23.1.2014 | 15:58
Það er auðvitað ekki allt í lagi með fólk.
Já, svo er verið að tala um biblíubeltið í Bandaríkjunum, Amish og menn sem einblína á biblíu og Kóran. Þetta er af sama meiði, menn hafa sett hvali í dýrðlingatölu og blása á allar rannsóknir m.a. um að Hrefnustofninn er ekki í útrýmingarhættu. Hjartansmál hjá fólki sem jafnvel hefur aldrei séð hafið, né veit nokkurn skapaðan hlut um hvað í honum býr og hvað er í útrýmingarhættu og hvað ekki.
En að stjórnvöld í lýðræðisríki bregðist svona við er þvílíkur kjánaskapur að ég fæ hroll niður eftir bakinu. Í rauninni ekkert betra en skoðun Pútíns á hommum, sem flestum finnst algjört hallæri sem það auðvitað er. Menn eru menn hvernig sem kynhneigð þeirra er, hvalir eru hvalir, dýr sem lifa í sjónum og af því að maðurinn þykist nú deila og drottna yfir dýrunum þá er bara kjánalegt að velja út einn stofn frekar en annan af tilfinngalegum toga, í stað þess að fara eftir rannsóknum og staðreyndum. Það er sjálfsagt að hlífa dýrum í útrýmingarhættu, en lengra nær þessi hlífð ekki að mínu mati.
Fyrir nú utan að hrefnukjöt er herramanns matur, og betri en nautakjöt að mínu mati.

![]() |
Lögðu hald á hvalakjöt í Berlín |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 23. janúar 2014
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 69
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar