţau ósköp.

Sćmundur Bjarnason, 23.3.2011 kl. 16:52

5 Smámynd: Dexter Morgan

In your FACE-(book); Hrannar !

Dexter Morgan, 23.3.2011 kl. 17:41

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk fyrir innlitiđ öll.  Var ađ horfa á Hrannar í Kastljósinu og ég get svariđ ţađ Ţorgerđur Katrín kom betur út, ţó ég segi sjálf frá, ţví ekki líkar mér konan sú.  En svona eru málin, fyrir mér eru ţađ málefnin sem skipta máli en ekki hver segir ţau.  Ţađ fer ađ líđa ađ endalokum ţessarar ríkisstjórnar, ég get ekki sagt ađ ég muni sakna hennar, en er dálítiđ hugsandi um hvađ tekur viđ.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.3.2011 kl. 20:36

7 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Nú er ég svolítiđ búin ađ missa af, er mikiđ ađ vinna og svo bara ađ blogga frá mér fortíđina!

Nei eđa Já, ţú eđa ţá ... ? .. Ég er búin ađ snúast svolítiđ í hringi í Icesave. Ég tek undir ađ ég er hugsi hvađ tekur viđ varđandi ríkisstjórn. Er til heiđarleg pólitík? 

Jóhanna Magnúsdóttir, 23.3.2011 kl. 21:39

8 Smámynd: Dagný

Satt segir ţú Ásthildur! Alltaf fréttir mađur eitthvađ nýtt. Er ekki kominn tími á nýjan forseta ASÍ? Svona um leiđ og kemur tími á hina svikulu vinstristjórn Jóhönnu.

Dagný, 23.3.2011 kl. 21:43

9 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Gylfi Arnbjörnsson hefur tekiđ sér ţađ vald ađ ţykjast tala fyrir hönd félagsmanna ASÍ ég get fullyrt ađ hann hefur ekkert umbođ til ţess ađ tjá sig um pólitík frá sínum félagsmönnum.  Hann ćtti ađ sjá sóma sinn í ţví ađ berjast fyrir bćttum hag félagsmanna ASÍ en ekki ganga til liđs viđ SA og sitjandi ríkisstjórn...  Hann virđist ekki hafa sómakennd frekar en margir ađrir í "sjálftökuliđinu"  hann gekk til liđs viđ spillingaröflin..

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 24.3.2011 kl. 00:27

10 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Jóhanna mín ég les alla pistlana ţína, ég skil vel ađ Icesave ţvćlist fyrir ţér, en áróđurinn er allur á einn veginn ađ segja já.  Mér var bent á vef um daginn sem er auđvitađ ekki hlutlaus, ţađ virđist enginn vera ţađ, en vegur á móti hinum áróđrinum hann heitir www.Advice.is og svo er www.kjósum.is  Margt skynsamlegt ţarna. 

Dagný ţađ er löngu komin tími til ađ breyta stjórn verkalýđshreyfingarinnar, Gylfi er einn af ţeim spilltari og siđlausari af ţeim foringjum sem hafa setiđ síđan Gvendur Jaki var og hét,  ţađ hefđi veriđ gott ađ hafa ţá kempu núna.

Einmitt Jóna Kolbrún hann hefur ekkert umbođ eđa leyfi til ađ tala í nafni félagsmanna sinna.  Skömmin er hans.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.3.2011 kl. 09:20

11 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Lítiđ ţiđ framan í manninn......égsegi NEI viđ ICESAVE.

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 24.3.2011 kl. 11:03

12 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já risastórt NEI

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.3.2011 kl. 11:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 2022149

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband