Jón Gnarr - ein Narr?

Jamm í Austurríki er gefiđ út blađ sérstaklega fyrir atvinnulausa, ţeir selja svo blađiđ og fá hluta af innkomunni, í morgun ţegar viđ dóttir mín fórum í SparO stóđ ungur laglegur dökkur og afar vingjarlegur mađur fyrir utan verslunina og vildi selja okkur eintak.  Og jú ţegar viđ skođum blađiđ nánar kom í ljós ađ Borgarstjórinn okkar grínaktugi var á flennimynd á forsíđunni međ hundinn sinn vćntanlega.  Ég ćtla inn í blađinu er svo grein um Jón og ţá nýjung sem veriđ er ađ gera á Íslandi međ nýja pólitík.  Ég ćtla ađ skanna ţessar myndir og inntakiđ í greininni og setja hér inn, ekki á morgun heldur hinn. 

Ţetta var afskaplega skemmtileg uppákoma.  En ţetta sem er heitiđ á blogginu Stendur ţar;

Die Welt schaut nach Reykjavík.   Jón Gnarr, ein Narr? LoL

Svona í framhaldi er ég ekki frá ţví ađ hundurinn líkist svolítiđ Óttari Proppé LoL


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.9.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 56
  • Frá upphafi: 2024060

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband