4.4.2010 | 15:48
Til hamingju með afmælið Sóley Ebba mín.
Ég veit ekki hve mörg ár eru síðan hún kom inn í fjölskylduna, en ég hafði fylgst með móður hennar lengi. Efttir því sem ég kynntist henni betur, því vænna þótti mér um þessa hæfileikaríku fallegu stelpu.
Og nú á hún 13 ára afmæli orðin táningur eins og Úlfurinn og Júlíana Lind. Táningur, stórt skref.
Í Fljótavíkinni.
Heitapottinum hjá ömmu.
Með Júliönu í Kúlunni.
Með mömmu sinni og Evítu Cesil á leið til Fljótavíkur.
Þar var hægt að una sér mikið.
Hún hefur einstaka músikhæfileika, og getur spilað á nánast hvað sem er.
Með mömmu sinni og Símoni Degi. Þær mæðgur hafa alltaf verið nánar, enda fékk hún aldrei að hitta pabba sinn, þar sem hann var dáinn áður en hún fæddist. Það er erfitt að bera.
Á tónleikum þegar hún var valin ásamt þremur öðrum úr tónlistarskóla Ísafjarðar til að taka þátt í píanókeppni.
Að óska sér út af fjögurra laufa smára.
Mömmuknús.
Innilega til hamingju með afmælið Sóley Ebba mín.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innilega til hamingju með fallega stelpu
Ásdís Sigurðardóttir, 4.4.2010 kl. 19:50
Jónína Dúadóttir, 4.4.2010 kl. 22:42
Innilega til hamingju með Sóley Ebbu Falleg og hæfileikarík stelpa
Sigrún Jónsdóttir, 4.4.2010 kl. 23:19
Til hamingju með fallega og hæfileikaríka stelpu. Pistillinn þinn hér að neðan er líka frábær og hugleiðingar þínar þar. Ég efast ekki um að Júlli vaki yfir ykkur öllum og fylgist með.
Dísa (IP-tala skráð) 5.4.2010 kl. 10:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.