26.4.2010 | 22:00
Konuhelgi í Reykjanesi og kvennakór Borgarfjarðar.
Ég skrapp inn í Reykjanes á helginni. Þetta var konuferð, með tveimur systrum mínum og þrem vinkonum fjölskyldunnar allrar. Þetta var dásamleg ferð og ég fékk heilmikið út úr henni andlega, í góðum og skemmtilegum félagsskap, lauginn, fékk góðan mat og skemmtiatriði meira að segja.
Fyrst er hér lítil ömmustelpa, sem er kjötæta eins og amma og Ásthildur Cesil.
Úlfur að hjálpa afa í gróðurhúsinu.
Hér eru svo gellurnar, hver annari flottari og skemmtilegri. Laugin í Reykjanesi er algjörlega frábær og mikil heilsulind, við vorum fleiri klukkutíma ofan í henni. Fengum sól allan tíman en dálítin blástur, en það er bara oft þarna, skiptir bara ekki máli.
Á laugardagskvöldinu fengum við okkur kvöldverð, sem var ríkulegur og góður, ekta íslenskt lambakjöt og þjónustan góð.
Hérna voru líka fleiri, til dæmis jeppagaurar, og svo Susan og Einar. Ég sagðist myndi senda kveðju frá þeim í Tónlistarskóla Ísafjarðar og geri það hér með. En Susan er kórstjóri kvennakórs Borgarfjarðar og þær tók lagið fyrir okkur.
Þetta er virkilega skemmtilegur kór og raddirnar tandurhreinar, það er svo sem auðvitað með snillingin Súsan við stjórnvölin.
Við fengum svo líka kattardúettin, frá þessum tveimur, og það var virkilega gaman.
Og Borgfirskir bændur og búalið skemmti sér konunglega yfir skemmtuninni.
Hér kemur svo grand finale. Þau voru í óvissuferð og gaman að þau skyldu koma í Reykjanesið meðan við vorum þar. Takk fyrir okkur kvennakór Borgarfjarðar.
Þær enduðu svo á finnska söngnum Kalli Olla kukkulalle, veit að þetta er ekki rétt skrifað.
Þessi litli gaur er einmitt hjá afa og ömmu núna með systir sinni, Ólöf Dagmar.
Köttur og barn.
Eigið gott kvöld elskurnar og takk fyrir mig.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 2022156
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sömuleiðis og góða nótt
Ásdís Sigurðardóttir, 26.4.2010 kl. 22:25
Alltaf gott að kíkja á bloggið þitt. Skrifin þín og myndirnar hafa alveg sérstök áhrif á mig. Góða nótt og hafið það sem allra best í kúlunni.
Jóhann Elíasson, 26.4.2010 kl. 23:41
Lagið heitir Kalliolle kukkulalle, sem þýðir Steinahæð. Frábærar myndir hjá þér eins og venjulega.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 27.4.2010 kl. 00:15
Æðislegar myndir og gaman hvað þið skemmtuð ykkur vel Ásthildur mín, hefði sko alveg viljað vera með ykkur þarna.
Knús í kúlu
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 27.4.2010 kl. 08:50
Frábært
Jónína Dúadóttir, 27.4.2010 kl. 09:37
Takk öll
mín er ánægjan
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.4.2010 kl. 13:14
Gott að helgin var góð, átt það svo innilega skilið
Knús í kærleikskúlu
Kidda, 27.4.2010 kl. 18:51
Halló Ísa! Datt þetta í hug,það minnir mig á,þegar við þurftum að ná á símstöðina á Ísafirði,þetta var kallmerkið, vinkona mín vann á símstöðinni. Ég er byrjuð á fullu að vinna,kíkti á bæina hér,á blogginu. Sé þú komst við hjá mér takk fyrir það,flottar konur. Kær kveðja og góða nótt.
Helga Kristjánsdóttir, 27.4.2010 kl. 22:17
Það er einz & að koma heim, að leza bloggið þitt vinkona.
Takk.
Steingrímur Helgason, 28.4.2010 kl. 01:01
Takk Kidda mín.
Halló Ísa Kær kveðja til þín líka Helga mín.
Takk minn kæri Steingrímur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.4.2010 kl. 09:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.