25.2.2011 | 20:50
Hver myndi vilja taka á sig 1200 milljarða skell?
http://fhg.blog.is/blog/fhg/entry/1145884/
Hver vill taka áhættuna á því að greiða 1200 miljarða, og það án þess að hafa forgangskröfur að eignasafni bankans?
Ef forráðamenn hafa vitneskju um að þetta gæti verið uppi á borðinu, og ætla sér að þegja það í hel, þá eru þeir landnýðingar og landráðamenn. Segi og skrifa. Ef einhver raunverlegur möguleiki á það þetta geti verið í þessa veru, hefði átt að upplýsa bæði almenning og alþingismenn um það, áður en þeir ákváðu að samþykkja málið. Hvað eru ráðamenn að hugsa? er þeim alveg sama um almenning í landinu? Eða er þeim svo mikið í mun að troða okkur inn í ESB bandalagið að þeim er ekkert heilagt í því að troða okkur þar inn?
Því miður þá hallast ég á að þetta sé einmit málið. Bretar og Hollendingar margfrægar nýlenduþjóðir vita alveg hvað þeir eru að gera, og ef svo fer að þeir viti um framhaldið, og ætli sér að nota okkur sem mjólkurdýr næstu áratugina, með það eitt að vopin græðgi Samfylkingarinnar að komast inn í ESB, þá segi ég allavega PASS!
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 2022149
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og ég NEI. KV.
Helga Kristjánsdóttir, 25.2.2011 kl. 22:07
Þetta mál verður sífellt athyglisverðara... og nauðsynin að draga upplýsingar út úr pólitíkusunum fer vaxandi. Mér fannst athyglisvert viðtalið við innanríkisráðherran í kvöldfréttunum þar sem hann upplýsti að ekkert hefðir verið ákveðið um upplýsingagjöf varðandi kosningarnar. Ekki að það komi manni s.s. á óvart að halda eigi upplýsingum frá manni meðan áróðursvélin hamast.
Haraldur Rafn Ingvason, 25.2.2011 kl. 22:16
Ekki ég, ekki mín börn og barnabörn....
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 26.2.2011 kl. 01:07
Við skulum ekki gleima þeirri staðreynd að í besta falli þarf hver íslendingur að taka á sig mærri 12.000 evra skuldaviðurkenningu til að greiða nokkrum fagfjárfestum á Bretlandi og í Hollandi 20.000 evra tryggingu. Það er EF forsendur um endurheimtur, gengisþróun og að hægt verði að greiða út úr þrotabúinu á tilteknum tíma, standast!
Það er ljóst að nánast er útilokað að hægt verði að hefja greiðslur út úr þrotabúinu á þeim tíma sem ætlað er, dómsmálum verður varla lokið þá og ekki er hægt að ná fé út úr því fyrr en þeim er lokið. Gengið er valt og þarf ekki að lækka nema örlítið til að gjörbreyta öllum tölum, Um endurheimtur eigna er í raun ekkert vitað, notast er við þær tölur sem þrotabúið gefur upp. Ekki hefur verið gerð könnun á áreiðanleika þeirra.
Því þarf lítið útaf að bera til að 12.000 evrurnar hækki og það verulega!!
Gunnar Heiðarsson, 26.2.2011 kl. 05:20
Málið er samt eins og bent hefur verið á að þetta ER EKKI SKULD heldur krafa. Það breytir öllu málinu fyrir mér.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.2.2011 kl. 11:06
þegar þú skuldar bankanum og borgar ekki leggja þeir kröfu á þig ekki vera heimsk. og viltu frekar fara dómstólaleiðinna kom on hvaða heilvitur dómari myndi dæma okkur í hag þar sem allir íslendingar fengu innistæður sínar í bönkum borgaðar afhverju á þá ekki að gera það sama við fólkið úti. Enda er stærsti hluti af þessu bankareikningar.
rúnar (IP-tala skráð) 26.2.2011 kl. 14:00
Var að fá póst þess efnis að ég hefði skrifað athugasemd hérna inn.
VILL TAKA ÞAÐ FRAM AÐ ÉG HEF EKKI SKRIFAÐ NEITT HÉRNA INN.
OG VILL SÁ SEM ER AÐ SKRIFA HÉRNA INN UNDIR MÍNU NAFNI OG
MÍNU EMAILI, VINSAMLEGAST HÆTTA ÞVÍ STRAX.
Rúnar Freyr (IP-tala skráð) 26.2.2011 kl. 14:40
Takk fyrir þetta Rúnar Freyr. Eitt er að vera nafnlaus annað er að skrifa undir nafni annars aðila.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.2.2011 kl. 16:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.