Venjuhelgaðir titlar og sannfæring þingmanna.

Hvað er venjuhelgað þarna á Alþingi?  Ég hélt að þingmenn sverðu eið með eða án biblíunnar um að vera sjálfum sér samkvæmir og fara eftir eigin sannfæringu.  Ef einhver þingmaður lítur svo á að vinnufélagar hans séu ekki virðingarverðir, hvort er þá rétthærra sannfæring hans eða venjuhelgað ávarp?

Bara spyr, ég tek að öðru leiti ekki afstöðu til þessa máls, en segi fyrir mig að margir sem þarna sitja og hafa setið eiga ekki skilið að kallast hæstvirtir eða háttvirtir. 

Það er nefnilega rétt sem Jón Þór segir, menn afla sér virðingar, hún kemur hvorki með upphefð eða titlum. 

Og að gera svona mikið mál út úr þessu finnst mér frekar kjánalegt.  Því satt að segja hljómar þetta niðurlægjandi fyrir þá einstaklinga á þingi, sem fólk ber litla sem enga virðingu fyrir. 


mbl.is „Þessi ávarpsorð eru venjuhelguð“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. september 2013

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 72
  • Frá upphafi: 2024177

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband