Kúluvor.

Mig langar til að senda ykkur smávor svona á síðasta degi vetrar. 

IMG_1809

Zakúrakirsuberin sýna sitt fegursta núna.

IMG_1811

Það gerir rósamandlan líka.

IMG_1812

Þetta er svona svipaður tími og miðEvrópa.

IMG_1813

Perutréð á eftir að opna blómin sín.

IMG_1814

En kirsuberin eru í fullum blóma.

IMG_1815

Og stora grafmyrtan brosir.

IMG_1817

Kamilla blessunin er öll að blómstra.

IMG_1818

Þetta er ekki litla hryllingsplantan, heldur knúppurinn á Mandaríurósinni minni, þar er runnabóndarós frá Kína.

IMG_1819

Hér gægist hvítasunnulilja hvít saklaus og falleg.

IMG_1820

Nektarínurnar brosa líka.

IMG_1821

Og japanski dvergreynirinn. 

IMG_1822

En úti er vetur konungur ennþá með klærnar.  En á morgun kemur sumardagurinn fyrsti.  Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Takk elskuleg og ég sendi þér og þínum óskir um gleðilegt sumar, yndislegar myndir sem ég tek fagnandi á móti.

Ásdís Sigurðardóttir, 21.4.2010 kl. 16:35

2 Smámynd: Kidda

Þetta eru yndislegar myndir af blómunum eða trjánum þínum Einn góðann veðurdag.............

Knús í blómakúluna

Kidda, 21.4.2010 kl. 17:19

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Þetta er svo fallegt elsku Ásthildur mín
Knús í kúlu

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 21.4.2010 kl. 17:23

4 identicon

Þetta bætir sál.Knús vestur.

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 21.4.2010 kl. 19:12

5 Smámynd: Ragnheiður

Gleðilegt sumar Ásthildur mín og takk fyrir veturinn elsku vina

Ragnheiður , 21.4.2010 kl. 20:00

6 Smámynd: Ragnheiður Ólafsdóttir

Eitt orð yfir blómadýrðina þína Ásthildur mín "ÆÐISLEGT" Gleðilegt sumar og takk fyrir allt.

Ragnheiður Ólafsdóttir, 21.4.2010 kl. 20:03

7 Smámynd: Vilborg Eggertsdóttir

~ Æðislegar myndir og greinilegt að þarna er mikil náttúrutengslasál á ferðinni ~

- síræktandi og hlúandi að öllu sem lifir og dafnar á þessari jörð -

Takk fyrir að leyfa mér að sjá ræktin, kv. vilborg

Vilborg Eggertsdóttir, 21.4.2010 kl. 20:07

8 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Þetta eru aldeilis blómlegar myndir, ég vildi að ég ætti gróðurhús.. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 22.4.2010 kl. 00:28

9 identicon

Kúlan þín er nú sannkallaður Edenslundur. Manni hlýnar um hjartaræturnar að horfa á allt skrúðið. .

Held ég skríði að svo mæltu í ból. Gleðilegt sumar mín yndislega

Dísa (IP-tala skráð) 22.4.2010 kl. 00:50

10 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Gleðilegt sumar elsku Ásthildur mín.  Takk fyrir allt og allt.

Jón Steinar Ragnarsson, 22.4.2010 kl. 05:30

11 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Takk fyrir þetta, gleðilegt sumar og þakka þér fyrir veturinn mín kæra

Jónína Dúadóttir, 22.4.2010 kl. 07:25

12 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Yndislegar myndir! Ég elska blómin þín. Megi sumarið verða þér gott

Hrönn Sigurðardóttir, 22.4.2010 kl. 09:35

13 Smámynd: Sigrún Þorbjörnsdóttir

Ég finn næstum ilminn af blómunum þínum, yndislegt. Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn

Sigrún Þorbjörnsdóttir, 22.4.2010 kl. 11:33

14 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Takk fyrir Yndislegar myndir, og gleðilegt sumar.Kirsuberjatréð okkar er enn vafið inn í striga.Sumarkveðjur.

Garðar og Halla.

Eyjólfur G Svavarsson, 22.4.2010 kl. 11:55

15 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk öll fyrir innlitið.  Mér finnst gott að sjá ykkur.  ég er ennþá dálítið niðri, það er stundum erfitt að rífa sig upp.  Svo bætast við áhyggjur af pabba mínum, hann er ansi aumur þessa dagana.  Og auðvitað taka blómin sinn tíma líka. 

En GLEÐILEGT SUMAR MÍN KÆRU.  Þið eruð yndisleg.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.4.2010 kl. 13:13

16 identicon

Gleðilegt sumar.  Kærar þakkir fyrir þessar yndislegu myndir.

Ásta

Ásta Einarsdóttir (IP-tala skráð) 24.4.2010 kl. 16:48

17 Smámynd:

Mikið er blómlegt hjá þér í kúlunni. Ótrúlegt að svona suðrænar jurtir skuli þrífast svona norðarlega. Vona að sumarið færi ykkur birtu og yl jafnt utan sem innan

, 25.4.2010 kl. 19:58

18 Smámynd: Hulda Haraldsdóttir

Elsku Ásthildur mín, fyrst vil ég óska þér gleðilegs sumars og þakka þér fyrir blogg veturinn og samveru okkar þar, þú hefur glætt hjörtu og hug svo marga með viðleitni þinni og kærleik þínum. Það er líka auðsjáanlegt á blómum þínum hversu mikla alúð og hlýju þau njóta hjá þér. Þakka þér að deila þessum myndum með okkur þær færa okkur von og vor í hjarta 

Hulda Haraldsdóttir, 25.4.2010 kl. 21:40

19 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk Hulda mín.  Sömuleiðis.

Já það er merkilegt að blóm þrífast bara ef við gerum okkur smá plast hús, það er nefnilega umhleypingarnar og vindurinn sem gerir það að verkum að sumt vex illa hér já okkur.

Takk Ásta og gleðilegt sumar.

Takk allar fyrir innlitið.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.4.2010 kl. 13:10

20 Smámynd: Laufey B Waage

Það er aldeilis orðið blómlegt hjá þér.

Laufey B Waage, 27.4.2010 kl. 23:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 2022150

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband