Hæ ég er ekki dauð

En búin að vera rosalega upptekin.  Ætla að fara á Austurvöll kl. 3 og hlýða á Gunnar Waage.  Mun Svaraykkur síðar, þar sem sambandið hér er afar slæmt og talvan skelfileg.  Takk öll fyrir innlitið og hlýleg innlegg.  Ég les allt og gleðst. En ég mun fara í fullan gang þegar ég km heim.  M.Kveðu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kidda

Mikið er nú gott að vita að þú hefur bara verið upptekin

Knús til ykkar hvar sem þið eruð

Kidda, 6.2.2010 kl. 13:57

2 Smámynd:

Gott að vita. Ég saknaði þín og hef mikið hugsað til þín

, 6.2.2010 kl. 15:38

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Bara yndislegt að heyra í þér Ásthildur mín og vonandi hefur þú það gott
Kærleikskveðjur
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 6.2.2010 kl. 17:13

4 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 6.2.2010 kl. 17:21

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Gott að heyra frá þér var að hugsa til þín

Ásdís Sigurðardóttir, 6.2.2010 kl. 18:10

6 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Gott að fá lífsmark frá þér

Jónína Dúadóttir, 6.2.2010 kl. 23:08

7 identicon

Gott að heyra frá þér. Mér var ekki alveg farið að standa á sama. Allir góðir gæti þín.

Dísa (IP-tala skráð) 6.2.2010 kl. 23:29

8 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Takk fyrir síðast,en nú gat ég  ekki komið í dag. Langaði svo að hlusta á Gunnar,en kanski birtir hann ræðu sína á blogginu,ef við biðjum vel. Kær kveðja.

Helga Kristjánsdóttir, 7.2.2010 kl. 00:22

9 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég komst því miður ekki á mótmælafundinn í gær, ég hefði viljað hitta þig og Ragnheiði í gær. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 7.2.2010 kl. 03:50

10 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Sæl elskulega Ásthildur mín, mikið svakalega var nú gott að hitta þig loksins í eigin persónu!  Mögnuð á prenti og mögnuð í persónu, sem kom mér reyndar ekki á óvart.

Jóhanna Magnúsdóttir, 7.2.2010 kl. 09:17

11 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Góðan daginn kæra vinkona, gangi þér allt í haginn í Reykjavíkinni.
Kærleikskveðjur
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 7.2.2010 kl. 10:03

12 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Kæra Áshildur. Komst ekki á Austurvöll síðast en er ekki búin að gefast upp. Langaði að hitta þig þó ég hafi aldrei hitt þig áður, og þekki þig bara frá blogginu. Þú ert bara eitthvað svo skilningsrík og með svo mikla réttlætis-sýn

Góðir hlutir gerast stundum hægt og með seiglunni og trúnni á okkur sjálf og okkar réttlætis-sýn gengur þetta allt. Almættið gefi þér styrk og trú á þig sjálfa.

M.b.kv. Anna

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 7.2.2010 kl. 18:31

13 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Gott að þú ert kát og hress eins og þú átt að þér að vera.

Helga Magnúsdóttir, 7.2.2010 kl. 21:03

14 identicon

Knús og kærleikur frá mér.

Guðný Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 7.2.2010 kl. 21:44

15 Smámynd: Hulda Haraldsdóttir

Mín kæra Ásthildur, mikið var gott að heyra frá þér, hafði smá áhyyggjur en vissi samt hvílik kjarna og kærleikskona þú ert. Hugsa til þín með hlýju og virðingu og vona að ég fái þann heiður að hitta þig í eigin persónu áður en langt um líður.  Kærleiks knús í kúluhús

Hulda Haraldsdóttir, 9.2.2010 kl. 05:06

16 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk öll.   Elsku Dísa mín, ég var svo mikið að bardúsa að ég hafði mig ekki í að hafa samband við þig.  Ég þarf meira næði og tíma.  En ég hugsaði oft til þín.   Ég verð einhvernveginn svo villuráfandi í Reykjavík og gjörsamlega orkulaus.  Knús á þig elskuleg mín.  En ég kem aftur

Hulda mín já ég verð á ferðinni aftur í vor. 

Knús til þín líka Guðný mín.

Takk Helga mín, ég er svona að skríða saman.

Takk Anna Sigríður mín fyrir þessi hlýju orð.  Við verðum bara í sambandi

Kærleikur til þín líka Milla mín.

Sömuleiðis Jóhanna mín.  Þetta var verulega skemmtilegur hittingur hjá Laufey og sniðugt af henni að bjóða okkur heim í rabb.

Jóna Kolbrún við Ragga áttum yndislega stund með heitt Kakó eftir fundinn.

Já það hefði verið gaman að sjá þig á Austurvelli líka núna síðast Helga mín, skyggndist um eftir þér, en hitti marga sem ég þekki og kannast við. 

Takk Jónína mín.

Takk Ásdís mín.

Knús Birna Dís mín.

Takk Milla mín.

Takk Dagný mín.

Jamm Kidda mín, vildi að við hefðum hist. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.2.2010 kl. 09:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 2021765

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband