Næsta stopp.

Er komin til Noregs, fór í dag í yndislegu veðri frá Vín, þar er vorið komið.  Flaug til Kastrup og lenti þar um hálf tvö.  Var búin að hringja í systur mína Siggu og hún kom út á völl, en flugið mitt til Oslóar var ekki fyrr en 18.30.  Við sátum og ræddum saman allan tíman, og ég var nærri búin að missa af vélinni til Oslóar.  Það bjargaðist samt allt og nú sig ég hér hjá Skafta og Tinnu.  Hér er snjóhæð á annan meter.  Svo mér var aldeilis kippt niður á jörðina með veturinn.

Ég á eftir að setja inn fullt af myndum, ætla að gefa mér tíma á morgun til að setja inn myndirnar frá Leó og Ericu og Christine og félögum hennar. 

Segi bara góða nótt.  Heart

IMG_9477

 Hér er ein tekin á leiðinni til Graz.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Hæ,hæ! Skýin eins og risastórir fuglar í oddaflugi.

Helga Kristjánsdóttir, 10.2.2011 kl. 21:53

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já ég er afar hrifin af svona skýjamyndum.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.2.2011 kl. 08:42

3 identicon

Flott ský. Góða helgi í Norge

Dísa (IP-tala skráð) 11.2.2011 kl. 12:19

4 Smámynd: Kidda

Velkomin til Noregs, vonandi áttu góða dvöl þar

Kidda, 11.2.2011 kl. 14:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband