Smákveđja frá Vín og Noregsi.

Já ég fékk sendar myndir af litlu prinsessunum mínum, ţar sem ţćr eru ađ leika sér á Dóná, hún er ekki svo blá núna heldur grá af ís.

3

Já ţađ er líka vetur í Vínarborg.  Og hér erum viđ stödd á bökkum Dónár.

5

Hć öll, segir Ásthildur og hugsar til vina sinna á Íslandi.

10

Úbbs ţađ er dálítiđ erfitt ađ standa á ţessu!!!

11

Ćtli ţađ sé fiskur ţarna undir ísnum?

7

Og ţessi prinsessa hefur engu gleymt.

Myndirnar frá Noregsi tók ég traustataki af Facebókinni hennar Möttu minnar.

21838_1218511215937_1023572193_30625831_6892180_n

Ţar er líka vetur og snjór.

21838_1218511615947_1023572193_30625834_2239692_s

Símon Dagur og Sóley Ebba. En hún fékk sérstaka hrađferđ inn í tónlistarskólann í bćnum, ţegar ţau sáu upptöku frá Youtube af hve hún er klár á píanó.  Hún getur reyndar spilađ á hvađ sem er ţessi elska.  Og amma saknar ţeirra allra.

22174_1204461864712_1023572193_30597884_854935_n

Já ţađ er snjór í Noregi. 

En svona er fjölskyldan í dag splittuđ upp um alla heima og geima.  En ég er ađ spinna mér vef, ţar sem viđ öll komum saman á ný, ţegar ungarnir mínir hafa flogiđ og reynt vćngina, ţá koma ţeir heim aftur, ţví hér er best ađ vera ţrátt fyrir allt..... Ennţá allavega. Heart


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Veđriđ hagar sér oft einkennilega,snjór í heitu löndunum,(t.d. Spáni)međan alauđ jörđ er hér fyrir sunnan. Tíminn  á fljúgandi fart,áđur en ţú veist, ertu farin ađ fagna Ásthildur mín,

Helga Kristjánsdóttir, 18.2.2010 kl. 00:32

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Nei ekki alveg Helga mín.  En ég ER.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.2.2010 kl. 00:39

3 identicon

Falleg börn ,fagurt mannlíf.Knús vestur

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráđ) 18.2.2010 kl. 07:30

4 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Yndislegt ađ sjá myndir af ţessum elskum og gaman ađ hún skildi komast inn í tónlistarskólann, en ţađ er bara sannađ mál ađ okkar börn eru yfirleitt vel undirbúin fyrir skóla erlendis.

Vertu dugleg ađ vefa.
Knús í kúlu

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 18.2.2010 kl. 08:33

5 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jónína Dúadóttir, 18.2.2010 kl. 08:36

6 identicon

Gaman ađ fá ađ sjá ţau ţó ţau séu komin langt í burtu. Netiđ er frábćrt til ađ fylgjast međ sínum úr fjarlćgđ. Ég er sannfćrđ um ađ ţig eigiđ aftur eftir ađ vera í meiri nálćgđ ţegar betur árar og námi er lokiđ. Ţau eiga og yndislega ömmu og mömmu til ţess ađ vera of lengi í burtu.

Dísa (IP-tala skráđ) 18.2.2010 kl. 08:44

7 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Frábćrt ađ fá ađ halda áfram ađ fylgjast međ ţeim

Hrönn Sigurđardóttir, 18.2.2010 kl. 08:55

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Knús til ţín líka Ragna mín.

Alveg rétt Milla mín börnin okkar fá hér góđan undirbúning á tónlistarsviđinu, og ekki sakar ađ hafa ţetta svona í sér eins og Sóley Ebba gerir.

Knús Jónína mín.

Dísa mín já netiđ er bráđnauđsynlegt ţegar ţau eru svona langt í burtu.  Ég vona ađ ţađ líđi ekki langur tími uns ég sé ţau aftur.

Knús Hrönn mín.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.2.2010 kl. 10:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 2022942

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband