17.2.2010 | 21:15
Smákveđja frá Vín og Noregsi.
Já ég fékk sendar myndir af litlu prinsessunum mínum, ţar sem ţćr eru ađ leika sér á Dóná, hún er ekki svo blá núna heldur grá af ís.
Já ţađ er líka vetur í Vínarborg. Og hér erum viđ stödd á bökkum Dónár.
Hć öll, segir Ásthildur og hugsar til vina sinna á Íslandi.
Úbbs ţađ er dálítiđ erfitt ađ standa á ţessu!!!
Ćtli ţađ sé fiskur ţarna undir ísnum?
Og ţessi prinsessa hefur engu gleymt.
Myndirnar frá Noregsi tók ég traustataki af Facebókinni hennar Möttu minnar.
Ţar er líka vetur og snjór.
Símon Dagur og Sóley Ebba. En hún fékk sérstaka hrađferđ inn í tónlistarskólann í bćnum, ţegar ţau sáu upptöku frá Youtube af hve hún er klár á píanó. Hún getur reyndar spilađ á hvađ sem er ţessi elska. Og amma saknar ţeirra allra.
Já ţađ er snjór í Noregi.
En svona er fjölskyldan í dag splittuđ upp um alla heima og geima. En ég er ađ spinna mér vef, ţar sem viđ öll komum saman á ný, ţegar ungarnir mínir hafa flogiđ og reynt vćngina, ţá koma ţeir heim aftur, ţví hér er best ađ vera ţrátt fyrir allt..... Ennţá allavega.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 2022942
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Veđriđ hagar sér oft einkennilega,snjór í heitu löndunum,(t.d. Spáni)međan alauđ jörđ er hér fyrir sunnan. Tíminn á fljúgandi fart,áđur en ţú veist, ertu farin ađ fagna Ásthildur mín,

Helga Kristjánsdóttir, 18.2.2010 kl. 00:32
Nei ekki alveg Helga mín. En ég ER.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.2.2010 kl. 00:39
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráđ) 18.2.2010 kl. 07:30
Yndislegt ađ sjá myndir af ţessum elskum og gaman ađ hún skildi komast inn í tónlistarskólann, en ţađ er bara sannađ mál ađ okkar börn eru yfirleitt vel undirbúin fyrir skóla erlendis.
Vertu dugleg ađ vefa.
Knús í kúlu
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 18.2.2010 kl. 08:33
Jónína Dúadóttir, 18.2.2010 kl. 08:36
Gaman ađ fá ađ sjá ţau ţó ţau séu komin langt í burtu. Netiđ er frábćrt til ađ fylgjast međ sínum úr fjarlćgđ. Ég er sannfćrđ um ađ ţig eigiđ aftur eftir ađ vera í meiri nálćgđ ţegar betur árar og námi er lokiđ. Ţau eiga og yndislega ömmu og mömmu til ţess ađ vera of lengi í burtu.


Dísa (IP-tala skráđ) 18.2.2010 kl. 08:44
Frábćrt ađ fá ađ halda áfram ađ fylgjast međ ţeim
Hrönn Sigurđardóttir, 18.2.2010 kl. 08:55
Knús til ţín líka Ragna mín.
Alveg rétt Milla mín börnin okkar fá hér góđan undirbúning á tónlistarsviđinu, og ekki sakar ađ hafa ţetta svona í sér eins og Sóley Ebba gerir.
Knús Jónína mín.
Dísa mín já netiđ er bráđnauđsynlegt ţegar ţau eru svona langt í burtu. Ég vona ađ ţađ líđi ekki langur tími uns ég sé ţau aftur.
Knús Hrönn mín.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.2.2010 kl. 10:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.