Hef ekki gefið mér tíma til að lesa eða svara ykkur elskurna. Geri það á morgun. En hér var haldin afmælisveisla og ættingjar boðnir, og sú stutta var mjög ánægð með veisluna sína.
Litla prinsessan mín er bara yndisleg.
Gæludýrin eru þeim miklil virði.
Og hún er langt á undan sinni framtíð með púsl.
Að tala við mömmu frá Vín.
Yndislega stóra/litla stelpan okka afa sem við höfur haft og alið upp frá því að hún man eftir sér, er þriggja ára í dag.
Yndislega fallega prinsessan mín, innilega til hamingju með þriggja ára af mælið þitt. Ömmustelpan mín, þú átt eftir að snúa veröldinni gjörsamlega við
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 2022156
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég óska litlu prinsessunni þinni og nöfnu til hamingju með afmælið.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 24.1.2010 kl. 01:38
Hjartans hamingjuóskir með litlu telpuna. Var búin að skrifa heila síðu hér,ætlaði að skreyta hana,þegar allt þurrkaðist út,hef ýtt á einhvern vitlausan hnapp. Enda með hálsbólgu og kvef. Það hefur verið fjör hjá þeim í dag dúllunum. Það er kominn 24.jan. þá átti ég mitt fyrsta barn. Við hefðum það gott í Suður-Kóreu,ef við kærðum okkur um það,verðlaunaðar fyrir barneignir. ,,Hún á á afmæli í dag.,,
Helga Kristjánsdóttir, 24.1.2010 kl. 02:46
Sæl Ásthildur.
Til hamingju með prinsessuna og nöfnu þína.
Kær kveðja á alla .
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 24.1.2010 kl. 06:21
Til hamngju með afmælisdaginn hennar nöfnu litlu. Þær erum algjörar englaprinsessur. Það er svo gaman að fylgjast með þeim vaxa og dafna í kúlunni hjá ykkur. Svona á lífið að vera börnum til handa. Fá að spreyta sig, ómæld ástúð og hlýja, alltaf verið að prófa eitthvað nýtt og mikið að gera. Það er ekki hægt að hafa það betra. Þær eru mjög ríkar að eiga slíka ömmu og slíkan afa. Knús og kossar á þig og þína, Ásthildur mín.
Sigurlaug B. Gröndal, 24.1.2010 kl. 10:43
Innilegar afmæliskveðjur til nöfnu þinnar. Var í afmæli hjá minni í gær, hún varð 6 á miðvikudaginn. Ásthildur fer með minningar úr afmælinu sínu hjá ömmu og afa í nestið. Þú veist best sjálf hvernig er að vera hjá afa og ömmu. Óska ykkur góðrar samveru þar til þær fara.
Dísa (IP-tala skráð) 24.1.2010 kl. 11:31
Til hamingju með nöfnu þína mín kæra
Jónína Dúadóttir, 24.1.2010 kl. 12:14
Til hamingju með daginn í gær
Knús í kærleikskúlu
Kidda, 24.1.2010 kl. 12:43
Innilegar hamingjuóskir til ykkar allra, daman er flott og þær systur báðar.
Ásdís Sigurðardóttir, 24.1.2010 kl. 13:29
Til hamningju með litlu nöfnuna þína.Kærleikskveðjur.
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 24.1.2010 kl. 15:51
Krúttið
Hrönn Sigurðardóttir, 24.1.2010 kl. 16:07
Innilega takk fyrir kveðjurnar. Já það verður erfitt þegar þær fara. Og það styttist óðum í kveðjustund. Ég vona að þær muni þennan tíma. Ég er allavega ríkari eftir með allar minningarnar og dásamlegan tíma.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.1.2010 kl. 16:48
Til hamingju með 3ja ára afmæli ömmustelpunnar og nöfnu!
Jens Guð, 25.1.2010 kl. 04:02
Þau snúa svo sannanlega heiminum við, bara með brosi eða þá tári.
Við leyfum það og njótum í botn, bara á annann hátt en þegar við ólum upp foreldrana.
til hamingju og rúllaðu þér upp úr þessum tíma, þeir eru sem gullsnjór silfurbryddaður.
Mibbó
Bjarni Kjartansson, 25.1.2010 kl. 11:11
Takk kæru vinir.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.1.2010 kl. 11:42
Til hamingju.
Halla Rut , 25.1.2010 kl. 19:57
Til hamingju með prinsessuna
Laufey B Waage, 26.1.2010 kl. 17:19
Takk Halla Rut mín og Laufey
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.1.2010 kl. 18:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.