Þórarinn Gíslason- blessuð sé minning þín.

Sú dapra fregn barst mér út til Noregs að bloggvinur minn væri fallinn frá.  Þórarinn Gíslason Icekeiko, er farin yfir móðuna miklu.

Þói eins og hann var kallaður hér í den, var mikill músikant og helgaði líf sitt músikinni, hann spilaði á píanó í hljómsveitum hér á árum áður og var enn að spila áður en hann kvaddi okkur.

t1oquod

Þói var algjör sjarmur þegar hann var ungur, og hefur ef laust verið það alla tíð.  Hann flutti ungur að heiman, og ég missti af honum í mörg ár.  Þangað til ég fann hann hér á blogginu.  Þói var ötull stuðningsmaður öryrkja og talaði hreint út um menn og málefni. http://icekeiko.blog.is/blog/icekeiko/

Þessi ljúfi drengur er nú horfinn okkur, en minning hans mun lifa.

thorarinngislason_1

Kæri vinur, ég kveð þig með þessum fátæklegu orðum og sendi systrum þínum báðum þeim Grétu og Jósefínu (Ínu) mínar dýpstu samúðarkveðjur. 

Blessuð sé minning þín. Heart

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, Þói var sannarlega góður drengur.

Dísa (IP-tala skráð) 9.11.2010 kl. 19:50

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ja það var hann og algjör töffari líka.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.11.2010 kl. 21:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 7
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 2022159

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband