29.9.2010 | 15:09
Svona bara að spá?
Ég er svona að velta því fyrir mér í sambandi við kosning alþingis í gær, að þar hafi nei fólkið kveðið upp sektardóm yfir þrem fyrrverandi ráðherrum. Ef þeir hefðu talið þá saklausa af öllum ákærum, hefðu þeir örugglega sagt já og viljað að þau færu fyrir landsdóm, sem í þeirra mati hefði sýknað þau af öllum ákærum. En nei þau þorðu ekki að láta reyna á það, svo þar með upplýsist að í hjarta sínu telja þau öll að þetta fólk sé sekt.
Svona getur innri maður manns blekkt bæði mann sjálfan og aðra. En þetta er auðvitað auðséð. Ef þau vildu sínu fólki vel, og væru sannfærð um sakleysi, þá var ekkert mál og miklu betra að láta þau mæta fyrir landsdóm og fá sýknu ekki satt?
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 2022163
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nokkuð til í þessu hjá þér, þau verða alltaf með stimpilinn á sér. Það hefði verið betra að fá sakleysið sannað fyrir dómi en í trúðaleikhúsinu við Austurvöll. Því hver treystir dómgreind trúðanna
Kidda, 29.9.2010 kl. 15:43
Það er augljóst að viðkomandi ráðherrar og skjallbandalagsmenn þeirra líta á ákæru sem sakfellingu. Samviskan er ekki betri en svo. Hér stóð þó ekki til að sakfella neinn, heldur gefa þessum hrunráðherrum kost á að hreinsa nafn sitt fyrir dómi. Það að berjast gegn því að það ferli fengi að ganga sinn gang´, sýnir óneitanlega að Samfylkingarmenn og sjálfstæðismenn eru sjálfir búnir að dæma sekt í málinu fyrirfram. Fái menn ákæru inn um bréfalúguna og kannast ekki við sekt sína, þá mæta þeir til dóms glaðir og öruggir í vissu um að sanna sakleysi sitt. Einnig glaðir yfir því að við eigum dómskerfi, sem ekki bara dæmir brotamenn, heldur hreinsar mannorð þeirra, sem fyrir röngum sökum eru hafði. Það er einn af hornsteinum lýðræðis. Sá hrosteinn var brotinn mélinu smærra í gær.
Ef maður fær ákæru, þá veltur það ekki á mati hans nánustu hvort rétt sé að hann mæti fyrir rétt. Hér er það þó orðið hinn nýji siður. Menn ættu að reyna það næst.
Jón Steinar Ragnarsson, 29.9.2010 kl. 18:09
Líklegra er að þeir þingmenn sem völdu úr þeim sem skyldi ákæra hafi verið ofar í huga að verja Jóhönnu og Össur. Það er ljóst af framkomu Ingibjargar unndanfarna daga að hún ætlaði ekki að hlífa neinum til að reyna að sanna sitt sakleysi. Hún hefur greinilega einhverjar upplýsingar undir höndum sem gætu komið Jóhönnu og Össur illa, jafnvel svo að þau hefðu hugsanlega verið ákærð líka.
Gunnar Heiðarsson, 29.9.2010 kl. 22:34
Mér finnst þetta ótrúleg niðurstaða hjá þér. Nú er það sem sagt af hreinni góðmennsku sem þessir þingmenn sem sögðu já ákærðu Geir?
Samkvæmt lögum þá á eingöngu að ákæra til Landsdóms þá sem yfirgnæfandi líkur eru á að verði dæmdir sekir um að hafi framið afbrot. Það stendur hvergi þar að rétt sé að ákæra því að þá fái þeir tækifæri til þess að verja sig. Þetta er lagabastarður sem verið er að misnota í pólitískum tilgangi. Nú eru stuðningsmenn þessara flokka á harðahlaupum að réttlæta ákæruna. Það er ekkert sem réttlætir þetta. Þetta eru pólitískar ofsóknir. En bæði Steingrímur og Jóhanna hafa síðan talað um að rétt væri að afnema þessi lög! Steingrímur vill semsagt ákæra fólk eftir lögum sem hann sjálfur teljur úrelt enda mun hann reyna að afnema þau því að það sem hann aðhafðist í Icesave jaðrar við landráð og yfirgnæfandi líkur gætu verið á sekt þar. Samfylkingin er ekki virði þeirra orða sem mig langar að hafa um hennar þátt. Við þessa ákæru voru stigin alveg ný spor í átt að mjög hættulegu stjórnarfari.
Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir, 30.9.2010 kl. 14:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.