Nokkrar kúlumyndir.

Nú er skíðavikan okkar byrjuð og veðrið er yndælt. 

Ég mun örugglega setja hér inn einhverjar myndir af þeim atburðum. 

Hér eru samt nokkrar myndir úr kúlunni.

IMG_1638

Pabbi kom í mat s.l. sunnudag, við borðuðum saman fjölskyldan og það var yndælt.

IMG_1639

Það er alltaf gaman þegar fólkið mitt kemur.

IMG_1640

Það er bara ljúft.

IMG_1641

Gelgjurnar mínar Heart Sváfu hér nokkur stykki. 

IMG_1643

Nýkomin úr Gamla bakaríinu að kaupa allskonar meðlæti.

IMG_1645

Eins og sjá má er komin dálítill snjór, nógu mikill til að opna lyfturnar það er gott svona í páskaviku.

IMG_1646

Hér brosir kamilla mín fyrsta brosinu sínu í vor.

IMG_1648

Í dag var fegursta veður sól og blíða.

IMG_1649

Örugglega fleiri myndir á morgun.  Heart

Eigið gleðilega páska elskurnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gleðilega páska elskulegust

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 31.3.2010 kl. 20:43

2 identicon

Gleðilega páska. Sammála þér, það er gott að njóta stundar með fólkinu sínu.

Dísa (IP-tala skráð) 31.3.2010 kl. 22:54

3 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Gleðilega páska mín kæra

Jónína Dúadóttir, 1.4.2010 kl. 06:26

4 Smámynd: Laufey B Waage

Alltaf líf og fjör í kring um þig. Njóttu lífsins mín kæra - ein sér eða í smærri eða stærri hópum. Gleðilega páska.

Laufey B Waage, 1.4.2010 kl. 08:55

5 identicon

Hæ, Ásthildur.

Þetta er allt saman flott hjá þér.

Þakka fyrir.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 1.4.2010 kl. 09:31

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk öll, og gleðilega páskahelgi.  Hér er fallegt veður og eflaust verða margir á skiðum í dag, svo eru allskonar uppákomur, aldrei fór ég suður, leiksýningar bíó May be I should have og pókermót, þar sem einhver hlýtur í vinning Júllabikarinn til heiðurs Júlla mínum.  Meira um allt þetta seinna.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.4.2010 kl. 10:12

7 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Takk Áshildur mín. Þetta var upplífgandi. Gleðilega páska. M.kærri kv. Anna

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 1.4.2010 kl. 11:44

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk sömuleiðis Anna Sigríður mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.4.2010 kl. 12:01

9 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

Gleðilega páska og takk fyrir myndasýningu :o)

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 1.4.2010 kl. 15:22

10 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk sömuleiðis ljúfust mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.4.2010 kl. 21:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 2023431

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband