27.4.2013 | 11:01
Símon Dagur á afmæli.
Litli stubburinn minn í Noregi átti afmæli í gær. Hann er algjör töffari þessi drengur.
Algjört krútt, og alltof langt í burtu frá ömmu sín
Hér kemur mamma með tertuna. Ekkert smá flott.
Þau fæðast, og stækka og vaxa frá manni áður en maður getur áttað sig á þessu öllu.
Og svo verða þau allt í einu fullorðin og vaxa manni yfir höfuð.
Til hamingju elsku stubburinn minn.
Knús á ykkur öll þarna norðurfrá.
Ég var búin að lofa að vera ekki með áróður í dag. En ég ætla að brjóta það hér með af því að það er mér svo mikils virði.
Dögun er með vel breyttar áherslur á málefni í vímuefnum: http://xdogun.is/stefnan/stefna-dogunar-um-breytta-nalgun-i-vimuefnamalum/
Og svo ályktanir sem samþykktar voru á landsfundi. http://xdogun.is/stefnan/alyktanir-um-vimuefnamal-2013/
Eins og ég sagði eru þessi mál mér mikilvæg, og ég sé þarna tækifæri til að koma á framfæri því órétti sem þessi þjóðfélagshópur er beittur. Þið sem eigið börn og ættingja í vandræðum, gefið mér og Dögun tækifæri til að verða rödd á alþingi sem tekur á þessum málum. Það er löngu komin tími til að taka af festu á ábyrgð á þessum málaflokki. En hann vill alltaf gleymast.
Eigið svo góðan dag mín kæru og munið að kjósa með hjartanu. Saman getum við svo margt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 27. apríl 2013
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 70
- Frá upphafi: 2024180
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar