9.4.2013 | 11:47
Ég hef sjaldan fyllst jafn miklum viðbjóði...
Og þegar ég hlustaði á verjendur í Al Tani málinu. Mærðarlega lýstu þeir yfir að að það væri réttlætiskennd þeirra sem réði því að þeir vildu draga sig út úr málinu.
Mín hugsun og mér sýnist margra annara var frekar sú að þeir sæju fram á tap í málinu og vilja ekki fá blett á sinn tandurhreina karrier. Það er alveg skiljanlegt, bara að segja það hreint út.
En það er mín skoðun að það sé ekkert hjarta í slíkum mönnum, þar er lítill gullkálfur og kringum hann dansa, græðgi, hroki og eigingirni.
Þó tók steininn úr þegar annar þessara ágætu lögmanna fór að bera saman þetta mál og Guðmundar og Geirfinnsmálið.
Og nú ætla ég að biðja þessa heiðursmenn að íhuga vandlega og spyrja sjálfa sig:
Var þessum útrásarvíkingum haldið í einangrun fleiri mánuði í fangaklefum?
Voru þeir píndir til sagna og játninga með pyndingum sem eru sambærilegar við hið illræmda Guandanamó fangelsinu á Kúpu?
Var þeim ef til vill nauðgað af rannsóknarlögreglu og fangaverði?
Svarið er NEI.
Málið er það ágætu lögspekingar að fólkið sem í þessu máli er að krefjast refsinga er fólkið í landinu sem er búið að missa vinnuna sína, húsin sín og aðrar eignir, jafnvel ættinga til útlanda eða jafnvel sem hafa svift sig lífi vegna einmitt framgöngu þessara manna og fleiri slíkra.
Það er því algjörlega ósambærilegt þessi tvö mál og eins ólík að ætt og uppruna og hægt er.
Ég vil ekki segja skammist þið ykkar, það er of gott ég vil segja SVEI ykkur!
Réttlætisrútan á ferð um landið, með sanngirni, réttlæti, lýðræði og siðferði að leiðarljósi.
![]() |
Al Thani-málið í óvissu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Bloggfærslur 9. apríl 2013
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 70
- Frá upphafi: 2024180
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar