25.1.2014 | 08:54
Að versla í heimabyggð.
Þetta er reyndar gömul saga og ný. Auðvitað leggja sum fyrirtæki meira á en önnur, svo varan verður það dýr að fólk vill fara annað.
En það er ekki heildarmyndin, heldur kaupendur, sem ekki versla í heimabyggð, þó þeir geti fengið sambærilega vöru fyrir sambærilegt verð. Margir fara erlendis í verslunarleiðangra og kaupa jafnvel drasl í ódýrum verslunum. Sérlega erfitt er fyrir sveitafélög í nágrenni Reykjavíkur, til dæmis er ekki hægt að halda úti bíóhúsum vegna þess að fólk fer bara til Reykjavíkur að sjá myndir.
Ef við viljum halda verslunum í heimabyggð, þá verðum við að versla þar eins mikið og hægt er. Þó það sé eitthvað dýrara, þá þarf að huga að benzínkostnaði og tímaeyðslu við að aka lengri leið til að ná í herlegheitin. Sérlega ógeðfellt finnst mér að heyra að fólk verslar í stórum stíl tól og tæki frá Kína, ódýr, en standast engan samanburð og eru jafnvel framleidd í þrælabúðum jafnvel af börnum.
Þessi atriði ættum við að hafa í huga þegar við pöntum föt frá útlöndum í stað þess að skoða hvað er í boði heima hjá okkur.
![]() |
Of margir um hituna á litlum markaði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 25. janúar 2014
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 69
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar