Stórkostlegt ævintýri Húnamanna.

Ég hef verið að fylgjast með ferð Húna II þessa dagana.  Og ég er ekki viss um að allir geri sér grein fyrir því hve merkilegt þetta ævintýri þeirra Húnamanna er. 

560621_293207350765372_507067132_n

 

 

 

 

 

 

 

  

 

 

 

Það er ekki bara að listamennirnir séu fallegt og gott fólk, heldur er þetta framtak alveg einstakt.

Þarna nota þau sumarfríið sitt til að gleðja fullt af fólki, og styrkja björgunarsveitirnar um allt land.

Orkan og lífsgleðin skín af þeim. En svo er líka annað og það er að vekja athygli á þeim skipum sem nú eru að hverfa af sjónarsviðinu hvert af öðru vegna hugsunarleysis um gamlar arfleifðir.

Ég held að það sé alveg einstakt að geta lyft upp svona mikilli stemningu um allt land, þúsundir íslendinga þyrpast niður á hafnir strandbæja landsins og verða einhvernveginn miðpunktur.

Þið eigi miklar þakkir skyldar Húnamenn og eigendur. Svona getur ekki gerst nema með samheldni, kærleika og gleði.

Innilega takk fyrir mig.  Ég öðlast aftur smátrú á gott samfélag og yndislegt fólk.

405936_206724336080341_848349422_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  

Tók þessar flottu myndir af Facebooksíðunni þeirra.


Bloggfærslur 19. júlí 2013

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 72
  • Frá upphafi: 2024177

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband