Símon Dagur á afmæli.

Litli stubburinn minn í Noregi átti afmæli í gær.  Hann er algjör töffari þessi drengur.

298044_4832047512086_331394628_n

Algjört krútt, og alltof langt í burtu frá ömmu sínHeart

485482_4832044752017_774919641_n

Hér kemur mamma með tertuna. Ekkert smá flott.

644734_4832047392083_1095157350_n

Þau fæðast, og stækka og vaxa frá manni áður en maður getur áttað sig á þessu öllu.

528315_4832044552012_148105911_n

Og svo verða þau allt í einu fullorðin og vaxa manni yfir höfuð. Heart

936359_4832045992048_1131834465_n

Til hamingju elsku stubburinn minn. Heart

Knús á ykkur öll þarna norðurfrá. Heart

Ég var búin að lofa að vera ekki með áróður í dag.  En ég ætla að brjóta það hér með af því að það er mér svo mikils virði.

Dögun er með vel breyttar áherslur á málefni í vímuefnum: http://xdogun.is/stefnan/stefna-dogunar-um-breytta-nalgun-i-vimuefnamalum/

Og svo ályktanir sem samþykktar voru á landsfundi. http://xdogun.is/stefnan/alyktanir-um-vimuefnamal-2013/

Eins og ég sagði eru þessi mál mér mikilvæg, og ég sé þarna tækifæri til að koma á framfæri því órétti sem þessi þjóðfélagshópur er beittur.  Þið sem eigið börn og ættingja í vandræðum, gefið mér og Dögun tækifæri til að verða rödd á alþingi sem tekur á þessum málum.  Það er löngu komin tími til að taka af festu á ábyrgð á þessum málaflokki.  En hann vill alltaf gleymast.

Eigið svo góðan dag mín kæru og munið að kjósa með hjartanu.  Saman getum við svo margt.  Heart


Bloggfærslur 27. apríl 2013

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 70
  • Frá upphafi: 2024180

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband