8.10.2015 | 18:51
Detti mér nú allar lýs úr höfði.
Það er náttúrulega ekki í lagi með stjórnvöld í þessu máli. Mér sýnist þetta vera neyðarúrræði starfsfólks sem hefur verið hunsað af því það hefur ekki verkfallsrétt. En í ofanálag að hóta þeim lögsókn er eitthvað svo brjálæðislegt að annað eins hefur ekki heyrst. Og hvað svo, hvað ef allir lögregluþjónar segja upp og hætta?
Hvað ætla stjórnvöld að gera þá? Kalla inn sérsveitina? Eða eru þeir á sama horfæði og lögreglan almennt? Ekki erum við með her, Birni Bjarna tókst ekki að koma á her hér. En ef til vill er eitthvað eftir af hulduher Alberts Guðmundssonar.
Ef eitthvað sýnis vera málefnaþrot þá er þetta slíkt. Hvað með að SEMJA VIÐ LÖGREGLUNA, í stað þess að bera salt í sárin? Ég er svo sem ekkert sérlega hrifin af sumum lögreglumönnum, en hér er um heilt stéttarfélag að ræða sem hefur lengi þurft að berjast fyrir því að fá samninga.
Og svona í lokið: Hvað eru viðeigandid réttarúrræði? Lögbann á verkfall sem er ekki verkfall? Lögbann á veikindi sem ekki eru veikindi? Kalla inn Natoher? Eða hvað?
![]() |
Ráðuneytið hótar lögreglu lögsókn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Bloggfærslur 8. október 2015
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.9.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 2024127
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar