14.5.2010 | 11:00
Kammertónleikar á Ísafirði.
Ég hef ekki verið mikið hér inni undanfarið. Það er af persónulegum aðstæðum hjá mér og fjölskyldunni.
Ég var þó boðin á kammertónleika í Ísafjarðarkirkju í gær, þetta var yndisleg stund. Tónleikarnir voru haldnir til heiðurs 15 ára vígsluafmæli kirkjunnar og 50 ára afmæli kvenfélags Ísafjarðarkirkju.
Tónleikarnir byrjuðu á söng úr Stabat Mataer eftirG.B. Pergolesi, um söng sáu þær Guðrún Jónsdóttir og Ingunn Ósk Sturludóttir, þetta var yndislegur söngur, mér er sagt að Ingunn Ósk sé eina altsópran á Íslandi, sel að ekki dýrara en ég keypti. Guðrún er sópran og þær voru einstaklega fallegar raddirnar þeirra saman.
Hljómsveitina skipuðu Janusz Franch 1 fiðla.
Maksymiliam Frach 2 fiðla.
Sigurður Halldórsson selló
Herdís Anna Jónsdóttir víóla
Iwona Frach orgel.
Síðan var flutt messa +i G dúr eftir F. Shubert.
Það var kór einsöngvarar og hljómsveit.
Kammerkór Ísafjarðar undir stjórn Guðrúnar Jónsdóttur. Einsöngvarar voru Inga Backman sópran, Þorgeir J. ANdrésson tenor og Sigurður Skagfjörð bassi.
Þetta var virkilega falleg messa og raddirnar tærar. Verkið er einstaklega ljúft og skemmtilegt á köflum. Kórin hefur æft í vetur einn klukkutíma á viku, og það er ótrúlegt að fara svona flott með þetta mikla verk eftir ekki meiri æfingar.
Við erum heppin ísfirðingar að eiga svo margt gott tónlistafólk, bæði fólk sem er alið upp í músikinni hér fyrir vestan og svo þeir sem hafa ákveðið að setjast hér að og kenna fræði sín unga fólkinu sem er að alast upp. Það er ómetanlegt fyrir bæinn að hafa alla þessa frábæru listamenn, tvo listaskóla, Tónlistaskóla Ísafjarðar og Listaskóla Rögnvaldar. Enda held ég að kórar hér telji næstum tuginn sem er sennilega heimsmet miðað við mannfjöldann.
Hljómburður í kirkjunni er einstaklega góður enda oft haldnir konsertar þar.
Virkilega velheppnað allt saman og gott fyrir sálina að hlusta á eitthvað svona fullkomið og fallegt.
Og ég segi bara innilega takk fyrir mig.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hlýtur að hafa verið yndislegt.
Dísa (IP-tala skráð) 14.5.2010 kl. 11:11
Ég vona að allt sé í þokkalegu standi hjá þér elskan mín, hugsa til þín
Ásdís Sigurðardóttir, 14.5.2010 kl. 21:16
Takk Ásdís mín, þetta er svona upp og niður. En ég er að eðlisfari bjartsýn manneskja.
Já Dísa mín þetta var yndisleg stund, svo var kórfélögum og mökum boðið upp á gúllassúpu á eftir, ég fór þangað þar sem Elli er að syngja í kórnum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.5.2010 kl. 22:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.