8.2.2011 | 21:53
Hæ!
Ég er lifandi og hef það gott. Það er bara svo mikið að gera í hóglífinu, partý gleði gaman og líka andlegar upplifanir, listalíf þ.e. annara. Allt fest á filmu og mun koma hér inn fljótlega.
Að vísu er ég að undirbúa mig í að fara héðan, sem verður afar erfitt, því ég er orðin háð litlu stelpunum mínum aftur. En ég hef fengið hjálp, sem ég mun ef til vill segja ykkur frá, Veit ekki hvað það heitir á íslensku en heitir eitthvað sem sándar eins og kinologi, þ.e. samtal við innra sjálfið. Búin að fara tvisvar til góðs vinar míns hér í svoleiðis therapy og hef fengið alveg ótrúlegar úrbætur á mínu sálarlífi og svör sem enginn gat sagt mér nema ég sjálf. Ég veit ekki hverstu mikið ég get farið út í það hér, en ætla samt að reyna að gefa ykkur smáhint, því ég tel að þetta sé eitthvað sem við þurfum öll virkilega á að halda.
Þetta er eins og að fara niður í rót mannlegrar visku og gera sér grein fyrir hver maður er í raun og veru, og hvað er hægt að gera til að laga hlutina, hvers vegna hlutirnir eru eins og þeir eru.
Stórkostleg upplifun.
En sem sagt ég mun segja ykkur frá þessu öllu, smátt og smátt, listsýningu Ericu eiginkonu frænda míns Leó Jóhannssonar, stórkostleg listamanneskja, þau eru það reyndar bæði, hún var að opna listasýningu í Vín, þau búa í Graz, seventys partý, þar sem Nína Hagen er í fyrirrúmi listræns ungs fólks í Vín, og keppni um mest spennandi flottasta handarkrikan, rosalega skemmtilegt. Einnig myndir frá sveitinni, mest teknar myndir út um glugga bíls dóttur minnar á um 100 km hraða, en svona er lífið bara.
Hlakka til að hafa tíma til að setja þetta hér inn.
Nú á ég bara einn dag eftir hér og á fimmtudag fer ég til Oslóar til að heimsækja yngsta sonin og fjölskyldu hans, hefði viljað hitta elsta soninn líka, hef ekki alveg misst vonina um að hann geti komið til Oslóar yfir helgi til að hitta mömmu sína. Svo verður haldið heim. Hér er vorið komið, 17°hiti og allt að vakna, heima eru vetrarhörkur sem aldrei fyrr. En svona er lífið. Ísland kallar ég verð alltaf íslendingur, hefðí svo sem getað dvalið hér lengur því það er lítið sem kallar á mig vinnulega séð. En þetta er búið að vera yndislegur tími og svo kemur að því að fara HEIM.
Ætla að setja eitthvað inn á morgun, þangað til eigið góðan dag
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábært að þér líður betur sálarlega
. Hér er vetur, vor og haust allt í einu, frost í morgun, rok og rigning núna og allt þar á milli. Aldrei að vita hvernig verður eftir helgi.
En góða ferð til Noregs og ég vona að þú hittir báða strákana. Hlakka til að sjá þig
.
Dísa (IP-tala skráð) 8.2.2011 kl. 23:30
Alltaf gott að lesa hjá þér kæra Ásthildur
Sigrún Jónsdóttir, 9.2.2011 kl. 00:57
Hallo! Gott að heyra. Hér er alllllll hvasst,er hrædd um að einhver þök fjúki. Það fuku nú heilu nóta-bátarnir fyrir vestan í mestu veðrunum,auk sjávarins sem myndaði það sem við kölluðum þotur. En þetta verður gengið yfir þegar þú lendir. Góða nótt (-:
Helga Kristjánsdóttir, 9.2.2011 kl. 01:05
Þú ert að gera með hjálp þessa vinar þíns afar góða hluti, það tekur tíma, en kemur og veistu elska það er bara gaman að komast að því að maður hefur getu til að breyta og komast að málum um mann sjálfan gangi þér vel ljúfust mín.
Knús
Milla
Lífið er yndislegt
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 9.2.2011 kl. 07:17
Takk fyrir þetta ljúfan.
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 9.2.2011 kl. 11:16
Takk allar, þið eruð frábærar allar sem ein.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.2.2011 kl. 18:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.