19.12.2010 | 13:12
Bara hitt og þetta.
Mig langar að benda ykkur aftur á vinkonu mína sem er að berjast við krabbamein og er að skrifa sögu sína hér: www.tilfinningatorg.wordpress.com. Get ekki ennþá copy peistað svo ég verð að skrifa þetta svona.
Vinkona mín er svo sannarlega hetja sem hefur barist með kjafti og klóm fyrir heilsu sinni. Sú barátta hefur ekki síst verið við geðlækna og lyf sem hún var látin taka. Eftirtektarverð frásögn og góð lesning fyrir fólk sem er í sömu sporum og hún. Ég dáist að henni, og hugsa oft um þá sem hafa gengið í gegnum það sama og hún. Og hve margir hafi gefist upp á þeirri leið.
Ég fór á jólahlaðborð í gærkvöldi, því miður hafði ég myndavélina ekki með. Við fórum á matsölustað sem heitir Vesturslóð. Nýlega opnað. Maturinn var æðislegur og fallega upp settur. Þarna var svo rockshow sem Litli leikklúbburinn og Guðmundur Hjaltason sáu um. Þetta var alveg meiriháttar sýning, og margar rockperlurnar sem þar voru sungnar og líka svo vel að á tímabili hélt ég að þau mæmuðu bara, og lögin væru leikinn á bak við. En svo sannarlega var það ekki. Ég ætla að snýkja myndir út úr honum Steina umsjónarmanni Edinborgar. Hann sagði mér að hann lumaði á myndum. Frábær matur og frábær skemmtun.
Takk fyrir mig.
Myndir úr safni.
Sennilega fyrir ári síðan.
Rennur hinn bjarti röðull til viðar.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 51
- Frá upphafi: 2024055
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir að deila þessu Ásthildur, ég leit yfir síðuna hennar og það er mjög margt áhugavert sem þar kemur fram og ég óska henni alls góðs. Á eftir að skoða betur - er í tiltekt og pökkun. Það er hægt að smella HÉR til að fá upp síðuna.
Kveðja og knús í hús.
Jóhanna Magnúsdóttir, 19.12.2010 kl. 13:35
Takk innilega fyrir þetta Jóhanna mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.12.2010 kl. 14:32
Yndislegar myndir, ég mun biðja fyrir vinkonu þinni, finnst það virka ef ég bið fyrir fólki
Ásdís Sigurðardóttir, 19.12.2010 kl. 15:15
Ásdís, hún var og er vinkona okkar á lokuðu síðunni okkar. Hef grun um að hún hafi líka verið á vinalistanum þínum
Kidda, 19.12.2010 kl. 17:27
Já nákvæmlega Kidda mín. Maddý okkar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.12.2010 kl. 18:38
Í alvöru takk fyrir að segja mér það.
Ásdís Sigurðardóttir, 19.12.2010 kl. 19:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.