Smákúlublogg.

Það er greinilega komið vor í bæði mannskap og dýr hér fyrir vestan.  Lóan er komin líka. 

IMG_1377

Það eru líka falleg bros sem ylja.

IMG_1379

Og framtíðin fríð.

IMG_1380

Snúðar og snældur.

IMG_1383

Ungviði sem leikur sér.

IMG_1384

Hvar er hún/hann???

IMG_1385

Amma ég er hrædd við kisu, svona í návígi.

IMG_1400

Snúður er mjög gáfaður köttur, hann er búinn að læra að ef hann situr svona stilltur og rólegur og skyggir ekki á skjáinn fær hann að vera í friði.  Það er bara svo skemmtilegt að eltast við músina á skjánum að hann gleymir sér, og þá er hann settur niður á gólf. LoL

IMG_1402

Og pabbi er farin að geta komið í kaffi, það er líka vorboði.

IMG_1405

Honum finnst gaman að hitta barnabarnabörnin sín.

IMG_1407

Þetta litla skott er fiktrass, hún er fljót að fara í stigan.  Þá þarf að kenna henni bæði að fara upp og niður, svona eins og gengur.

IMG_1410

Skemmtilegt að sjá fjöllin í dag, með svona hvíta rönd um sig miðja.

IMG_1411

Það er engu líkara en skapanornirnar hafi brugðið á leik með hvítan tússlit.

IMG_1413

Ótrúlegt en satt.  Og þetta er 17. marz 2010.

IMG_1414

Knús og notalegheit elskurnar.  Svona á að hafa það.  Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kidda

Vorið er að koma en heldurðu að það snjói nokkuð fyrir skíðavikuna og Aldrei fór ég suður?

Kidda, 17.3.2010 kl. 22:27

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Yndislegt, hér er líka vor

Ásdís Sigurðardóttir, 17.3.2010 kl. 22:34

3 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Takk fyrir að fá að koma í Kúluhús  Alltaf jafn indælt

Sigrún Jónsdóttir, 18.3.2010 kl. 00:06

4 Smámynd:

Sannarlega vorstemning hjá ykkur

, 18.3.2010 kl. 00:21

5 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 18.3.2010 kl. 01:08

6 identicon

Knús í kúluhús

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 18.3.2010 kl. 07:34

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk elskurnar.  Hehe Kidda mín ég hef lofað að biðja ekki um snjó fyrir skíðavikuna.  Vona bara að það verði nóg á skíðasvæðinu.  Eigið góðan dag allar.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.3.2010 kl. 08:13

8 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Takk fyrir þetta og eigðu góðan og blessaðan dag

Jónína Dúadóttir, 18.3.2010 kl. 10:05

9 identicon

Já, það er yndislegt að finna vorið koma. Þegar ég kom út í morgun klukkan átta skein sólin milli skýja og mér leið æðislega að sjá og finna birtuna. Skemmtileg hjá þér skjámyndin, bara sú yngsta sem ég þekki ekki en hún er eflaust yndisleg eins og þið hinar.

Dísa (IP-tala skráð) 18.3.2010 kl. 18:26

10 Smámynd: Sigrún Aðalsteinsdóttir

Hnaut um orðið fiktrass , er það ekki bara annað orð yfir tætirófu , ungabörn sem dagmamman hennar Sigrúnar Evu kallar svo diplomatískt afburða iðnar vinnukonur og vinnumenn .

Til hamingju með vorið.  Það er líka að gera sér dælt við okkur hér fyrir sunnan.  Notalegt að fara í góða göngutúra með Zenjórinn á svona dögum.

Sigrún Aðalsteinsdóttir, 20.3.2010 kl. 00:54

11 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sigrún mín jú þetta er örugglega sama hugtakið  Þetta seinna er afskaplega vel við hæfi, afburða iðnar vinnukonur og menn.  Já hann er eitthvað að blása upp núna og hrella okkur, en ætli það sé ekki páskahretið.

Dísa mín, þessi yngsta er Júlíana Lind Skaftadóttir, þetta eru fjórir ættliðir, en ekki alveg í beinan kvenlegg.  Því Bára mín var ekki orðin móðir. 

Takk sömuleiðis Jónína mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.3.2010 kl. 15:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 2023418

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband