28.9.2010 | 10:10
Elsku Júlli minn.
Í dag er eitt ár frá því að ég fékk verstu fréttir lífs míns. Ég held að ég gleymi þessum degi aldrei, reiðinni sorginni og áfallinu. Svo sækja á mig minningar. Þær eru reyndar allar góðar um þennan ljúfa dreng, sem alltaf setti sjálfan sig í annað sætið. Og var alltaf tilbúin að hjálpa og vera góður við mömmu sína.
Þeir afi voru svo góðir vinir, og Júlli minn eyddi miklum tíma með afa sínum. Alltaf tilbúin að fara með hann í bíltúra og heimsótti hann oft. Enda missti pabbi mikið þegar Júlli dó.
Hann var góður við alla bæði dýr og menn.
Óttalegur hrakfallabálkur
Börnin elskuðu hann öll.
Hann sló alltaf garðinn minn.
Alltaf tilbúin og fremstur í flokki.
Elsku fallegi drengurinn minn. Ég veit að þér líður vel og þú ert ennþá að hjálpa öllum sem eru nálægt þér. Ég elska þig og mun aldrei gleyma þér. En það er sárt að sakna.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 2022164
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta er svo sárt.Guð gefi þér styrk
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 28.9.2010 kl. 11:27
Er búin að vera að hugsa til þín í morgun elsku Ásthildur. Sendi ykkur Ljós í Kúluna.
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 28.9.2010 kl. 12:15
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 28.9.2010 kl. 12:30
Knús og kærar kveðjur
Sigrún Jónsdóttir, 28.9.2010 kl. 12:34
Hlý kveðja til þín og ástvina kæra Ásthildur.
Jenný Stefanía Jensdóttir, 28.9.2010 kl. 13:26
Sendum hlýjar kveðjur héðan innan úr Súðavíkinni.
Kveðja - Dagga
Dagbjört Hjaltadótir (IP-tala skráð) 28.9.2010 kl. 14:33
Dísa (IP-tala skráð) 28.9.2010 kl. 16:35
Hugsa mikið til þín elsku vinkona, sendi þér og þínum styrk og ljós í þennan dag sem og alla aðra.
Kærleiks kveðja í Kúlu
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 28.9.2010 kl. 16:50
Fannst þetta vera dagurinn, dagurinn sem tilverna þín hrundi mín kæra. Sendi ykkur öllum kærleik, styrk og ljós á þessum erfiða degi elsku vinkona
Knús í kærleikskúluna
Kidda, 28.9.2010 kl. 17:02
Hrönn Sigurðardóttir, 28.9.2010 kl. 19:00
elsku Ásthildur og fjöldsk er búin að vera að hugsa til ykkar veit að þetta er erfiður dagur sem er að líða vona að allir séu hressir til heilsunnar. Koss og knús til ykkar
kveðja Guðný og fjöldsk Kef
guðny (IP-tala skráð) 28.9.2010 kl. 21:20
Innilega takk fyrir hlýjar hugsanir og góðar. Ég er ykkur innilega þakklát.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.9.2010 kl. 21:39
Kæra Ásthildur og fjölskylda. Sendi ykkur hlýjar kveðjur og bið alla góða vætti að styðja ykkur og styrkja. Kveðjur úr Andakíl. Dísa
Arndís Ásta Gestsdóttir (IP-tala skráð) 28.9.2010 kl. 22:07
Hugsa til þín elsku Íja mín. Vildi ég gæti knúsað þig.
Laufey B Waage, 28.9.2010 kl. 23:15
Baráttukveðjur frá mér!!!! Gangi þér vel Ásthildur Cesil...
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 29.9.2010 kl. 02:27
Úff... ég fæ illt í hjartað. Ég bíð ennþá eftir að hitta hann á ný. En við hittumst víst ekki fyrr en minn tími kemur. Elsku Íja.. love you <3 þú veist..
Sunneva (IP-tala skráð) 29.9.2010 kl. 09:07
Takk elskurnar mínar, gott að fá svona hvatningar. Já Sunna mín, það geri ég.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.9.2010 kl. 10:26
Hlýjar kveðjur til þín og þinna Ásthildur.
Ég þekkti Júlla ágætlega við kynnstumt þegar ég bjó fyrir vestan á Ísafyrði árin 1982-1984,og síðan hittumst við oft á förnum vegi mest í henni Reykjavík fram að þeim degi er Júlli kvaddi þennann heim.
Ég tek undir með þér Ásthildur að Júlli var elskulegur drengur og ávallt tilbúinn að hjálpa þegar svo bar við,ég sakna hans stundum eins og margan góðann drenginn sem farið hafa allt of snemma.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 29.9.2010 kl. 14:02
Eitt orð, eitt ljóð, eitt kvein frá kvaldri sál
er kveðja mín. Ég veit þú fyrirgefur.
En seinna gef ég minningunum mál,
á meðan allt á himni og jörðu sefur.
Þá flýg ég yfir djúpin draumablá,
í dimmum skógum sál mín spor þín rekur,
Þú gafst mér alla gleði sem ég á.
Þú gafst mér sorg, sem enginn frá mér tekur.
Svo kveð ég þig. En er þú minnist mín,
þá mundu, að ég þakka liðna daga.
Við framtíð mína fléttast örlög þín.
Að fótum þínum krýpur öll mín saga.
Og leggðu svo á höfin blá og breið.
Þó blási kalt og dagar verði að árum,
þá veit ég að þú villist rétta leið
og verður mín - í bæn, í söng og tárum.
Adda Laufey , 29.9.2010 kl. 17:46
Elsku hjartans Cecil mín. Kærleikskveðjur til frá mér og bóndanum.
Sigurlaug B. Gröndal, 2.10.2010 kl. 23:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.