Börn í leik og gleði.

Barnabörnin mín nokkur hafa gist í kúlunni þessa helgi, og það er voða notalegt. Þeim finnst gaman að vera hér í kúlunni og una sér vel.  Þannig á það líka að vera.

Krakkar í kúlu26.2.11 001

Sigurjón var líka í heimsókn.

Krakkar í kúlu26.2.11 005

Hann er dálítill prakkari, en hér eru líka Úlfur og Daníel algjörir töffarar.

Krakkar í kúlu26.2.11 007

Mamma Sigurjóns Sigríður og Elli ræða málin.

Krakkar í kúlu26.2.11 008

Alejandra og Daníel, það er að rætast úr hennar málum sem betur fer.

Krakkar í kúlu26.2.11 010

Hér eru þau vantar bara Júlíönu á myndina og Evu Rut.

Krakkar í kúlu26.2.11 011

 Afi og Sigurjón. 

Krakkar í kúlu26.2.11 015

Amma megum við prófa pelsana þína, spurðu þau hehe  og var það auðsótt.

Krakkar í kúlu26.2.11 024

Megum við líka taka myndir?  Ójá ekki málið..Smile

Krakkar í kúlu26.2.11 030

Þetta eru svona listrænar myndir sem þær tóku sjálfar.

Krakkar í kúlu26.2.11 035

Já það er ýmislegt gert sér að leik í kúlunni.

Krakkar í kúlu26.2.11 038

 Sköpunargleðin ræður ríkjum. 

Svona er þetta bara.  Ljúft og gott.

Krakkar í kúlu26.2.11 050

Og ég býð góða nótt. Heart

En eitt að lokum, ég vil ekki sjá að taka frá þessum unglingum réttinn til að vera til, því mun ég segja NEI við ICESAVE!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Ánægð með þig! Ég mun líka segja NEI við ICESAVE!

Hrönn Sigurðardóttir, 28.2.2011 kl. 00:18

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Gott að vita mín kæra Hrönn Jamm ég er rosalega ánægð mem hehehehe

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.2.2011 kl. 00:23

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Við sjáum slóttug heitin í stjórnarlðinu þeir kaupa allt fyrir skattpninga okkar.     ,Væri ekki mikið að leggja í púkk kr. 1000.- í ehv. sem gæti komið að gagni í baráttunni,því hér lesa fæstir,en helst að við berum það til þeirra sem við þekkjum.En trúverðugra ef þeir fá inni í Ruv. þeim er ekki hleypt þangað inn.            Ásthildur sjáðu fyrrum lögfræðinga og fyrrum þennan og hinn. Hvað hefur breyst hjá þeim. En Ingibjörg Sólrún af öllum mönnum er á móti ggreiðslu Icesave. Vona að þetta skiljist,er í uppnámi. Eigum við að selja lífsbjörgina frá þessum krökkum,þau geta aldrei menntað sig ef þetta verður ofan á. Nei og aftur nei,við Icesave.

Helga Kristjánsdóttir, 28.2.2011 kl. 00:58

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Gleymdi að kveðja,góða nótt. Heyrði að það ætti að,segi restina á privatinu.Góða nótt.

Helga Kristjánsdóttir, 28.2.2011 kl. 01:00

5 Smámynd: Kidda

Mikið er nú gott að heyra að það fari að rætast úr málum Aljeandru, kominn tími til.

Ég mun líka segja nei við Icesave, 9.apríl. 

Knús í ömmukúlu

Kidda, 28.2.2011 kl. 11:15

6 identicon

Yndislegt að sjá hvað þeim líður alltaf vel í Kúlu

Dísa (IP-tala skráð) 28.2.2011 kl. 11:18

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk.  Já Ég get þakkað fyrrverandi dómsmálaráðherra Rögnu Árnadóttur og líka fyrrverandi sýslumanni á Ísafirði fyrir að þær tóku málin í sínar hendur og beindu því í réttan farveg. 

Mér líður líka mjög vel að hafa þau hjá mér í kúlunni.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.2.2011 kl. 12:35

8 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Flott að vanda, skemmtileg börnin þín.  Kveðja 

Ásdís Sigurðardóttir, 28.2.2011 kl. 17:31

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk og kveðja á móti Ásdís mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.2.2011 kl. 20:31

10 Smámynd: Valdís Skúladóttir

Já hér er  líka   NEI við   ICESAVE!

Flottar myndir  hjá þeim

Valdís Skúladóttir, 28.2.2011 kl. 23:40

11 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Jamm Valdís barnabörnin mín eru frábær og takk fyrir samstöðuna. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.3.2011 kl. 00:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Okt. 2024
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.10.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 2021934

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband